Hagnaður Íslandsbanka 10,8 milljarðar á fyrri helmingi ársins Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. ágúst 2015 08:48 Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka. vísir/pjetur Íslandsbanki hefur kynnt afkomutölur sínar fyrir fyrri helming þessa árs. Hagnaður bankans dróst saman um tæpa 4 milljarða samanborið við árið í fyrra. Hann var nú 10,8 milljarðar eftir skatt en var 14,7 milljarðar í fyrra. Arðsemi eigin fjár af reglulegri starfsemi miðað við 14% eiginfjárhlutfall A var 13,9%. Er það hærra hlutfall en á sama tímabili en í fyrra þegar arðsemi eigin fjár var 12,4%. Eiginfjárhlutfall bankans á fyrri helmingi ársins var 28,3% og hreinar vaxtatekjur námu 13,6 milljörðum króna. Hreinar þóknanatekjur bankans voru 6,4 milljarðar króna en það er 13,2% aukning milli ára. Kostnaðarhlutfall var 56% en bankakostnaður og einskiptiskostnaður er undanskilinn við útreikning kostnaðarhlutfalls. Heildareignir bankans voru 976 milljarðar króna. Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, segir í tilkynningu að grunnrekstur bankans hafi styrkt á fyrri helmingi ársins. Það endurspeglist meðal annars í vexti útlána og innlána sem þóknanatekjum. „Ánægjulegt var fyrir bankann að hljóta hærri einkunn í fjárfestingarflokki hjá bæði Fitch og S&P. Launakostnaður stendur í stað og mun bankinn halda áfram að vinna að hagræðingaraðgerðum til kostnaðarlækkunar. Eiginfjárhlutfall bankans helst áfram sterkt sem og lausafjárstaða bankans. Það er afar mikilvægt nú þegar við horfum fram á losun fjármagnshafta. Íslandsbanki gegnir þar mikilvægu hlutverki og vinnur að þeirri áætlun með eigendum sínum og stjórnvöldum. Stefnt er að töluverðri breytingu á efnahagsreikningi bankans með rammasamkomulagi sem gert var við Glitni.“ Hér að neðan má sjá myndband frá bankanum um afkomutölurnar. Uppgjör Íslandsbanka á 2. ársfjórðungi from Íslandsbanki on Vimeo. Tengdar fréttir Standard&Poor's hækkar lánshæfismat bankanna Ákvörðunin kemur í kjölfar kynningar áætlunar um afnám gjaldeyrishafta. 21. júlí 2015 16:01 Samið um eigur Glitnis Glitnir sótti í gær um undanþágu frá gjaldeyrishöftum. Sótt er um þessa undanþágu í samræmi við stöðugleikaskilyrði stjórnvöld kynntu í vor vegna afnáms hafta. Þá hafa Íslandsbanki og Glitnir undirritað rammasamkomulag um samstarf svo að slitameðferð Glitnis nái fram að ganga. 16. júlí 2015 17:46 Íslandsbanki úthlutar styrkjum Sjö fyrirtæki fengu á þriðjudag styrk úr frumkvöðlasjóði Íslandsbanka. Heildarupphæð styrkja nam tíu milljónum króna. Alls bárust þrjátíu umsóknir um styrk. 27. júní 2015 05:00 Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Sjá meira
Íslandsbanki hefur kynnt afkomutölur sínar fyrir fyrri helming þessa árs. Hagnaður bankans dróst saman um tæpa 4 milljarða samanborið við árið í fyrra. Hann var nú 10,8 milljarðar eftir skatt en var 14,7 milljarðar í fyrra. Arðsemi eigin fjár af reglulegri starfsemi miðað við 14% eiginfjárhlutfall A var 13,9%. Er það hærra hlutfall en á sama tímabili en í fyrra þegar arðsemi eigin fjár var 12,4%. Eiginfjárhlutfall bankans á fyrri helmingi ársins var 28,3% og hreinar vaxtatekjur námu 13,6 milljörðum króna. Hreinar þóknanatekjur bankans voru 6,4 milljarðar króna en það er 13,2% aukning milli ára. Kostnaðarhlutfall var 56% en bankakostnaður og einskiptiskostnaður er undanskilinn við útreikning kostnaðarhlutfalls. Heildareignir bankans voru 976 milljarðar króna. Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, segir í tilkynningu að grunnrekstur bankans hafi styrkt á fyrri helmingi ársins. Það endurspeglist meðal annars í vexti útlána og innlána sem þóknanatekjum. „Ánægjulegt var fyrir bankann að hljóta hærri einkunn í fjárfestingarflokki hjá bæði Fitch og S&P. Launakostnaður stendur í stað og mun bankinn halda áfram að vinna að hagræðingaraðgerðum til kostnaðarlækkunar. Eiginfjárhlutfall bankans helst áfram sterkt sem og lausafjárstaða bankans. Það er afar mikilvægt nú þegar við horfum fram á losun fjármagnshafta. Íslandsbanki gegnir þar mikilvægu hlutverki og vinnur að þeirri áætlun með eigendum sínum og stjórnvöldum. Stefnt er að töluverðri breytingu á efnahagsreikningi bankans með rammasamkomulagi sem gert var við Glitni.“ Hér að neðan má sjá myndband frá bankanum um afkomutölurnar. Uppgjör Íslandsbanka á 2. ársfjórðungi from Íslandsbanki on Vimeo.
Tengdar fréttir Standard&Poor's hækkar lánshæfismat bankanna Ákvörðunin kemur í kjölfar kynningar áætlunar um afnám gjaldeyrishafta. 21. júlí 2015 16:01 Samið um eigur Glitnis Glitnir sótti í gær um undanþágu frá gjaldeyrishöftum. Sótt er um þessa undanþágu í samræmi við stöðugleikaskilyrði stjórnvöld kynntu í vor vegna afnáms hafta. Þá hafa Íslandsbanki og Glitnir undirritað rammasamkomulag um samstarf svo að slitameðferð Glitnis nái fram að ganga. 16. júlí 2015 17:46 Íslandsbanki úthlutar styrkjum Sjö fyrirtæki fengu á þriðjudag styrk úr frumkvöðlasjóði Íslandsbanka. Heildarupphæð styrkja nam tíu milljónum króna. Alls bárust þrjátíu umsóknir um styrk. 27. júní 2015 05:00 Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Sjá meira
Standard&Poor's hækkar lánshæfismat bankanna Ákvörðunin kemur í kjölfar kynningar áætlunar um afnám gjaldeyrishafta. 21. júlí 2015 16:01
Samið um eigur Glitnis Glitnir sótti í gær um undanþágu frá gjaldeyrishöftum. Sótt er um þessa undanþágu í samræmi við stöðugleikaskilyrði stjórnvöld kynntu í vor vegna afnáms hafta. Þá hafa Íslandsbanki og Glitnir undirritað rammasamkomulag um samstarf svo að slitameðferð Glitnis nái fram að ganga. 16. júlí 2015 17:46
Íslandsbanki úthlutar styrkjum Sjö fyrirtæki fengu á þriðjudag styrk úr frumkvöðlasjóði Íslandsbanka. Heildarupphæð styrkja nam tíu milljónum króna. Alls bárust þrjátíu umsóknir um styrk. 27. júní 2015 05:00