Viðskipti innlent

Domino's lokar stöðum sínum klukkan 17

Atli Ísleifsson skrifar
Stefnt er að því að Domino's staðirnir opni á venjulegum tíma á morgun.
Stefnt er að því að Domino's staðirnir opni á venjulegum tíma á morgun. Vísir/Valli
Domino‘s hefur ákveðið að loka stöðum sínum klukkan 17 í dag. Heimsendingum verður hætt hálftíma fyrr.

Í tilkynningu frá félaginu kemur fram að með öryggi viðskiptavina og starfsmanna að leiðarljósi meti fyrirtækið stöðuna sem svo að það þjóni ekki neinum tilgangi að halda úti óbreyttum opnunartíma.

„Verslanir okkar sem eiga að opna klukkan 16:00 munu því ekki opna í dag. Við stefnum að því að opna á hefðbundnum tíma á morgun og verslun okkar í Skeifunni klukkan 11:00.“


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.