Bruggar bjór í frítíma sínum Sæunn Gísladóttir skrifar 6. október 2015 07:00 Haukur Hannesson hefur unnið hjá AGR síðan árið 2001. Vísir/Stefán AGR og Reynd sameinuðu krafta sína í byrjun ágúst og var Haukur Hannesson, framkvæmdastjóri AGR, skipaður framkvæmdastjóri nýsameinaða fyrirtækisins. Haukur segir sameininguna leggjast mjög vel í sig. „Við höfum unnið í mörg ár mjög náið með Reynd, þannig að þetta fittar vel saman,“ segir hann. AGR-Reynd mun bjóða Dynamics NAV viðskiptalausnir samhliða vörustjórnunarlausnum AGR á innlendum og erlendum markaði. Sameinað félag verður með starfsemi í Bretlandi og Danmörku en öll þróun fer fram hérlendis. Meirihluti tekna fyrirtækisins kemur frá útlöndum. AGR hefur selt lausnir sínar til rúmlega 20 landa og þjónustar fyrirtækið meðal annars Le Creuset, BoConcept, og IKEA í Sádi-Arabíu. Haukur er með B.Sc. í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands. Hann hefur starfað hjá AGR í tæp 15 ár. Hann byrjaði í vörustjórnunarráðgjöf árið 2001 og sinnti því starfi fyrstu árin. Hann tók svo við sem framkvæmdastjóri árið 2007. Kona Hauks er Sigríður María Tómasdóttir og eiga þau tvö börn, Kára Tómas, 13 ára, og Sunnu, 9 ára. Haukur segist verja miklu af frítímanum í að sinna börnunum. „Svo er ég í Skagaskokkinu sem er hlaupahópur, þetta er gamall vinahópur sem hittist alltaf á laugardagsmorgnum og hleypur saman,“ segir Haukur. Fjölskyldan spilar mikið golf, mest hérlendis. „Áhugamál með fjölskyldunni er að koma öllum af stað í golfinu. Strákurinn er byrjaður í þessu þannig að stelpan er sú eina sem er eftir. Hún er kannski fullung í það ennþá,“ segir Haukur. Bjórbruggun er einnig eitt af áhugamálum Hauks. Hann segist hafa verið með bjórdellu í eitt, tvö ár og brugga bjórinn alveg frá grunni. „Við erum einmitt að halda sameiningarpartí á fimmtudaginn þar sem við munum fá bjór sem ég bruggaði heima hjá mér,“ segir Haukur. Íslenskur bjór Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Sjá meira
AGR og Reynd sameinuðu krafta sína í byrjun ágúst og var Haukur Hannesson, framkvæmdastjóri AGR, skipaður framkvæmdastjóri nýsameinaða fyrirtækisins. Haukur segir sameininguna leggjast mjög vel í sig. „Við höfum unnið í mörg ár mjög náið með Reynd, þannig að þetta fittar vel saman,“ segir hann. AGR-Reynd mun bjóða Dynamics NAV viðskiptalausnir samhliða vörustjórnunarlausnum AGR á innlendum og erlendum markaði. Sameinað félag verður með starfsemi í Bretlandi og Danmörku en öll þróun fer fram hérlendis. Meirihluti tekna fyrirtækisins kemur frá útlöndum. AGR hefur selt lausnir sínar til rúmlega 20 landa og þjónustar fyrirtækið meðal annars Le Creuset, BoConcept, og IKEA í Sádi-Arabíu. Haukur er með B.Sc. í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands. Hann hefur starfað hjá AGR í tæp 15 ár. Hann byrjaði í vörustjórnunarráðgjöf árið 2001 og sinnti því starfi fyrstu árin. Hann tók svo við sem framkvæmdastjóri árið 2007. Kona Hauks er Sigríður María Tómasdóttir og eiga þau tvö börn, Kára Tómas, 13 ára, og Sunnu, 9 ára. Haukur segist verja miklu af frítímanum í að sinna börnunum. „Svo er ég í Skagaskokkinu sem er hlaupahópur, þetta er gamall vinahópur sem hittist alltaf á laugardagsmorgnum og hleypur saman,“ segir Haukur. Fjölskyldan spilar mikið golf, mest hérlendis. „Áhugamál með fjölskyldunni er að koma öllum af stað í golfinu. Strákurinn er byrjaður í þessu þannig að stelpan er sú eina sem er eftir. Hún er kannski fullung í það ennþá,“ segir Haukur. Bjórbruggun er einnig eitt af áhugamálum Hauks. Hann segist hafa verið með bjórdellu í eitt, tvö ár og brugga bjórinn alveg frá grunni. „Við erum einmitt að halda sameiningarpartí á fimmtudaginn þar sem við munum fá bjór sem ég bruggaði heima hjá mér,“ segir Haukur.
Íslenskur bjór Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Sjá meira