Karabatic sektaður en slapp við fangelsi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. júlí 2015 18:31 Nikola Karabatic ræðir við fjölmiðlamenn. Vísir/Getty Alls fimmtán aðilar voru í dag sektaðir vegna aðildar þeirra í veðbraski í tengslum við leik í frönsku úrvalsdeildinni vorið 2012. Þeirra á meðal eru fyrrum leikmenn Montpellier með Frakkann Nikola Karabatic fremstan í flokki. Karabatic var sektaður um tíu þúsund evrur, jafnvirði tæpra 1,5 milljóna króna. Saksóknari fór fram á 30 þúsund evra sekt og þriggja mánaða fangelsi en Karabatic þarf ekki að taka út svo þunga refsingu. Karabatic og aðrir aðilar tengdum honum, bæði leikmenn Montpellier og utanaðkomandi aðilar, voru dæmdir sekir um að veðjað á úrslit leiks liðsins gegn Cesson-Rennes sem leikmennirnir töpuðu svo viljandi. Montpellier var þá þegar búið að tryggja sér franska meistaratitilinn og hafði að engu að keppa. Luka Karabatic, bróðir Nikola, fékk enn þyngri sekt eða 15 þúsund evrur. Mladen Bojanovic fékk hæstu sektina eða 30 þúsund evrur. Aðrir fengu tíu þúsund evra sekt en meðal þeirra eru Dragan Gajic, Primoz Prost, Samuel Honrubia og Issam Tej. Unnustur Karabatic-bræðranna, Geraldine Pillet og Jeny Priez, voru einnig sektaðar um tíu þúsund evrur. Allir þurfa þar að auki að endurgreiða vinningsfé sitt með vöxtum. Lögmaður Karabatic-bræðranna sagði í dag að þeir ætluðu að áfrýja dómnum. Handbolti Tengdar fréttir Karabatic má aftur æfa með Montpellier Franska handboltastjarnan Nikola Karabatic hefur fengið leyfi til að mæta aftur á æfingar hjá Montpellier en hann mátti ekki umgangast liðsfélagana á meðan rannsókn stöð á einu mesta hneykslismáli í sögu handboltans í Frakklandi. 30. október 2012 17:15 Vildu gera vel við sig á Ibiza Réttarhöld í veðmálahneyksli Karabatic-bræðra og fleiri handboltamanna áætluð á miðju þessu ári. 11. febrúar 2015 12:00 Leikbanni Karabatic aflétt | Dómsmálinu ólokið Áfrýjunardómstóll franska handboltasambandsins aflétti í dag sex leikja banni Nikola Karabatic og tveggja annarra leikmanna vegna ásakana um veðmálasvindl og hagræðingu úrslita. 29. mars 2013 21:45 Franska lögreglan handtók Karabatic og félaga Samkvæmt frönskum fjölmiðlum voru tólf manns handteknir í dag í tengslum við veðmálasvindl í franska handboltanum. 30. september 2012 18:29 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira
Alls fimmtán aðilar voru í dag sektaðir vegna aðildar þeirra í veðbraski í tengslum við leik í frönsku úrvalsdeildinni vorið 2012. Þeirra á meðal eru fyrrum leikmenn Montpellier með Frakkann Nikola Karabatic fremstan í flokki. Karabatic var sektaður um tíu þúsund evrur, jafnvirði tæpra 1,5 milljóna króna. Saksóknari fór fram á 30 þúsund evra sekt og þriggja mánaða fangelsi en Karabatic þarf ekki að taka út svo þunga refsingu. Karabatic og aðrir aðilar tengdum honum, bæði leikmenn Montpellier og utanaðkomandi aðilar, voru dæmdir sekir um að veðjað á úrslit leiks liðsins gegn Cesson-Rennes sem leikmennirnir töpuðu svo viljandi. Montpellier var þá þegar búið að tryggja sér franska meistaratitilinn og hafði að engu að keppa. Luka Karabatic, bróðir Nikola, fékk enn þyngri sekt eða 15 þúsund evrur. Mladen Bojanovic fékk hæstu sektina eða 30 þúsund evrur. Aðrir fengu tíu þúsund evra sekt en meðal þeirra eru Dragan Gajic, Primoz Prost, Samuel Honrubia og Issam Tej. Unnustur Karabatic-bræðranna, Geraldine Pillet og Jeny Priez, voru einnig sektaðar um tíu þúsund evrur. Allir þurfa þar að auki að endurgreiða vinningsfé sitt með vöxtum. Lögmaður Karabatic-bræðranna sagði í dag að þeir ætluðu að áfrýja dómnum.
Handbolti Tengdar fréttir Karabatic má aftur æfa með Montpellier Franska handboltastjarnan Nikola Karabatic hefur fengið leyfi til að mæta aftur á æfingar hjá Montpellier en hann mátti ekki umgangast liðsfélagana á meðan rannsókn stöð á einu mesta hneykslismáli í sögu handboltans í Frakklandi. 30. október 2012 17:15 Vildu gera vel við sig á Ibiza Réttarhöld í veðmálahneyksli Karabatic-bræðra og fleiri handboltamanna áætluð á miðju þessu ári. 11. febrúar 2015 12:00 Leikbanni Karabatic aflétt | Dómsmálinu ólokið Áfrýjunardómstóll franska handboltasambandsins aflétti í dag sex leikja banni Nikola Karabatic og tveggja annarra leikmanna vegna ásakana um veðmálasvindl og hagræðingu úrslita. 29. mars 2013 21:45 Franska lögreglan handtók Karabatic og félaga Samkvæmt frönskum fjölmiðlum voru tólf manns handteknir í dag í tengslum við veðmálasvindl í franska handboltanum. 30. september 2012 18:29 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira
Karabatic má aftur æfa með Montpellier Franska handboltastjarnan Nikola Karabatic hefur fengið leyfi til að mæta aftur á æfingar hjá Montpellier en hann mátti ekki umgangast liðsfélagana á meðan rannsókn stöð á einu mesta hneykslismáli í sögu handboltans í Frakklandi. 30. október 2012 17:15
Vildu gera vel við sig á Ibiza Réttarhöld í veðmálahneyksli Karabatic-bræðra og fleiri handboltamanna áætluð á miðju þessu ári. 11. febrúar 2015 12:00
Leikbanni Karabatic aflétt | Dómsmálinu ólokið Áfrýjunardómstóll franska handboltasambandsins aflétti í dag sex leikja banni Nikola Karabatic og tveggja annarra leikmanna vegna ásakana um veðmálasvindl og hagræðingu úrslita. 29. mars 2013 21:45
Franska lögreglan handtók Karabatic og félaga Samkvæmt frönskum fjölmiðlum voru tólf manns handteknir í dag í tengslum við veðmálasvindl í franska handboltanum. 30. september 2012 18:29