Kristján ber Isavia þungum sökum ingvar haraldsson skrifar 26. febrúar 2015 17:53 ristján Jóhannsson, formaður Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, segir Isavia reyna að skipta upp starfsmönnum fyrirtækisins í fjölda verkalýðsfélaga svo erfiðara sé fyrir starfsmenn fyrirtækisins að fara í verkfall. Þessu hafnar Friðþór Eydal, talsmaður Isavia. vísir/daníel/gva Kristján Jóhannsson, formaður og framkvæmdastjóri Félags flugmálastarfsmanna ríkisins (SFF) segir Isavia reyna að skipta upp starfsmönnum fyrirtækisins í fjölda mismunandi verkalýðsfélaga með mislanga kjarasamninga svo erfiðara sé fyrir starfsmenn fyrirtækisins að fara í verkfall. Isavia réð í tíu störf við rútuakstur milli flugvéla og flugstöðvar um síðustu áramót. Störfin hafi áður verið unnin samkvæmt kjarasamningi SFF en nú hafi verið ráðin í samkvæmt kjarasamningi Verkalýðs- og sjómannafélagsins. Sá kjarasamningur kveður á um mun lægri launum en kjarasamningur SFF að sögn Kristjáns. „Með þessu er búið að skipta okkur upp. Félagsmenn Verkalýðs- og sjómannafélagsins eru í ASÍ en okkar félagsmenn eru allir í BSRB,“ segir Kristján. Kristján segir Isavia brennda vegna verkfalls sem flugvallarstarfsmenn fóru í á síðasta ári. „Þeir urðu fyrir skaða í verkfallinu þó þeir viðurkenni það ekki. Við vorum þrjú félög sem fórum í verkfall. Það var FFR, SFR með sína 50 félagsmenn og Landsamband slökkviliðs og sjúkraflutningamanna. Það er verið koma því þannig fyrir að félögin geti ekki sameinast með því að dreifa fólki í mörg misumunandi stéttarfélög með mismunandi gildistíma á samningi,“ segir Kristján.Unnið er að viðbyggingu við Keflavíkurflugvöll þar sem farþegum verður einvörðungu ekið í rútum milli flugstöðvar og flugvéla. Nýráðnir starfsmenn Isavia munu þjónusta viðbygginguna.vísir/vilhelmHafnar ásökunum um óeðlilega viðskiptahættiFriðþór Eydal, talsmaður Isavia, þvertekur fyrir að verið sé að skipta starfsmönnum Isavia upp. „Það er langt því frá að það sé verið að sneiða hjá eða hegna einu eða öðru stéttarfélaga enda væri það væri fyllilega óeðlilegt,“ segir hann.Friðþór segir að við breytingarnar um áramótin hafi störfin hafi verið skilgreind sem farþegaakstur og þá sé Isavia bundið af kjarasamningi Samtaka atvinnulífsins og Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur. Fram að áramótum hafi ekki verið ráðið í þessi störf sérstaklega og heldur hafi flugvallarstarfsmenn sinnt akstrinum meðfram öðrum störfum verkefnum og fengið greitt samkvæmt kjarasamningi SFF.„Aðalmálið í þessu er ráðið í þessi störf á grundvelli kjarasamnings SA og Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur.Í þeim kjarasamningi er kveðið á forgangsrétt Verkalýðs- og sjómannafélagsins til starfa við farþegaakstur. Isavia er bundið af þeim samningi,“ segir Friðþór. Tengdar fréttir Keflavíkurflugvöllur valinn besti flugvöllur Evrópu árið 2014 Keflavíkurflugvöllur kom vel út úr þjónustukönnun meðal farþega sem framkvæmd er af alþjóðasamtökum flugvalla, Airports Council International. 16. febrúar 2015 13:17 Vilja að Isavia virði kjarasamninga BSRB vill brýna fyrir forsvarsmönnum Isavia að virða kjarasamningsbundinn réttindi starfsmanna sinna í ljósi dóma sem fallið hafa gegn fyrirtækinu. 8. febrúar 2015 14:49 Keflavíkurflugvöllur eftir 25 ár Flugstöðin verður stækkuð til norðurs og lögð verður ný norður-suður flugbraut vestan við flugvöllinn. 26. febrúar 2015 15:37 Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Slógu lán hjá Útvegsbankanum og bankastjórinn hló Atvinnulíf „Haustið 1937 skrifaði afi Bjarna Ben bæjarstjóra bréf“ Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Kristján Jóhannsson, formaður og framkvæmdastjóri Félags flugmálastarfsmanna ríkisins (SFF) segir Isavia reyna að skipta upp starfsmönnum fyrirtækisins í fjölda mismunandi verkalýðsfélaga með mislanga kjarasamninga svo erfiðara sé fyrir starfsmenn fyrirtækisins að fara í verkfall. Isavia réð í tíu störf við rútuakstur milli flugvéla og flugstöðvar um síðustu áramót. Störfin hafi áður verið unnin samkvæmt kjarasamningi SFF en nú hafi verið ráðin í samkvæmt kjarasamningi Verkalýðs- og sjómannafélagsins. Sá kjarasamningur kveður á um mun lægri launum en kjarasamningur SFF að sögn Kristjáns. „Með þessu er búið að skipta okkur upp. Félagsmenn Verkalýðs- og sjómannafélagsins eru í ASÍ en okkar félagsmenn eru allir í BSRB,“ segir Kristján. Kristján segir Isavia brennda vegna verkfalls sem flugvallarstarfsmenn fóru í á síðasta ári. „Þeir urðu fyrir skaða í verkfallinu þó þeir viðurkenni það ekki. Við vorum þrjú félög sem fórum í verkfall. Það var FFR, SFR með sína 50 félagsmenn og Landsamband slökkviliðs og sjúkraflutningamanna. Það er verið koma því þannig fyrir að félögin geti ekki sameinast með því að dreifa fólki í mörg misumunandi stéttarfélög með mismunandi gildistíma á samningi,“ segir Kristján.Unnið er að viðbyggingu við Keflavíkurflugvöll þar sem farþegum verður einvörðungu ekið í rútum milli flugstöðvar og flugvéla. Nýráðnir starfsmenn Isavia munu þjónusta viðbygginguna.vísir/vilhelmHafnar ásökunum um óeðlilega viðskiptahættiFriðþór Eydal, talsmaður Isavia, þvertekur fyrir að verið sé að skipta starfsmönnum Isavia upp. „Það er langt því frá að það sé verið að sneiða hjá eða hegna einu eða öðru stéttarfélaga enda væri það væri fyllilega óeðlilegt,“ segir hann.Friðþór segir að við breytingarnar um áramótin hafi störfin hafi verið skilgreind sem farþegaakstur og þá sé Isavia bundið af kjarasamningi Samtaka atvinnulífsins og Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur. Fram að áramótum hafi ekki verið ráðið í þessi störf sérstaklega og heldur hafi flugvallarstarfsmenn sinnt akstrinum meðfram öðrum störfum verkefnum og fengið greitt samkvæmt kjarasamningi SFF.„Aðalmálið í þessu er ráðið í þessi störf á grundvelli kjarasamnings SA og Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur.Í þeim kjarasamningi er kveðið á forgangsrétt Verkalýðs- og sjómannafélagsins til starfa við farþegaakstur. Isavia er bundið af þeim samningi,“ segir Friðþór.
Tengdar fréttir Keflavíkurflugvöllur valinn besti flugvöllur Evrópu árið 2014 Keflavíkurflugvöllur kom vel út úr þjónustukönnun meðal farþega sem framkvæmd er af alþjóðasamtökum flugvalla, Airports Council International. 16. febrúar 2015 13:17 Vilja að Isavia virði kjarasamninga BSRB vill brýna fyrir forsvarsmönnum Isavia að virða kjarasamningsbundinn réttindi starfsmanna sinna í ljósi dóma sem fallið hafa gegn fyrirtækinu. 8. febrúar 2015 14:49 Keflavíkurflugvöllur eftir 25 ár Flugstöðin verður stækkuð til norðurs og lögð verður ný norður-suður flugbraut vestan við flugvöllinn. 26. febrúar 2015 15:37 Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Slógu lán hjá Útvegsbankanum og bankastjórinn hló Atvinnulíf „Haustið 1937 skrifaði afi Bjarna Ben bæjarstjóra bréf“ Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Keflavíkurflugvöllur valinn besti flugvöllur Evrópu árið 2014 Keflavíkurflugvöllur kom vel út úr þjónustukönnun meðal farþega sem framkvæmd er af alþjóðasamtökum flugvalla, Airports Council International. 16. febrúar 2015 13:17
Vilja að Isavia virði kjarasamninga BSRB vill brýna fyrir forsvarsmönnum Isavia að virða kjarasamningsbundinn réttindi starfsmanna sinna í ljósi dóma sem fallið hafa gegn fyrirtækinu. 8. febrúar 2015 14:49
Keflavíkurflugvöllur eftir 25 ár Flugstöðin verður stækkuð til norðurs og lögð verður ný norður-suður flugbraut vestan við flugvöllinn. 26. febrúar 2015 15:37