Marple-málið: Kröfu Hreiðars um að dómarinn víki hafnað Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. október 2015 11:49 Hreiðar Már Sigurðsson og Ásgeir Brynjar Torfason. vísir Ásgeir Brynjar Torfason, sérfróður meðdómari í Marple-málinu, mun ekki víkja sæti vegna vanhæfis. Úrskurður var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun en Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings og einn sakborninga, fór fram á að dómarinn myndi víkja. Telur Hreiðar að hann megi efast um óhlutdrægni dómarans, meðal annars vegna skrifa hans, „læka“ á Facebook og Twitter-færslna. Ekki er hægt að kæra úrskurð til héraðsdóms þar sem aðalmeðferð málsins er lokið og það hefur verið dómtekið. Kveða á upp dóm á föstudaginn en Hreiðar getur þá farið fram á ómerkingu þess dóms ef hann áfrýjar til Hæstaréttar, á þeim grundvelli að Ásgeir Brynjar hafi verið vanhæfur til að dæma í málinu í héraði. Hæstiréttur ómerkti fyrr á þessu ári dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í Aurum-málinu svokallaða. Með ómerkingunni féllst Hæstiréttur á kröfu ákæruvaldsins um að sérfróður meðdómari í málinu, Sverrir Ólafsson, hefði verið vanhæfur til að dæma í málinu vegna ummæla sem hann lét falla um sérstakan saksóknara eftir að dómur féll. Tengdar fréttir Hreiðar fer fram á að dómari í Marple-málinu víki sæti Kveða á upp dóm á föstudaginn. 5. október 2015 15:17 „Fráleitt að halda því fram að dómarinn haldi að ákærði sé bófi“ Málflutningur fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag um kröfu Hreiðars Más Sigurðssonar, sakbornings í Marple-málinu og fyrrverandi forstjóra Kaupþings, þess efnis að sérfróði meðdómandinn Ásgeir Brynjar Torfason víki sæti. 6. október 2015 16:06 Vill að dómarinn víki vegna nafnlausra skrifa, "læka“ á Facebook og Twitter-færslna Aðalmeðferð er lokið í Marple-málinu og kveða á upp dóm á föstudag. Hreiðar Már Sigurðsson vill hins vegar að einn dómari víki sæti. 6. október 2015 10:54 Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Sjá meira
Ásgeir Brynjar Torfason, sérfróður meðdómari í Marple-málinu, mun ekki víkja sæti vegna vanhæfis. Úrskurður var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun en Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings og einn sakborninga, fór fram á að dómarinn myndi víkja. Telur Hreiðar að hann megi efast um óhlutdrægni dómarans, meðal annars vegna skrifa hans, „læka“ á Facebook og Twitter-færslna. Ekki er hægt að kæra úrskurð til héraðsdóms þar sem aðalmeðferð málsins er lokið og það hefur verið dómtekið. Kveða á upp dóm á föstudaginn en Hreiðar getur þá farið fram á ómerkingu þess dóms ef hann áfrýjar til Hæstaréttar, á þeim grundvelli að Ásgeir Brynjar hafi verið vanhæfur til að dæma í málinu í héraði. Hæstiréttur ómerkti fyrr á þessu ári dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í Aurum-málinu svokallaða. Með ómerkingunni féllst Hæstiréttur á kröfu ákæruvaldsins um að sérfróður meðdómari í málinu, Sverrir Ólafsson, hefði verið vanhæfur til að dæma í málinu vegna ummæla sem hann lét falla um sérstakan saksóknara eftir að dómur féll.
Tengdar fréttir Hreiðar fer fram á að dómari í Marple-málinu víki sæti Kveða á upp dóm á föstudaginn. 5. október 2015 15:17 „Fráleitt að halda því fram að dómarinn haldi að ákærði sé bófi“ Málflutningur fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag um kröfu Hreiðars Más Sigurðssonar, sakbornings í Marple-málinu og fyrrverandi forstjóra Kaupþings, þess efnis að sérfróði meðdómandinn Ásgeir Brynjar Torfason víki sæti. 6. október 2015 16:06 Vill að dómarinn víki vegna nafnlausra skrifa, "læka“ á Facebook og Twitter-færslna Aðalmeðferð er lokið í Marple-málinu og kveða á upp dóm á föstudag. Hreiðar Már Sigurðsson vill hins vegar að einn dómari víki sæti. 6. október 2015 10:54 Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Sjá meira
Hreiðar fer fram á að dómari í Marple-málinu víki sæti Kveða á upp dóm á föstudaginn. 5. október 2015 15:17
„Fráleitt að halda því fram að dómarinn haldi að ákærði sé bófi“ Málflutningur fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag um kröfu Hreiðars Más Sigurðssonar, sakbornings í Marple-málinu og fyrrverandi forstjóra Kaupþings, þess efnis að sérfróði meðdómandinn Ásgeir Brynjar Torfason víki sæti. 6. október 2015 16:06
Vill að dómarinn víki vegna nafnlausra skrifa, "læka“ á Facebook og Twitter-færslna Aðalmeðferð er lokið í Marple-málinu og kveða á upp dóm á föstudag. Hreiðar Már Sigurðsson vill hins vegar að einn dómari víki sæti. 6. október 2015 10:54