Curry verður kosinn bestur í NBA-deildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. maí 2015 07:30 Stephen Curry hefur farið á kostum í vetur. vísir/getty Heimildamenn bandaríska íþróttafréttarisans ESPN segja að Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors, hafi verið kosinn besti leikmaður deildarinnar, eða „MVP“. Þetta verður tilkynnt síðar í dag og fær Curry verðlaunin fyrir annan leik Golden State og Memphis í undanúrslitum vestursins. Warriors vann fyrsta leikinn í nótt. Curry og kollegi hans hjá Houston Rockets, James Harden, hafa þótt líklegastir til að hreppa þennan eftirsótta titil, en einnig komu til greina Russell Westbrook hjá OKC Thunder, Anthony Davis, miðherji New Orleans og LeBron James. Kevin Durant, leikmaður OKC Thunder sem kosinn var bestur í fyrra, átti aldrei möguleika á að verja titilinn þar sem hann spilaði aðeins 27 leiki vegna meiðsla.Stephen Curry hitar upp í nótt.vísir/gettyStephen Curry fór hamförum með Golden State í deildarkeppninni og leiddi sitt lið til 67 sigra. Hann er eini leikstjórnandinn í söguninni ásamt Magic Johnson sem hefur verið stigahæstur hjá liði sem vann 65 leiki eða fleiri. Curry verður fyrsti leikmaður Warriors sem kosinn er bestur síðan Wilt Chamberlain hlaut nafnbótina árið 1960, eða fyrir 55 árum. Warriors spilaði þá í Philadelphia. Stephen Curry bætti eigið met yfir flestar þriggja stiga körfur á tímabilinu. Hann skoraði 286 körfur fyrir utan línuna, en tveggja ára gamalt met hans voru 272 þristar. Hann skoraði 23,8 stig að meðaltali í leik í deildarkeppninni, gaf 7,7 stoðsendingar, tók 4,3 fráköst og stal 2 boltum. Hann skaut 48,7 prósent í teignum og 44,3 prósent fyrir utan hann. NBA Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira
Heimildamenn bandaríska íþróttafréttarisans ESPN segja að Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors, hafi verið kosinn besti leikmaður deildarinnar, eða „MVP“. Þetta verður tilkynnt síðar í dag og fær Curry verðlaunin fyrir annan leik Golden State og Memphis í undanúrslitum vestursins. Warriors vann fyrsta leikinn í nótt. Curry og kollegi hans hjá Houston Rockets, James Harden, hafa þótt líklegastir til að hreppa þennan eftirsótta titil, en einnig komu til greina Russell Westbrook hjá OKC Thunder, Anthony Davis, miðherji New Orleans og LeBron James. Kevin Durant, leikmaður OKC Thunder sem kosinn var bestur í fyrra, átti aldrei möguleika á að verja titilinn þar sem hann spilaði aðeins 27 leiki vegna meiðsla.Stephen Curry hitar upp í nótt.vísir/gettyStephen Curry fór hamförum með Golden State í deildarkeppninni og leiddi sitt lið til 67 sigra. Hann er eini leikstjórnandinn í söguninni ásamt Magic Johnson sem hefur verið stigahæstur hjá liði sem vann 65 leiki eða fleiri. Curry verður fyrsti leikmaður Warriors sem kosinn er bestur síðan Wilt Chamberlain hlaut nafnbótina árið 1960, eða fyrir 55 árum. Warriors spilaði þá í Philadelphia. Stephen Curry bætti eigið met yfir flestar þriggja stiga körfur á tímabilinu. Hann skoraði 286 körfur fyrir utan línuna, en tveggja ára gamalt met hans voru 272 þristar. Hann skoraði 23,8 stig að meðaltali í leik í deildarkeppninni, gaf 7,7 stoðsendingar, tók 4,3 fráköst og stal 2 boltum. Hann skaut 48,7 prósent í teignum og 44,3 prósent fyrir utan hann.
NBA Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira