Tveir nýkrýndir heimsmeistarar hjá Þóri þurfa að leita að nýju félagi í vor Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2015 10:30 Camilla Herrem fagnar hér titlinum með félögum sínum í norska landsliðinu. Vísir/Getty Tveir leikmenn Þóris Hergeirssonar í norska kvennalandsliðinu í handbolta fengu leiðinlegar fréttir þegar þær voru að keppa á heimsmeistaramótinu í Danmörku. Norska landsliðið tryggði sér heimsmeistaratitilinn í annað skiptið undir stjórn Selfyssingsins með því að vinna átta marka sigur Hollandi í úrslitaleiknum. Það voru frábærar fréttir og hjálpuðu heilmikið. Markvörðurinn Silje Solberg og hornamaðurinn Camilla Herrem spila báðar með danska liðinu Tvis Holstebro en þeim var tjáð það rétt fyrir undanúrslitaleikinn á móti Rúmeníu að félagið ætli að láta þær fara í vor. Danska félagið á miklu fjárhagsvandræðum og þarf að losa sex leikmenn í vor ef ekki á illa að fara. „Ég fékk að vita að þeir ættu ekki peninga til að halda öllum leikmönnunum sínum. Við Silja höfum talað heilmikið saman um hvað við viljum gera á næsta ári. Það er ekki gott að vera alltaf að flytja. Það er leiðinlegt að þetta gerist vegna fjárhagsvandræða," sagði Camilla Herrem við Dagbladet. Camilla Herrem er á sínu fyrsta ári með Team Tvis Holstebro en hún lék áður með HCM Baia Mare í Rúmeníu. Þar á undan var hún í átta ár hjá Byåsen. „Við munum skoða þetta betur eftir jólin en nú ætlum við bara heim til að njóta jólanna með fjölskyldunni," sagði Herrem. Camilla Herrem varð markahæst í norska liðinu í úrslitaleiknum með sjö mörk en hún varð ennfremur næstmarkahæst í liði heimsmeistaranna á mótinu. Það voru bara fimmtán leikmenn sem skoruðu meira en Herrem á mótinu. Silje Solberg stóð sig líka vel sem varamarkvörður norska liðsins. Hún varð í 7. sæti yfir bestu hlutfallsmarkvörsluna og í 3. sæti yfir bestu vítamarkvörsluna. Silje Solberg fékk þó aðeins að reyna að verja eitt víti í úrslitaleiknum. Handbolti Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
Tveir leikmenn Þóris Hergeirssonar í norska kvennalandsliðinu í handbolta fengu leiðinlegar fréttir þegar þær voru að keppa á heimsmeistaramótinu í Danmörku. Norska landsliðið tryggði sér heimsmeistaratitilinn í annað skiptið undir stjórn Selfyssingsins með því að vinna átta marka sigur Hollandi í úrslitaleiknum. Það voru frábærar fréttir og hjálpuðu heilmikið. Markvörðurinn Silje Solberg og hornamaðurinn Camilla Herrem spila báðar með danska liðinu Tvis Holstebro en þeim var tjáð það rétt fyrir undanúrslitaleikinn á móti Rúmeníu að félagið ætli að láta þær fara í vor. Danska félagið á miklu fjárhagsvandræðum og þarf að losa sex leikmenn í vor ef ekki á illa að fara. „Ég fékk að vita að þeir ættu ekki peninga til að halda öllum leikmönnunum sínum. Við Silja höfum talað heilmikið saman um hvað við viljum gera á næsta ári. Það er ekki gott að vera alltaf að flytja. Það er leiðinlegt að þetta gerist vegna fjárhagsvandræða," sagði Camilla Herrem við Dagbladet. Camilla Herrem er á sínu fyrsta ári með Team Tvis Holstebro en hún lék áður með HCM Baia Mare í Rúmeníu. Þar á undan var hún í átta ár hjá Byåsen. „Við munum skoða þetta betur eftir jólin en nú ætlum við bara heim til að njóta jólanna með fjölskyldunni," sagði Herrem. Camilla Herrem varð markahæst í norska liðinu í úrslitaleiknum með sjö mörk en hún varð ennfremur næstmarkahæst í liði heimsmeistaranna á mótinu. Það voru bara fimmtán leikmenn sem skoruðu meira en Herrem á mótinu. Silje Solberg stóð sig líka vel sem varamarkvörður norska liðsins. Hún varð í 7. sæti yfir bestu hlutfallsmarkvörsluna og í 3. sæti yfir bestu vítamarkvörsluna. Silje Solberg fékk þó aðeins að reyna að verja eitt víti í úrslitaleiknum.
Handbolti Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira