UTmessan er einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum Stefán Árni Pálsson skrifar 6. febrúar 2015 13:10 mynd/aðsend UTmessan fer fram þessa dagana í Reykjavík en um er að ræða einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum. Tilgangurinn er að sýna almenningi hversu stór og umfangsmikil þessi grein er orðin hér á landi. Á UTmessunni eru öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins og taka þátt með einum eða öðrum hætti. Dagskrá UTmessunnar er tvíþætt: föstudaginn 6. febrúar er fagráðstefna og þann 7. febrúar sýning fyrir alla fjölskylduna, báða dagana í Hörpunni. Á laugardeginum opnar tæknigeirinn uppá gátt og býður öllum að koma og sjá það helsta sem er að gerast í tæknigeiranum dag. Háskólinn í Reykjavík býður að sjálfsögðu upp á skemmtilega dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Hér að neðan má sjá dagskrána á laugardeginum:Kl. 10-17: Ýmis undur upplýsingatækninnar til sýnis á svæði Háskólans í Reykjavík - Norðurljósasal Vísindamenn við tölvunarfræðideild verða með gervigreindarhorn þar sem þeir útskýra og sýna afrakstur rannsókna sinna, heilbrigðistæknisvið sýnir 3D útprentaðan heila, hjarta, bein og fleira, boðið verður upp á þátttöku í skemmtilegum mynstraleik og sýnd verða sýnishorn úr tölvuleikjum sem nemendur þróa á þremur vikum. Nemendur tækni- og verkfræðideildar sýna vatnaflygil, kafbát og eldflaugina Mjölni.Kl. 13:10 – 13:30 Nemendur tala um tölvuleikjagerð - Kaldalón Eiríkur Orri Ólafsson og Kári Halldórsson, nemar við tölvunarfræðideild HR, fjalla um hugmyndavinnuna á bak við tölvuleikjagerð og tilfinninguna í tölvuspilinu.Kl. 15: Tölvutætingur - keppni í að taka tölvu í sundur og setja hana aftur saman - Norðurljósasal. Á Tölvutætingi fá keppendur vélabúnað í bútum, þeir eiga að setja hann saman og loks koma tölvunni í gang. Sá þátttakandi sem er fyrstur til að kveikja á tölvunni vinnur. Keppnin er opin öllum áhugasömum tölvutæturum á aldrinum 15-25 ára. Tölvutætingurinn er samstarfsverkefni Promennt og nemendafélagsins /sys/tur frá Háskólanum í Reykjavík. Bás Promennt er á 1. hæð og bás /sys/tra er hjá Háskólanum í Reykjavík í Norðurljósasal. Í básunum er hægt að fikta í tölvum og fylgihlutum, tæta og setja saman. Leiðbeinendur eru á báðum básum sem fræða gesti um vélbúnað tölvunnar og aðstoða við fiktið. Mest lesið Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Sjá meira
UTmessan fer fram þessa dagana í Reykjavík en um er að ræða einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum. Tilgangurinn er að sýna almenningi hversu stór og umfangsmikil þessi grein er orðin hér á landi. Á UTmessunni eru öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins og taka þátt með einum eða öðrum hætti. Dagskrá UTmessunnar er tvíþætt: föstudaginn 6. febrúar er fagráðstefna og þann 7. febrúar sýning fyrir alla fjölskylduna, báða dagana í Hörpunni. Á laugardeginum opnar tæknigeirinn uppá gátt og býður öllum að koma og sjá það helsta sem er að gerast í tæknigeiranum dag. Háskólinn í Reykjavík býður að sjálfsögðu upp á skemmtilega dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Hér að neðan má sjá dagskrána á laugardeginum:Kl. 10-17: Ýmis undur upplýsingatækninnar til sýnis á svæði Háskólans í Reykjavík - Norðurljósasal Vísindamenn við tölvunarfræðideild verða með gervigreindarhorn þar sem þeir útskýra og sýna afrakstur rannsókna sinna, heilbrigðistæknisvið sýnir 3D útprentaðan heila, hjarta, bein og fleira, boðið verður upp á þátttöku í skemmtilegum mynstraleik og sýnd verða sýnishorn úr tölvuleikjum sem nemendur þróa á þremur vikum. Nemendur tækni- og verkfræðideildar sýna vatnaflygil, kafbát og eldflaugina Mjölni.Kl. 13:10 – 13:30 Nemendur tala um tölvuleikjagerð - Kaldalón Eiríkur Orri Ólafsson og Kári Halldórsson, nemar við tölvunarfræðideild HR, fjalla um hugmyndavinnuna á bak við tölvuleikjagerð og tilfinninguna í tölvuspilinu.Kl. 15: Tölvutætingur - keppni í að taka tölvu í sundur og setja hana aftur saman - Norðurljósasal. Á Tölvutætingi fá keppendur vélabúnað í bútum, þeir eiga að setja hann saman og loks koma tölvunni í gang. Sá þátttakandi sem er fyrstur til að kveikja á tölvunni vinnur. Keppnin er opin öllum áhugasömum tölvutæturum á aldrinum 15-25 ára. Tölvutætingurinn er samstarfsverkefni Promennt og nemendafélagsins /sys/tur frá Háskólanum í Reykjavík. Bás Promennt er á 1. hæð og bás /sys/tra er hjá Háskólanum í Reykjavík í Norðurljósasal. Í básunum er hægt að fikta í tölvum og fylgihlutum, tæta og setja saman. Leiðbeinendur eru á báðum básum sem fræða gesti um vélbúnað tölvunnar og aðstoða við fiktið.
Mest lesið Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Sjá meira