Súkkulaði- og kókosmús Matarvísir skrifar 15. júní 2015 15:00 Dísukökur Vísir/Skjáskot Hafdís Priscilla er húsmóðir og þriggja barna móðir sem heldur úti matarblogginu, Dísukökur. Hér deilir hún dúnmjúkri uppskrift að tvískiptri súkkulaði- og kókosmús. Súkkulaðimús 25 g sukrin 3 eggjarauður 100 g 70% súkkulaði 200 ml rjómi 6-8 dropar Via-Health stevía original Sykur og egg þeytt vel saman. Yfir heitu vatnsbaði er blandan hituð aðeins þar til hún fer að þykkjast. Súkkulaði brætt yfir heitu vatnsbaði. Rjómi þeyttur og eggjarauður og stevía blandað varlega við. Í lokin er brætt súkkulaði sett út í rjóman og blandað vel saman. Sett í form og inn í ísskáp eða frysti. Vísir/Dísukökur Kókosmús 80 ml rjómi 20 g sukrin 15 ml rjómi(fyrir gelatín) 1/2 gelatín blað 8 dropar Via-Health stevía kókosbragð 50 g hreint jógúrt Gelatín sett í vatnsbað og geymt í 5-10 mín. Þeyta rjóma, stevíu og sukrin saman. Gelatín er tekið úr vatni og kreist allan vökva úr og sett í pott ásamt 15 ml af rjóma. Hræra þar til uppleyst í rjómanum. Blanda við músina og í lokin er jógúrt bætt við. Hægt að setja ofan á súkkulaðimúsina eða í sérskál og inn í frysti eða kæli. Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp
Hafdís Priscilla er húsmóðir og þriggja barna móðir sem heldur úti matarblogginu, Dísukökur. Hér deilir hún dúnmjúkri uppskrift að tvískiptri súkkulaði- og kókosmús. Súkkulaðimús 25 g sukrin 3 eggjarauður 100 g 70% súkkulaði 200 ml rjómi 6-8 dropar Via-Health stevía original Sykur og egg þeytt vel saman. Yfir heitu vatnsbaði er blandan hituð aðeins þar til hún fer að þykkjast. Súkkulaði brætt yfir heitu vatnsbaði. Rjómi þeyttur og eggjarauður og stevía blandað varlega við. Í lokin er brætt súkkulaði sett út í rjóman og blandað vel saman. Sett í form og inn í ísskáp eða frysti. Vísir/Dísukökur Kókosmús 80 ml rjómi 20 g sukrin 15 ml rjómi(fyrir gelatín) 1/2 gelatín blað 8 dropar Via-Health stevía kókosbragð 50 g hreint jógúrt Gelatín sett í vatnsbað og geymt í 5-10 mín. Þeyta rjóma, stevíu og sukrin saman. Gelatín er tekið úr vatni og kreist allan vökva úr og sett í pott ásamt 15 ml af rjóma. Hræra þar til uppleyst í rjómanum. Blanda við músina og í lokin er jógúrt bætt við. Hægt að setja ofan á súkkulaðimúsina eða í sérskál og inn í frysti eða kæli.
Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp