WOW óstundvísasta flugfélagið þriðja mánuðinn í röð Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. nóvember 2015 08:33 Meðaltöf WOW air í október, bæði við brottfarir og komur, var meira en hálf klukkustund. Vísir/Vilhelm Gunnarsson WOW air var óstundvísasta flugfélagið sem fór um Keflavíkurflugvöll í októbermánuði að því er kemur fram í fréttatilkynningu frá flugleitarfyrirtækinu Dohop. Easy Jet var hins vegar stundvísasta flugfélagið en við útreikningana notast Dohop við tölur frá Isavia. Samkvæmt þeim voru 65 prósent brottfara WOW air á réttum tíma. Komutími WOW var í 57 prósent tilvika í samræmi við áætlunartíma. Meðaltöf flugfélagsins í október, bæði við brottfarir og komur, var meira en hálf klukkustund, en þetta er þriðji mánuðurinn þar sem WOW air er óstundvísasta flugfélagið. Hvað varðar stundvísasta flugfélagið, Easy Jet, þá voru komuflug þess á réttum tíma í 82 prósentum tilfella og brottfarir í 77 prósent tilfella. Meðaltöf Easy Jet við brottfarir var rúmar tíu mínútur og við komur var hún tæpar 9 mínútur. Icelandair var á réttum brottafarartíma í 75 prósent tilfella og komutíminn var réttur í 71 prósent tilfella. Meðaltöf brottfara félagsins var tæpar 9 mínútur og meðaltöf komu rúmar tíu mínútur. Þá var Icelandair eina flugfélagið sem felldi niður flug í október. Til að reikna út stundvísi flugfélaganna sækir Dohop upplýsingar um áætlaða brottfarar- og komutíma einstakra fluga og ber þær tölur saman við raunverulegan tíma brottfara og koma. Fyrirtækið birtir aðeins tölur flugfélaga sem eru með meiri en 50 flug á mánuði. Tengdar fréttir WOW air flýgur til Los Angeles og San Fransisco Þrjár nýjar Airbus A330-300 breiðþotur bætast við flota WOW air. 2. nóvember 2015 10:24 Farþegar svekktir vegna seinkunar en slógu á létta strengi Komu að lokuðum dyrum, því innritunarborðinu var lokað samkvæmt upphaflegum brottfarartíma. 27. október 2015 15:15 Löggan sækir um störf flugliða „Fimm hundruð manns þreyttu inntökupróf, en alls bárust um fimmtán hundruð umsóknir fyrir starf flugliða,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi Wow Air, um prófið sem sett var fyrir umsækjendur í Háskólabíói í gær. 2. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
WOW air var óstundvísasta flugfélagið sem fór um Keflavíkurflugvöll í októbermánuði að því er kemur fram í fréttatilkynningu frá flugleitarfyrirtækinu Dohop. Easy Jet var hins vegar stundvísasta flugfélagið en við útreikningana notast Dohop við tölur frá Isavia. Samkvæmt þeim voru 65 prósent brottfara WOW air á réttum tíma. Komutími WOW var í 57 prósent tilvika í samræmi við áætlunartíma. Meðaltöf flugfélagsins í október, bæði við brottfarir og komur, var meira en hálf klukkustund, en þetta er þriðji mánuðurinn þar sem WOW air er óstundvísasta flugfélagið. Hvað varðar stundvísasta flugfélagið, Easy Jet, þá voru komuflug þess á réttum tíma í 82 prósentum tilfella og brottfarir í 77 prósent tilfella. Meðaltöf Easy Jet við brottfarir var rúmar tíu mínútur og við komur var hún tæpar 9 mínútur. Icelandair var á réttum brottafarartíma í 75 prósent tilfella og komutíminn var réttur í 71 prósent tilfella. Meðaltöf brottfara félagsins var tæpar 9 mínútur og meðaltöf komu rúmar tíu mínútur. Þá var Icelandair eina flugfélagið sem felldi niður flug í október. Til að reikna út stundvísi flugfélaganna sækir Dohop upplýsingar um áætlaða brottfarar- og komutíma einstakra fluga og ber þær tölur saman við raunverulegan tíma brottfara og koma. Fyrirtækið birtir aðeins tölur flugfélaga sem eru með meiri en 50 flug á mánuði.
Tengdar fréttir WOW air flýgur til Los Angeles og San Fransisco Þrjár nýjar Airbus A330-300 breiðþotur bætast við flota WOW air. 2. nóvember 2015 10:24 Farþegar svekktir vegna seinkunar en slógu á létta strengi Komu að lokuðum dyrum, því innritunarborðinu var lokað samkvæmt upphaflegum brottfarartíma. 27. október 2015 15:15 Löggan sækir um störf flugliða „Fimm hundruð manns þreyttu inntökupróf, en alls bárust um fimmtán hundruð umsóknir fyrir starf flugliða,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi Wow Air, um prófið sem sett var fyrir umsækjendur í Háskólabíói í gær. 2. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
WOW air flýgur til Los Angeles og San Fransisco Þrjár nýjar Airbus A330-300 breiðþotur bætast við flota WOW air. 2. nóvember 2015 10:24
Farþegar svekktir vegna seinkunar en slógu á létta strengi Komu að lokuðum dyrum, því innritunarborðinu var lokað samkvæmt upphaflegum brottfarartíma. 27. október 2015 15:15
Löggan sækir um störf flugliða „Fimm hundruð manns þreyttu inntökupróf, en alls bárust um fimmtán hundruð umsóknir fyrir starf flugliða,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi Wow Air, um prófið sem sett var fyrir umsækjendur í Háskólabíói í gær. 2. nóvember 2015 07:00