Lauf forks í sókn Samúel Karl Ólason skrifar 28. júní 2015 17:15 Á þessari ljósmynd Arnolds Björnssonar af forystusveit Bláa lóns þrautarinnar má sjá að Lauf gafflar eru í miklum meirihluta. Nýsköpunarfyrirtækið Lauf forks hf. lauk í síðastliðinni viku hlutafjáraukningu að andvirði ríflega hundrað milljónir króna. Því fjármagni er ætlað að standa undir stóraukinni markaðssókn og vöruþróun. Lauf forks hannar, framleiðir og selur léttasta reiðhjólademparagaffal í heimi samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu. Nú þegar hefur Lauf forks gert samninga við dreifingaraðila í ríflega 30 löndum og selur jafnframt beint til hjólreiðamanna og keppnisaðila um allan heim. „Fjallahjólagaffall fyrirtækisins, Lauf Trail Racer, öðlast jafnt og þétt viðurkenningu hjólaheimsins og hefur skilað verðlaunasætum í fjölda hjólakeppna hér heima og erlendis. Þess má geta að yfirgnæfandi meirihluti fremstu hjólreiðamanna í Bláa lóns þrautinni sem fór fram 13. júní sl. völdu að hjóla á gafflinum, þ.á.m. sigurvegararnir í kvenna- og karlaflokki, María Ögn Guðmundsdóttir og Daninn Sören Nissen, sem slógu bæði brautarmet í keppninni.“ Í byrjun júní var gengið frá samstarfssamningi við bandaríska hjólaframleiðandann Borealis Bikes um að fyrirtækið bjóði upp á nýjan „fatbike“ gaffal Lauf forks, sem valkost fyrir öll sín reiðhjól. „Þar er von og trú fyrirtækisins að þessi samningur ryðji brautina fyrir samstarf við aðra hjólaframleiðendur.“ Nú eru á fjórða tug gesta á Íslandi á vörukynningu Lauf forks. „Þar sem Lauf Carbonara gaffallinn verður formlega kynntur og önnur ný útgáfa demparagaffalsins, sem leynd hvílir enn yfir. Gestirnir eru blaðamenn helstu hjólatímarita og -vefsíða í heimi, auk dreifingaraðila víðs vegar að og fulltrúa tveggja hjólaframleiðenda. Þeim mun gefast kostur á að prófa vörurnar við kjöraðstæður í Þórsmörk, íshellinum í Langjökli.“ Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Nýsköpunarfyrirtækið Lauf forks hf. lauk í síðastliðinni viku hlutafjáraukningu að andvirði ríflega hundrað milljónir króna. Því fjármagni er ætlað að standa undir stóraukinni markaðssókn og vöruþróun. Lauf forks hannar, framleiðir og selur léttasta reiðhjólademparagaffal í heimi samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu. Nú þegar hefur Lauf forks gert samninga við dreifingaraðila í ríflega 30 löndum og selur jafnframt beint til hjólreiðamanna og keppnisaðila um allan heim. „Fjallahjólagaffall fyrirtækisins, Lauf Trail Racer, öðlast jafnt og þétt viðurkenningu hjólaheimsins og hefur skilað verðlaunasætum í fjölda hjólakeppna hér heima og erlendis. Þess má geta að yfirgnæfandi meirihluti fremstu hjólreiðamanna í Bláa lóns þrautinni sem fór fram 13. júní sl. völdu að hjóla á gafflinum, þ.á.m. sigurvegararnir í kvenna- og karlaflokki, María Ögn Guðmundsdóttir og Daninn Sören Nissen, sem slógu bæði brautarmet í keppninni.“ Í byrjun júní var gengið frá samstarfssamningi við bandaríska hjólaframleiðandann Borealis Bikes um að fyrirtækið bjóði upp á nýjan „fatbike“ gaffal Lauf forks, sem valkost fyrir öll sín reiðhjól. „Þar er von og trú fyrirtækisins að þessi samningur ryðji brautina fyrir samstarf við aðra hjólaframleiðendur.“ Nú eru á fjórða tug gesta á Íslandi á vörukynningu Lauf forks. „Þar sem Lauf Carbonara gaffallinn verður formlega kynntur og önnur ný útgáfa demparagaffalsins, sem leynd hvílir enn yfir. Gestirnir eru blaðamenn helstu hjólatímarita og -vefsíða í heimi, auk dreifingaraðila víðs vegar að og fulltrúa tveggja hjólaframleiðenda. Þeim mun gefast kostur á að prófa vörurnar við kjöraðstæður í Þórsmörk, íshellinum í Langjökli.“
Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira