Vilja aukið samstarf milli birgja og samkeppnisyfirvalda ingvar haraldsson skrifar 16. mars 2015 11:27 Stjórn Félags atvinnurekenda vill beita sér fyrir beinu samtali milli birgja á dagvörumarkaði og samkeppnisyfirvalda. vísir/valli Stjórn Félags atvinnurekenda (FA) vill beita sér fyrir beinu samtali milli birgja á dagvörumarkaði og samkeppnisyfirvalda. Stjórnin hefur sent frá sér ályktun þess efnis í kjölfar skýrslu Samkeppniseftirlitsins um stöðu dagvöruverslunar hér á landi. Í skýrslunni komu fram ábendingar varðandi samninga birgja og dagvöruverslana. Stjórn FA segist fagna ábendingum Samkeppniseftirlitsins um að endurskoða skilarétt dagvöruverslana á vörum. Samkeppniseftirlitið telur að slík ákvæði í samningum leiða til verðhækkunar og sóunar á mat. Verslanir ættu frekar að einbeita sér bjóða viðkomandi vöru á afslætti þegar hún nálgast síðasta söludag að mati Samkeppniseftirlitsins. Stjórnin telur einnig gott að Samkeppniseftirlitið efni til umræðu um að gæta beri að því að dagvöruverslun í sterkri stöðu geri ekki óhóflegar kröfur til þátttöku birgja í markaðs- og kynningarstarfi segir í tilkynningu.Stjórnvöld grípi til aðgerða Stjórn FA tekur undir með Samkeppniseftirlitinu að lítið stoðar fyrir stjórnvöld að gagnrýna verðlag á matvöru ef þau eru sjálf ekki reiðubúin að grípa til aðgerða sem til þess eru fallnar að efla samkeppni. Stjórnin telur fjölmargar ábendingar Samkeppniseftirlitsins til þess fallnar til að auka samkeppni og stuðla að lægra vöruverði. Þar á meðal er varða afnám samkeppnishamla í landbúnaði, uppbrot Mjólkursamsölunnar í smærri einingar, breytingar á útboði tollkvóta fyrir búvörur og afnám verndartoll. Tengdar fréttir Tæp 50% kaupa í matinn hjá Hagkaupi og Bónus Árið 2014 voru starfandi tæplega 180 dagvöruverslanir á Íslandi. Velta verslananna vegna sölu á dagvöru er áætluð um 130 milljarðar króna á árinu. 11. mars 2015 10:00 Samkeppniseftirlitið: Efla þarf samkeppni á dagvörumarkaði Samkeppniseftirlitið birti í dag skýrslu um stöðu samkeppna á Íslandi en ber hún nafnið Leiðbeining um samkeppni á dagvörumarkaði. 10. mars 2015 10:47 Enn mikil samþjöppun á matvörumarkaði Samþjöppun á matvörumarkaði fer minnkandi en er enn mjög mikil segir í nýrri skýrslu samkeppniseftirlitsins. Þar segir einnig að styrking krónunnar hafi ekki skilað sér til neytenda. 11. mars 2015 19:30 Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira
Stjórn Félags atvinnurekenda (FA) vill beita sér fyrir beinu samtali milli birgja á dagvörumarkaði og samkeppnisyfirvalda. Stjórnin hefur sent frá sér ályktun þess efnis í kjölfar skýrslu Samkeppniseftirlitsins um stöðu dagvöruverslunar hér á landi. Í skýrslunni komu fram ábendingar varðandi samninga birgja og dagvöruverslana. Stjórn FA segist fagna ábendingum Samkeppniseftirlitsins um að endurskoða skilarétt dagvöruverslana á vörum. Samkeppniseftirlitið telur að slík ákvæði í samningum leiða til verðhækkunar og sóunar á mat. Verslanir ættu frekar að einbeita sér bjóða viðkomandi vöru á afslætti þegar hún nálgast síðasta söludag að mati Samkeppniseftirlitsins. Stjórnin telur einnig gott að Samkeppniseftirlitið efni til umræðu um að gæta beri að því að dagvöruverslun í sterkri stöðu geri ekki óhóflegar kröfur til þátttöku birgja í markaðs- og kynningarstarfi segir í tilkynningu.Stjórnvöld grípi til aðgerða Stjórn FA tekur undir með Samkeppniseftirlitinu að lítið stoðar fyrir stjórnvöld að gagnrýna verðlag á matvöru ef þau eru sjálf ekki reiðubúin að grípa til aðgerða sem til þess eru fallnar að efla samkeppni. Stjórnin telur fjölmargar ábendingar Samkeppniseftirlitsins til þess fallnar til að auka samkeppni og stuðla að lægra vöruverði. Þar á meðal er varða afnám samkeppnishamla í landbúnaði, uppbrot Mjólkursamsölunnar í smærri einingar, breytingar á útboði tollkvóta fyrir búvörur og afnám verndartoll.
Tengdar fréttir Tæp 50% kaupa í matinn hjá Hagkaupi og Bónus Árið 2014 voru starfandi tæplega 180 dagvöruverslanir á Íslandi. Velta verslananna vegna sölu á dagvöru er áætluð um 130 milljarðar króna á árinu. 11. mars 2015 10:00 Samkeppniseftirlitið: Efla þarf samkeppni á dagvörumarkaði Samkeppniseftirlitið birti í dag skýrslu um stöðu samkeppna á Íslandi en ber hún nafnið Leiðbeining um samkeppni á dagvörumarkaði. 10. mars 2015 10:47 Enn mikil samþjöppun á matvörumarkaði Samþjöppun á matvörumarkaði fer minnkandi en er enn mjög mikil segir í nýrri skýrslu samkeppniseftirlitsins. Þar segir einnig að styrking krónunnar hafi ekki skilað sér til neytenda. 11. mars 2015 19:30 Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira
Tæp 50% kaupa í matinn hjá Hagkaupi og Bónus Árið 2014 voru starfandi tæplega 180 dagvöruverslanir á Íslandi. Velta verslananna vegna sölu á dagvöru er áætluð um 130 milljarðar króna á árinu. 11. mars 2015 10:00
Samkeppniseftirlitið: Efla þarf samkeppni á dagvörumarkaði Samkeppniseftirlitið birti í dag skýrslu um stöðu samkeppna á Íslandi en ber hún nafnið Leiðbeining um samkeppni á dagvörumarkaði. 10. mars 2015 10:47
Enn mikil samþjöppun á matvörumarkaði Samþjöppun á matvörumarkaði fer minnkandi en er enn mjög mikil segir í nýrri skýrslu samkeppniseftirlitsins. Þar segir einnig að styrking krónunnar hafi ekki skilað sér til neytenda. 11. mars 2015 19:30