Ekkert verði úr fyrirhugaðri verðbólgu fylgi aðrir fordæmi IKEA sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 19. ágúst 2015 12:20 Ikea á Íslandi hefur ákveðið að lækka vöruverð á öllum sínum vörum um tvö komma átta prósent. Ástæðan er meðal annars sterkari gjaldmiðill gagnvart evru og hagstæðir kjarasamningar, að sögn framkvæmdastjóra verslunarinnar. Hann skorar á aðrar verslanir að fylgja þeirra fordæmi.Morgunblaðið sagði frá því í dag að IKEA hefði ákveðið að lækka vöruverð í verslun sinni, á níu þúsund vörum, um tvö komma átta prósent að meðaltali. Kynntur verður nýr vörulisti í næstu viku en hann markar upphaf nýs rekstrarárs hjá IKEA, nýtt verð tekur gildi og fyrirtækið skuldbindur sig til að halda verðinu óbreyttu í eitt ár.Þrjár meginástæður „Það eru nokkrar ástæður, eða margar. Stöðugleiki er ein ástæða, það er búið að ríkja hér mikill stöðugleiki bæði hvað varðar verðbólgu og gengissveiflur. Það skiptir miklu máli í okkar umhverfi og flestra reyndar. Kjarasamningarnir sem voru gerðir eru í takt við þær væntingar sem við vorum með. Krónan er búin að vera að styrkjast gagnvart evrunni og öðrum gjaldmiðlum og það hjálpar sannarlega mikið til fyrir fyrirtæki í innflutningi. En síðast en ekki síst er búið að aukast gríðarlega mikið allt umfang verslunar,” segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA. Hann segist fullviss um að geta staðið við þessar skuldbindingar, þrátt fyrir að bæði verðbólgu og verðhækkunum sé spáð á þessu ári. „Við höfum staðið af okkur í gegnum árin tugprósenta verðbreytingar á krónunni gagnvart miðlum og ekki hækkað eða lækkað verð, nema þetta eina skipti árið 2008 þegar krónan tapaði helmingi af verðgildi sínu. En annars munum við standa við þetta,” segir hann og hvetur um leið aðrar verslanir til að fylgja þeirra fordæmi.Fyrirtækin hafi mikið um málið að segja „Ég vonast til að fleiri fylgi og annað hvort sleppi því að hækka eða lækki og þá mun þessi verðbólga sem Seðlabankinn spáði í morgun ekkert ganga eftir. Þannig að það eru fyrirtækin í landinu sem hafa helling um það að segja hvernig verðþróunin verður,” segir hann. Þórarinn tekur þó fram að verð á mat í versluninni muni haldast óbreytt. Tengdar fréttir Stýrivextir hækkaðir um 0,5 prósent Seðlabankinn segir verðbólguhorfur hafa versnað vegna nýgerðra kjarasamninga. 19. ágúst 2015 09:00 Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður vaxtahækkun Muni verðbólga hækka boðar peningastefnunefnd frekari vaxtahækkanir. 19. ágúst 2015 09:52 Sjálfskapaður vítahringur Seðlabankans Fjármálaráðherra hefur varað Seðlabankann við því að hækka vexti um of og beint því til bankans að hann taki tillit til vaxtastigs í okkar nágranna- og viðskiptalöndum við vaxtaákvarðanir. 19. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Sjá meira
Ikea á Íslandi hefur ákveðið að lækka vöruverð á öllum sínum vörum um tvö komma átta prósent. Ástæðan er meðal annars sterkari gjaldmiðill gagnvart evru og hagstæðir kjarasamningar, að sögn framkvæmdastjóra verslunarinnar. Hann skorar á aðrar verslanir að fylgja þeirra fordæmi.Morgunblaðið sagði frá því í dag að IKEA hefði ákveðið að lækka vöruverð í verslun sinni, á níu þúsund vörum, um tvö komma átta prósent að meðaltali. Kynntur verður nýr vörulisti í næstu viku en hann markar upphaf nýs rekstrarárs hjá IKEA, nýtt verð tekur gildi og fyrirtækið skuldbindur sig til að halda verðinu óbreyttu í eitt ár.Þrjár meginástæður „Það eru nokkrar ástæður, eða margar. Stöðugleiki er ein ástæða, það er búið að ríkja hér mikill stöðugleiki bæði hvað varðar verðbólgu og gengissveiflur. Það skiptir miklu máli í okkar umhverfi og flestra reyndar. Kjarasamningarnir sem voru gerðir eru í takt við þær væntingar sem við vorum með. Krónan er búin að vera að styrkjast gagnvart evrunni og öðrum gjaldmiðlum og það hjálpar sannarlega mikið til fyrir fyrirtæki í innflutningi. En síðast en ekki síst er búið að aukast gríðarlega mikið allt umfang verslunar,” segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA. Hann segist fullviss um að geta staðið við þessar skuldbindingar, þrátt fyrir að bæði verðbólgu og verðhækkunum sé spáð á þessu ári. „Við höfum staðið af okkur í gegnum árin tugprósenta verðbreytingar á krónunni gagnvart miðlum og ekki hækkað eða lækkað verð, nema þetta eina skipti árið 2008 þegar krónan tapaði helmingi af verðgildi sínu. En annars munum við standa við þetta,” segir hann og hvetur um leið aðrar verslanir til að fylgja þeirra fordæmi.Fyrirtækin hafi mikið um málið að segja „Ég vonast til að fleiri fylgi og annað hvort sleppi því að hækka eða lækki og þá mun þessi verðbólga sem Seðlabankinn spáði í morgun ekkert ganga eftir. Þannig að það eru fyrirtækin í landinu sem hafa helling um það að segja hvernig verðþróunin verður,” segir hann. Þórarinn tekur þó fram að verð á mat í versluninni muni haldast óbreytt.
Tengdar fréttir Stýrivextir hækkaðir um 0,5 prósent Seðlabankinn segir verðbólguhorfur hafa versnað vegna nýgerðra kjarasamninga. 19. ágúst 2015 09:00 Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður vaxtahækkun Muni verðbólga hækka boðar peningastefnunefnd frekari vaxtahækkanir. 19. ágúst 2015 09:52 Sjálfskapaður vítahringur Seðlabankans Fjármálaráðherra hefur varað Seðlabankann við því að hækka vexti um of og beint því til bankans að hann taki tillit til vaxtastigs í okkar nágranna- og viðskiptalöndum við vaxtaákvarðanir. 19. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Sjá meira
Stýrivextir hækkaðir um 0,5 prósent Seðlabankinn segir verðbólguhorfur hafa versnað vegna nýgerðra kjarasamninga. 19. ágúst 2015 09:00
Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður vaxtahækkun Muni verðbólga hækka boðar peningastefnunefnd frekari vaxtahækkanir. 19. ágúst 2015 09:52
Sjálfskapaður vítahringur Seðlabankans Fjármálaráðherra hefur varað Seðlabankann við því að hækka vexti um of og beint því til bankans að hann taki tillit til vaxtastigs í okkar nágranna- og viðskiptalöndum við vaxtaákvarðanir. 19. ágúst 2015 07:00
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur