Forsætisráðherra ítrekaði gagnrýni sína á Landsbankann úr ræðustól Alþingis Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. september 2015 16:39 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, spurði Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, út í afstöðu hans til þess að ríkið selji hlut sinn í Landsbankanum á næsta ári. Slíkt er lagt til í fjárlagafrumvarpi næsta árs en Katrín setti fyrirspurnina í samhengi við samþykkt flokksþings Framsóknarflokksins frá því í vor um að Landsbankinn skyldi ekki seldur heldur ætti hann að starfa sem samfélagsbanki. „Þess vegna kom það mér á óvart að í fjárlagafrumvarpinu er gert ráð fyrir því að hlutur í Landsbankanum yrði seldur og þar sér ekki stað þessar samþykktar Framsóknarflokksins,“ sagði Katrín. Hún spurði því hvort að Framsóknarflokkurinn væri því einhuga á bakvið þau áform um að selja hlut í Landsbankanum. Sigmundur Davíð sagði að heimild til að selja hlut í Landsbankanum hefðu verið á fjárlögum samfellt undanfarin 5-6 ár. Því væri ekki verið að setja fram neitt nýtt í fjárlagafrumvarpi næsta árs. Spurningin væri hins vegar hvenær væri rétt að nýta þessa heimild en forsætisráðherra sagði ekki sína skoðun á því. Hann ítrekaði hins vegar gagnrýni sína á Landsbankann: „Ég hef gagnrýnt það að mér hefur ekki þótt Landsbankinn sinna hlutverki sínu sem banki í eigu almennings. Get ég þar nefnt hluti eins og áform um byggingu nýrra höfuðstöðva og það að bankinn ætti að vera meira leiðandi í að bæta þjónustu fyrir viðskiptavini, til dæmis með betri kjörum.“ Þá viðraði Sigmundur Davíð jafnframt þá skoðun sína að bankinn ætti að vera bakhjarl fyrir sparisjóðina í landinu. Tengdar fréttir Hluti Landsbankans einkavæddur á næsta ári Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir að hafin verði vinna við skráningu Landsbankans á markað í vetur og að hlutur í bankanum verði einkavæddur á næsta ári. 2. september 2015 12:00 Telur það ekki samrýmast þjóðarhagsmunum að selja erlendum aðilum bankana "Á einum áratug gæti erlendur kaupandi sogað hundruð milljarða í gjaldeyri út úr hagkerfinu.“ 9. júní 2015 22:18 Sveinn Andri segir hugmyndir Frosta um Landsbankann galnar Sveinn Andri Sveinsson lögmaður segir hugmyndir Frosta Sigurjónssonar þingmanns framsóknarflokksins um að breyta Landsbankanum í samfélagsbanka galnar og merki um pólitíska geðveiki og fortíðarþráhyggju. 13. apríl 2015 11:49 Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fleiri fréttir Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, spurði Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, út í afstöðu hans til þess að ríkið selji hlut sinn í Landsbankanum á næsta ári. Slíkt er lagt til í fjárlagafrumvarpi næsta árs en Katrín setti fyrirspurnina í samhengi við samþykkt flokksþings Framsóknarflokksins frá því í vor um að Landsbankinn skyldi ekki seldur heldur ætti hann að starfa sem samfélagsbanki. „Þess vegna kom það mér á óvart að í fjárlagafrumvarpinu er gert ráð fyrir því að hlutur í Landsbankanum yrði seldur og þar sér ekki stað þessar samþykktar Framsóknarflokksins,“ sagði Katrín. Hún spurði því hvort að Framsóknarflokkurinn væri því einhuga á bakvið þau áform um að selja hlut í Landsbankanum. Sigmundur Davíð sagði að heimild til að selja hlut í Landsbankanum hefðu verið á fjárlögum samfellt undanfarin 5-6 ár. Því væri ekki verið að setja fram neitt nýtt í fjárlagafrumvarpi næsta árs. Spurningin væri hins vegar hvenær væri rétt að nýta þessa heimild en forsætisráðherra sagði ekki sína skoðun á því. Hann ítrekaði hins vegar gagnrýni sína á Landsbankann: „Ég hef gagnrýnt það að mér hefur ekki þótt Landsbankinn sinna hlutverki sínu sem banki í eigu almennings. Get ég þar nefnt hluti eins og áform um byggingu nýrra höfuðstöðva og það að bankinn ætti að vera meira leiðandi í að bæta þjónustu fyrir viðskiptavini, til dæmis með betri kjörum.“ Þá viðraði Sigmundur Davíð jafnframt þá skoðun sína að bankinn ætti að vera bakhjarl fyrir sparisjóðina í landinu.
Tengdar fréttir Hluti Landsbankans einkavæddur á næsta ári Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir að hafin verði vinna við skráningu Landsbankans á markað í vetur og að hlutur í bankanum verði einkavæddur á næsta ári. 2. september 2015 12:00 Telur það ekki samrýmast þjóðarhagsmunum að selja erlendum aðilum bankana "Á einum áratug gæti erlendur kaupandi sogað hundruð milljarða í gjaldeyri út úr hagkerfinu.“ 9. júní 2015 22:18 Sveinn Andri segir hugmyndir Frosta um Landsbankann galnar Sveinn Andri Sveinsson lögmaður segir hugmyndir Frosta Sigurjónssonar þingmanns framsóknarflokksins um að breyta Landsbankanum í samfélagsbanka galnar og merki um pólitíska geðveiki og fortíðarþráhyggju. 13. apríl 2015 11:49 Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fleiri fréttir Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Sjá meira
Hluti Landsbankans einkavæddur á næsta ári Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir að hafin verði vinna við skráningu Landsbankans á markað í vetur og að hlutur í bankanum verði einkavæddur á næsta ári. 2. september 2015 12:00
Telur það ekki samrýmast þjóðarhagsmunum að selja erlendum aðilum bankana "Á einum áratug gæti erlendur kaupandi sogað hundruð milljarða í gjaldeyri út úr hagkerfinu.“ 9. júní 2015 22:18
Sveinn Andri segir hugmyndir Frosta um Landsbankann galnar Sveinn Andri Sveinsson lögmaður segir hugmyndir Frosta Sigurjónssonar þingmanns framsóknarflokksins um að breyta Landsbankanum í samfélagsbanka galnar og merki um pólitíska geðveiki og fortíðarþráhyggju. 13. apríl 2015 11:49