Björgvin: Síðasta sem fer hjá þessum gaurum er sjálfstraustið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. janúar 2015 20:01 Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, var ánægður með stigið sem liðið náði í gegn Evrópu- og Ólympíumeisturum Frakklands í dag. „Þegar við horfum á leikinn þá erum við sáttir þó við tökum bara einn punkt. Þetta gefur góð fyrirheit fyrir framhaldið og æðislegt að sjá íslensku geðveikina komna aftur,“ sagði Björgvin við Vísis eftir leikinn. „Þetta voru andstæðingarnir sem við þurftum til að komast í gang því þetta er lið sem við þekkjum vel. Þeir eru með sextán leikmenn í heimsklassa og því er gaman að geta haldið í við þá. Sérstaklega eftir það sem hefur á gengið í síðustu tveimur leikjum.“ Björgvin segir auðveldara fyrir liðið að mæta svona sterkum liðum. „Þetta er bara þessi íslenska geðveiki. Þegar hún er til staðar þá getum við mætt öllum liðum. Þegar við spilum við 16 af bestu leikmönnum heims þá höldum við í við þá en þegar við spilum við lakari lið þá dettur tempóið niður,“ sagði Björgvin. „Við þurfum að reyna að spila okkar leik. Á móti leik eins og Frakklandi þarf að halda einbeitingu en undirbúningurinn var geggjaður. Það var gaman að sjá að við getum þetta, sérstaklega þegar við erum að fara inn í jafn mikilvæga leiki og raun ber vitni.“ Hann segir engan skort á sjálfstrausti í liðinu. „Nei, alls ekki. Ég er með þessum gæjum allan daginn og veit hvað býr í okkur. Það sem fer síðast hjá okkur er sjálfstraustið hjá þessum gaurum og geðveikin og baráttan.“ Næst er það Tékkland: „Það er stórleikurinn í þessu. Við þurfum að vinna hann til að fara áfram. Þessi punktur í dag skilar engu ef við ætlum að tapa fyrir Tékkum. Við þurfum að komast niður eins hratt og við getum,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Sverre: Gott að vera svekktur eftir jafntefli við Frakka Varnarjaxlinn pirraður á línunni sem dómararnir hafa tekið á mótinu. 20. janúar 2015 19:49 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Frakkland - Ísland 26-26 | Besta frammistaða strákanna í jafnteflisleik Evrópumeistarar Frakklands þurftu allt sitt og meira til gegn góðu íslensku liði í Duhail. 20. janúar 2015 15:55 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Sjá meira
Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, var ánægður með stigið sem liðið náði í gegn Evrópu- og Ólympíumeisturum Frakklands í dag. „Þegar við horfum á leikinn þá erum við sáttir þó við tökum bara einn punkt. Þetta gefur góð fyrirheit fyrir framhaldið og æðislegt að sjá íslensku geðveikina komna aftur,“ sagði Björgvin við Vísis eftir leikinn. „Þetta voru andstæðingarnir sem við þurftum til að komast í gang því þetta er lið sem við þekkjum vel. Þeir eru með sextán leikmenn í heimsklassa og því er gaman að geta haldið í við þá. Sérstaklega eftir það sem hefur á gengið í síðustu tveimur leikjum.“ Björgvin segir auðveldara fyrir liðið að mæta svona sterkum liðum. „Þetta er bara þessi íslenska geðveiki. Þegar hún er til staðar þá getum við mætt öllum liðum. Þegar við spilum við 16 af bestu leikmönnum heims þá höldum við í við þá en þegar við spilum við lakari lið þá dettur tempóið niður,“ sagði Björgvin. „Við þurfum að reyna að spila okkar leik. Á móti leik eins og Frakklandi þarf að halda einbeitingu en undirbúningurinn var geggjaður. Það var gaman að sjá að við getum þetta, sérstaklega þegar við erum að fara inn í jafn mikilvæga leiki og raun ber vitni.“ Hann segir engan skort á sjálfstrausti í liðinu. „Nei, alls ekki. Ég er með þessum gæjum allan daginn og veit hvað býr í okkur. Það sem fer síðast hjá okkur er sjálfstraustið hjá þessum gaurum og geðveikin og baráttan.“ Næst er það Tékkland: „Það er stórleikurinn í þessu. Við þurfum að vinna hann til að fara áfram. Þessi punktur í dag skilar engu ef við ætlum að tapa fyrir Tékkum. Við þurfum að komast niður eins hratt og við getum,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Sverre: Gott að vera svekktur eftir jafntefli við Frakka Varnarjaxlinn pirraður á línunni sem dómararnir hafa tekið á mótinu. 20. janúar 2015 19:49 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Frakkland - Ísland 26-26 | Besta frammistaða strákanna í jafnteflisleik Evrópumeistarar Frakklands þurftu allt sitt og meira til gegn góðu íslensku liði í Duhail. 20. janúar 2015 15:55 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Sjá meira
Sverre: Gott að vera svekktur eftir jafntefli við Frakka Varnarjaxlinn pirraður á línunni sem dómararnir hafa tekið á mótinu. 20. janúar 2015 19:49
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Frakkland - Ísland 26-26 | Besta frammistaða strákanna í jafnteflisleik Evrópumeistarar Frakklands þurftu allt sitt og meira til gegn góðu íslensku liði í Duhail. 20. janúar 2015 15:55