Vilja aukið samstarf milli birgja og samkeppnisyfirvalda ingvar haraldsson skrifar 16. mars 2015 11:27 Stjórn Félags atvinnurekenda vill beita sér fyrir beinu samtali milli birgja á dagvörumarkaði og samkeppnisyfirvalda. vísir/valli Stjórn Félags atvinnurekenda (FA) vill beita sér fyrir beinu samtali milli birgja á dagvörumarkaði og samkeppnisyfirvalda. Stjórnin hefur sent frá sér ályktun þess efnis í kjölfar skýrslu Samkeppniseftirlitsins um stöðu dagvöruverslunar hér á landi. Í skýrslunni komu fram ábendingar varðandi samninga birgja og dagvöruverslana. Stjórn FA segist fagna ábendingum Samkeppniseftirlitsins um að endurskoða skilarétt dagvöruverslana á vörum. Samkeppniseftirlitið telur að slík ákvæði í samningum leiða til verðhækkunar og sóunar á mat. Verslanir ættu frekar að einbeita sér bjóða viðkomandi vöru á afslætti þegar hún nálgast síðasta söludag að mati Samkeppniseftirlitsins. Stjórnin telur einnig gott að Samkeppniseftirlitið efni til umræðu um að gæta beri að því að dagvöruverslun í sterkri stöðu geri ekki óhóflegar kröfur til þátttöku birgja í markaðs- og kynningarstarfi segir í tilkynningu.Stjórnvöld grípi til aðgerða Stjórn FA tekur undir með Samkeppniseftirlitinu að lítið stoðar fyrir stjórnvöld að gagnrýna verðlag á matvöru ef þau eru sjálf ekki reiðubúin að grípa til aðgerða sem til þess eru fallnar að efla samkeppni. Stjórnin telur fjölmargar ábendingar Samkeppniseftirlitsins til þess fallnar til að auka samkeppni og stuðla að lægra vöruverði. Þar á meðal er varða afnám samkeppnishamla í landbúnaði, uppbrot Mjólkursamsölunnar í smærri einingar, breytingar á útboði tollkvóta fyrir búvörur og afnám verndartoll. Tengdar fréttir Tæp 50% kaupa í matinn hjá Hagkaupi og Bónus Árið 2014 voru starfandi tæplega 180 dagvöruverslanir á Íslandi. Velta verslananna vegna sölu á dagvöru er áætluð um 130 milljarðar króna á árinu. 11. mars 2015 10:00 Samkeppniseftirlitið: Efla þarf samkeppni á dagvörumarkaði Samkeppniseftirlitið birti í dag skýrslu um stöðu samkeppna á Íslandi en ber hún nafnið Leiðbeining um samkeppni á dagvörumarkaði. 10. mars 2015 10:47 Enn mikil samþjöppun á matvörumarkaði Samþjöppun á matvörumarkaði fer minnkandi en er enn mjög mikil segir í nýrri skýrslu samkeppniseftirlitsins. Þar segir einnig að styrking krónunnar hafi ekki skilað sér til neytenda. 11. mars 2015 19:30 Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Stjórn Félags atvinnurekenda (FA) vill beita sér fyrir beinu samtali milli birgja á dagvörumarkaði og samkeppnisyfirvalda. Stjórnin hefur sent frá sér ályktun þess efnis í kjölfar skýrslu Samkeppniseftirlitsins um stöðu dagvöruverslunar hér á landi. Í skýrslunni komu fram ábendingar varðandi samninga birgja og dagvöruverslana. Stjórn FA segist fagna ábendingum Samkeppniseftirlitsins um að endurskoða skilarétt dagvöruverslana á vörum. Samkeppniseftirlitið telur að slík ákvæði í samningum leiða til verðhækkunar og sóunar á mat. Verslanir ættu frekar að einbeita sér bjóða viðkomandi vöru á afslætti þegar hún nálgast síðasta söludag að mati Samkeppniseftirlitsins. Stjórnin telur einnig gott að Samkeppniseftirlitið efni til umræðu um að gæta beri að því að dagvöruverslun í sterkri stöðu geri ekki óhóflegar kröfur til þátttöku birgja í markaðs- og kynningarstarfi segir í tilkynningu.Stjórnvöld grípi til aðgerða Stjórn FA tekur undir með Samkeppniseftirlitinu að lítið stoðar fyrir stjórnvöld að gagnrýna verðlag á matvöru ef þau eru sjálf ekki reiðubúin að grípa til aðgerða sem til þess eru fallnar að efla samkeppni. Stjórnin telur fjölmargar ábendingar Samkeppniseftirlitsins til þess fallnar til að auka samkeppni og stuðla að lægra vöruverði. Þar á meðal er varða afnám samkeppnishamla í landbúnaði, uppbrot Mjólkursamsölunnar í smærri einingar, breytingar á útboði tollkvóta fyrir búvörur og afnám verndartoll.
Tengdar fréttir Tæp 50% kaupa í matinn hjá Hagkaupi og Bónus Árið 2014 voru starfandi tæplega 180 dagvöruverslanir á Íslandi. Velta verslananna vegna sölu á dagvöru er áætluð um 130 milljarðar króna á árinu. 11. mars 2015 10:00 Samkeppniseftirlitið: Efla þarf samkeppni á dagvörumarkaði Samkeppniseftirlitið birti í dag skýrslu um stöðu samkeppna á Íslandi en ber hún nafnið Leiðbeining um samkeppni á dagvörumarkaði. 10. mars 2015 10:47 Enn mikil samþjöppun á matvörumarkaði Samþjöppun á matvörumarkaði fer minnkandi en er enn mjög mikil segir í nýrri skýrslu samkeppniseftirlitsins. Þar segir einnig að styrking krónunnar hafi ekki skilað sér til neytenda. 11. mars 2015 19:30 Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Tæp 50% kaupa í matinn hjá Hagkaupi og Bónus Árið 2014 voru starfandi tæplega 180 dagvöruverslanir á Íslandi. Velta verslananna vegna sölu á dagvöru er áætluð um 130 milljarðar króna á árinu. 11. mars 2015 10:00
Samkeppniseftirlitið: Efla þarf samkeppni á dagvörumarkaði Samkeppniseftirlitið birti í dag skýrslu um stöðu samkeppna á Íslandi en ber hún nafnið Leiðbeining um samkeppni á dagvörumarkaði. 10. mars 2015 10:47
Enn mikil samþjöppun á matvörumarkaði Samþjöppun á matvörumarkaði fer minnkandi en er enn mjög mikil segir í nýrri skýrslu samkeppniseftirlitsins. Þar segir einnig að styrking krónunnar hafi ekki skilað sér til neytenda. 11. mars 2015 19:30