Forstjóri og rekstrarstjóri ráðnir fyrir kísilverksmiðju Samúel Karl Ólason skrifar 14. apríl 2015 11:32 Frá Helguvík. Vísir/GVA Helgi Þórhallsson hefur verið ráðinn forstjóri United Silicon hf. og Þórður Magnússon hefur verið ráðii sem rekstrarstjóri. Þeir voru ráðnir fyrir kísilverksmiðju félagsins í Helguvík. Magnús Garðarsson, fráfarandi framkvæmdastjóri og stærsti hluthafi í United Silicon hf., segir félagið vera afar lánsamt að hafa tryggt sér starfskrafta þessara reynslumiklu manna úr kísiliðnaðinum. „Hjá United Silicon hf. er nú saman komin meira en 150 ára reynsla í kísilframleiðslu og stjórn félagsins og hluthafar horfa bjartsýnir fram á veginn,” segir Magnús í tilkynningu. Helgi er efnaverkfræðingur frá Norwegian Technical University í Þrándheimi, í Noregi og hóf fljótlega að námi loknu störf hjá Elkem. Helgi gegndi stöðu framkvæmdastjóra kísilverksmiðjunnar Bjölvefossen í Noregi árin 1994-1999, en á starfsferli sínum hefur hann komið að fjölmörgum kísilverkefnum allan heim m.a. í Kína og Indónesíu fyrir utan Noreg og Ísland. Samtals á Helgi að baki 35 ára starfsreynslu í kísiliðnaðinum. Þórður er Dr. Ing, Material Science frá Norwegian University of Science and Technology. Hann gegndi áður stöðu framleiðslustjóra í járnblendiverksmiðju Elkem á Grundartanga og á að baki 13 ára starfsreynslu hjá félaginu. Helgi Björn er einn af frumkvöðlum verkefnisins United Silicon hf. og gegnir stöðu yfirverkfræðings hjá félaginu. Auk þeirra hefur fyritækið ráðið til tímabundinna starfa þá Friedhelm Bramsiepe, fyrrverandi forstjóra RW Silicium í Þýskalandi, Roberto Carlesso, fyrrverandi framleiðslustjóra FerroAtlantica í Frakklandi, og Steven Pragnell, fyrrverandi framleiðslustjóra Simcoa í Ástralíu. Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Helgi Þórhallsson hefur verið ráðinn forstjóri United Silicon hf. og Þórður Magnússon hefur verið ráðii sem rekstrarstjóri. Þeir voru ráðnir fyrir kísilverksmiðju félagsins í Helguvík. Magnús Garðarsson, fráfarandi framkvæmdastjóri og stærsti hluthafi í United Silicon hf., segir félagið vera afar lánsamt að hafa tryggt sér starfskrafta þessara reynslumiklu manna úr kísiliðnaðinum. „Hjá United Silicon hf. er nú saman komin meira en 150 ára reynsla í kísilframleiðslu og stjórn félagsins og hluthafar horfa bjartsýnir fram á veginn,” segir Magnús í tilkynningu. Helgi er efnaverkfræðingur frá Norwegian Technical University í Þrándheimi, í Noregi og hóf fljótlega að námi loknu störf hjá Elkem. Helgi gegndi stöðu framkvæmdastjóra kísilverksmiðjunnar Bjölvefossen í Noregi árin 1994-1999, en á starfsferli sínum hefur hann komið að fjölmörgum kísilverkefnum allan heim m.a. í Kína og Indónesíu fyrir utan Noreg og Ísland. Samtals á Helgi að baki 35 ára starfsreynslu í kísiliðnaðinum. Þórður er Dr. Ing, Material Science frá Norwegian University of Science and Technology. Hann gegndi áður stöðu framleiðslustjóra í járnblendiverksmiðju Elkem á Grundartanga og á að baki 13 ára starfsreynslu hjá félaginu. Helgi Björn er einn af frumkvöðlum verkefnisins United Silicon hf. og gegnir stöðu yfirverkfræðings hjá félaginu. Auk þeirra hefur fyritækið ráðið til tímabundinna starfa þá Friedhelm Bramsiepe, fyrrverandi forstjóra RW Silicium í Þýskalandi, Roberto Carlesso, fyrrverandi framleiðslustjóra FerroAtlantica í Frakklandi, og Steven Pragnell, fyrrverandi framleiðslustjóra Simcoa í Ástralíu.
Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira