WOW óstundvísasta flugfélagið þriðja mánuðinn í röð Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. nóvember 2015 08:33 Meðaltöf WOW air í október, bæði við brottfarir og komur, var meira en hálf klukkustund. Vísir/Vilhelm Gunnarsson WOW air var óstundvísasta flugfélagið sem fór um Keflavíkurflugvöll í októbermánuði að því er kemur fram í fréttatilkynningu frá flugleitarfyrirtækinu Dohop. Easy Jet var hins vegar stundvísasta flugfélagið en við útreikningana notast Dohop við tölur frá Isavia. Samkvæmt þeim voru 65 prósent brottfara WOW air á réttum tíma. Komutími WOW var í 57 prósent tilvika í samræmi við áætlunartíma. Meðaltöf flugfélagsins í október, bæði við brottfarir og komur, var meira en hálf klukkustund, en þetta er þriðji mánuðurinn þar sem WOW air er óstundvísasta flugfélagið. Hvað varðar stundvísasta flugfélagið, Easy Jet, þá voru komuflug þess á réttum tíma í 82 prósentum tilfella og brottfarir í 77 prósent tilfella. Meðaltöf Easy Jet við brottfarir var rúmar tíu mínútur og við komur var hún tæpar 9 mínútur. Icelandair var á réttum brottafarartíma í 75 prósent tilfella og komutíminn var réttur í 71 prósent tilfella. Meðaltöf brottfara félagsins var tæpar 9 mínútur og meðaltöf komu rúmar tíu mínútur. Þá var Icelandair eina flugfélagið sem felldi niður flug í október. Til að reikna út stundvísi flugfélaganna sækir Dohop upplýsingar um áætlaða brottfarar- og komutíma einstakra fluga og ber þær tölur saman við raunverulegan tíma brottfara og koma. Fyrirtækið birtir aðeins tölur flugfélaga sem eru með meiri en 50 flug á mánuði. Tengdar fréttir WOW air flýgur til Los Angeles og San Fransisco Þrjár nýjar Airbus A330-300 breiðþotur bætast við flota WOW air. 2. nóvember 2015 10:24 Farþegar svekktir vegna seinkunar en slógu á létta strengi Komu að lokuðum dyrum, því innritunarborðinu var lokað samkvæmt upphaflegum brottfarartíma. 27. október 2015 15:15 Löggan sækir um störf flugliða „Fimm hundruð manns þreyttu inntökupróf, en alls bárust um fimmtán hundruð umsóknir fyrir starf flugliða,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi Wow Air, um prófið sem sett var fyrir umsækjendur í Háskólabíói í gær. 2. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira
WOW air var óstundvísasta flugfélagið sem fór um Keflavíkurflugvöll í októbermánuði að því er kemur fram í fréttatilkynningu frá flugleitarfyrirtækinu Dohop. Easy Jet var hins vegar stundvísasta flugfélagið en við útreikningana notast Dohop við tölur frá Isavia. Samkvæmt þeim voru 65 prósent brottfara WOW air á réttum tíma. Komutími WOW var í 57 prósent tilvika í samræmi við áætlunartíma. Meðaltöf flugfélagsins í október, bæði við brottfarir og komur, var meira en hálf klukkustund, en þetta er þriðji mánuðurinn þar sem WOW air er óstundvísasta flugfélagið. Hvað varðar stundvísasta flugfélagið, Easy Jet, þá voru komuflug þess á réttum tíma í 82 prósentum tilfella og brottfarir í 77 prósent tilfella. Meðaltöf Easy Jet við brottfarir var rúmar tíu mínútur og við komur var hún tæpar 9 mínútur. Icelandair var á réttum brottafarartíma í 75 prósent tilfella og komutíminn var réttur í 71 prósent tilfella. Meðaltöf brottfara félagsins var tæpar 9 mínútur og meðaltöf komu rúmar tíu mínútur. Þá var Icelandair eina flugfélagið sem felldi niður flug í október. Til að reikna út stundvísi flugfélaganna sækir Dohop upplýsingar um áætlaða brottfarar- og komutíma einstakra fluga og ber þær tölur saman við raunverulegan tíma brottfara og koma. Fyrirtækið birtir aðeins tölur flugfélaga sem eru með meiri en 50 flug á mánuði.
Tengdar fréttir WOW air flýgur til Los Angeles og San Fransisco Þrjár nýjar Airbus A330-300 breiðþotur bætast við flota WOW air. 2. nóvember 2015 10:24 Farþegar svekktir vegna seinkunar en slógu á létta strengi Komu að lokuðum dyrum, því innritunarborðinu var lokað samkvæmt upphaflegum brottfarartíma. 27. október 2015 15:15 Löggan sækir um störf flugliða „Fimm hundruð manns þreyttu inntökupróf, en alls bárust um fimmtán hundruð umsóknir fyrir starf flugliða,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi Wow Air, um prófið sem sett var fyrir umsækjendur í Háskólabíói í gær. 2. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira
WOW air flýgur til Los Angeles og San Fransisco Þrjár nýjar Airbus A330-300 breiðþotur bætast við flota WOW air. 2. nóvember 2015 10:24
Farþegar svekktir vegna seinkunar en slógu á létta strengi Komu að lokuðum dyrum, því innritunarborðinu var lokað samkvæmt upphaflegum brottfarartíma. 27. október 2015 15:15
Löggan sækir um störf flugliða „Fimm hundruð manns þreyttu inntökupróf, en alls bárust um fimmtán hundruð umsóknir fyrir starf flugliða,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi Wow Air, um prófið sem sett var fyrir umsækjendur í Háskólabíói í gær. 2. nóvember 2015 07:00