James rauf 24.000 stiga múrinn | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. janúar 2015 10:51 James var í stuði í nótt. vísir/afp Þrettán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Atlanta Hawks vann sinn ellefta leik í röð þegar liðið lagði Toronto Raptors að velli, 110-89. Þetta var jafnframt 25. sigur liðsins í síðustu 27 leikjum en Atlanta er með bestan árangur allra liða í Austurdeildinni. Al Horford skoraði 22 stig fyrir Atlanta, en DeMar DeRozan skoraði 25 stig fyrir Toronto sem hefur aðeins unnið tvo af síðustu átta leikjum sínum. Kevin Durant og Russell Westbrook fóru á kostum þegar Oklahoma City Thunder vann góðan sigur á Golden State Warriors, 115-27, á heimavelli. Durant skoraði 36 stig og tók níu fráköst og Westbrook var með þrefalda tvennu; 17 stig, 15 fráköst og 17 stoðsendingar. Klay Thompson var stigahæstur hjá Golden State með 32 stig. Kyrie Irving skoraði 37 stig og LeBron James bætti 32 stigum, 11 fráköstum og sjö stoðsendingum við þegar Cleveland Cavaliers bar sigurorð af Los Angeles Clippers, 126-121. James varð þar með sá yngsti í sögu NBA til að skora yfir 24.000 stig, en hann er þrítugur. Blake Griffin var atkvæðamestur hjá Clippers með 34 stig og tíu fráköst.Öll úrslit næturinnar: Detroit 98-96 Indiana Memphis 106-96 Orlando New Orleans 81-96 Philadelphia Brooklyn 102-80 Washington Chicago 119-103 Boston Atlanta 110-89 Toronto Golden State 115-127 Oklahoma City Denver 89-97 Dallas Portland 96-110 San Antonio Minnesota 99-110 Phoenix LA Lakers 85-94 Utah Miami 95-83 Sacramento Cleveland 126-121 LA ClippersJeff Green með rosalega troðslu Derrick Rose var flottur í nótt Frábær tilþrif hjá Al Horford NBA Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Þrettán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Atlanta Hawks vann sinn ellefta leik í röð þegar liðið lagði Toronto Raptors að velli, 110-89. Þetta var jafnframt 25. sigur liðsins í síðustu 27 leikjum en Atlanta er með bestan árangur allra liða í Austurdeildinni. Al Horford skoraði 22 stig fyrir Atlanta, en DeMar DeRozan skoraði 25 stig fyrir Toronto sem hefur aðeins unnið tvo af síðustu átta leikjum sínum. Kevin Durant og Russell Westbrook fóru á kostum þegar Oklahoma City Thunder vann góðan sigur á Golden State Warriors, 115-27, á heimavelli. Durant skoraði 36 stig og tók níu fráköst og Westbrook var með þrefalda tvennu; 17 stig, 15 fráköst og 17 stoðsendingar. Klay Thompson var stigahæstur hjá Golden State með 32 stig. Kyrie Irving skoraði 37 stig og LeBron James bætti 32 stigum, 11 fráköstum og sjö stoðsendingum við þegar Cleveland Cavaliers bar sigurorð af Los Angeles Clippers, 126-121. James varð þar með sá yngsti í sögu NBA til að skora yfir 24.000 stig, en hann er þrítugur. Blake Griffin var atkvæðamestur hjá Clippers með 34 stig og tíu fráköst.Öll úrslit næturinnar: Detroit 98-96 Indiana Memphis 106-96 Orlando New Orleans 81-96 Philadelphia Brooklyn 102-80 Washington Chicago 119-103 Boston Atlanta 110-89 Toronto Golden State 115-127 Oklahoma City Denver 89-97 Dallas Portland 96-110 San Antonio Minnesota 99-110 Phoenix LA Lakers 85-94 Utah Miami 95-83 Sacramento Cleveland 126-121 LA ClippersJeff Green með rosalega troðslu Derrick Rose var flottur í nótt Frábær tilþrif hjá Al Horford
NBA Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira