Ólafur segir Al-Thani dóminn senda skýr skilaboð ingvar haraldsson skrifar 13. febrúar 2015 12:25 Allir fjórir sakborningar í málinu voru sakfelldir og hlutu þunga fangelsisdóma. vísir/gva „Þessi niðurstaða sendir skýr skilaboð og mun skapa umræðu,“ segir Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, um dóminn í Al-Thani málinu í samtali við fréttastofu Reuters. Allir fjórir sakborningar í málinu voru sakfelldir og hlutu þunga fangelsisdóma. Ólafur segir að málið sýndi að þó saksókn í efnahagsbrotamálum virtist erfið að þá væri hægt að ná árangri. Hann sagði einnig mikilvægt að ákveðnir aðilar teldu sig ekki vera undanskilda frá lögum. „Af hverju hættum hluti samfélagsins að vera utan við arm laganna eða undanskilinn ábyrgð?“ segir Ólafur. Ólafur telur að dómar sem þegar hafa fallið í efnahagsbrotamálum dragi úr líkunum á sambærilegum lögbrotum í dag. „Það eru vísbendingar um að bankarnir séu varkárari núna. Við höfum sent skýr skilaboð um hvað sé glæpsamlegt athæfi,“ segir Ólafur. Aðspurður hvort hann hefði tekið starf sérstaks saksóknara að sér vitandi hversu flókin málsókn í mörgum málum hefur verið segir Ólafur hlægjandi: „Já, og ég yrði sennilega eini umsækjandinn aftur.“ Tengdar fréttir Skyldi maðurinn vera drukkinn? Facebookþjóðin komst í mikið tilfinningalegt uppnám eftir að Bogi Ágústsson ræddi við Sigurð Einarsson Kaupþingsmann í sjónvarpsfréttum gærkvöldsins. 13. febrúar 2015 10:55 Lögfræðikostnaðurinn nemur rúmum 82 milljónum króna Ríkið greiðir fjórðung af málsvarnarkostnaði Ólafs Ólafssonar 12. febrúar 2015 16:59 Dómur fallinn í Al-Thani málinu: Þungur dómur yfir Hreiðari staðfestur Dómur yfir Sigurði Einarssyni mildaður en dómar Ólafs og Magnúsar þyngdir. 12. febrúar 2015 16:00 Al-Thani álag á vef Hæstaréttar sem liggur niðri Dómar eru birtir á vef Hæstaréttar klukkan 16:30 og hafa greinilega margir ætlað að skoða hann. 12. febrúar 2015 16:56 Al-Thani málið: Fangar afplána fyrr ef dómar eru þungir Páll Egill Winkel fangelsismálastjóri segir að við ákvörðun um í hvaða fangelsi menn afpláni sé tekið tillit til aldurs, kyns og brotaferils fanga. 13. febrúar 2015 00:01 Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira
„Þessi niðurstaða sendir skýr skilaboð og mun skapa umræðu,“ segir Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, um dóminn í Al-Thani málinu í samtali við fréttastofu Reuters. Allir fjórir sakborningar í málinu voru sakfelldir og hlutu þunga fangelsisdóma. Ólafur segir að málið sýndi að þó saksókn í efnahagsbrotamálum virtist erfið að þá væri hægt að ná árangri. Hann sagði einnig mikilvægt að ákveðnir aðilar teldu sig ekki vera undanskilda frá lögum. „Af hverju hættum hluti samfélagsins að vera utan við arm laganna eða undanskilinn ábyrgð?“ segir Ólafur. Ólafur telur að dómar sem þegar hafa fallið í efnahagsbrotamálum dragi úr líkunum á sambærilegum lögbrotum í dag. „Það eru vísbendingar um að bankarnir séu varkárari núna. Við höfum sent skýr skilaboð um hvað sé glæpsamlegt athæfi,“ segir Ólafur. Aðspurður hvort hann hefði tekið starf sérstaks saksóknara að sér vitandi hversu flókin málsókn í mörgum málum hefur verið segir Ólafur hlægjandi: „Já, og ég yrði sennilega eini umsækjandinn aftur.“
Tengdar fréttir Skyldi maðurinn vera drukkinn? Facebookþjóðin komst í mikið tilfinningalegt uppnám eftir að Bogi Ágústsson ræddi við Sigurð Einarsson Kaupþingsmann í sjónvarpsfréttum gærkvöldsins. 13. febrúar 2015 10:55 Lögfræðikostnaðurinn nemur rúmum 82 milljónum króna Ríkið greiðir fjórðung af málsvarnarkostnaði Ólafs Ólafssonar 12. febrúar 2015 16:59 Dómur fallinn í Al-Thani málinu: Þungur dómur yfir Hreiðari staðfestur Dómur yfir Sigurði Einarssyni mildaður en dómar Ólafs og Magnúsar þyngdir. 12. febrúar 2015 16:00 Al-Thani álag á vef Hæstaréttar sem liggur niðri Dómar eru birtir á vef Hæstaréttar klukkan 16:30 og hafa greinilega margir ætlað að skoða hann. 12. febrúar 2015 16:56 Al-Thani málið: Fangar afplána fyrr ef dómar eru þungir Páll Egill Winkel fangelsismálastjóri segir að við ákvörðun um í hvaða fangelsi menn afpláni sé tekið tillit til aldurs, kyns og brotaferils fanga. 13. febrúar 2015 00:01 Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira
Skyldi maðurinn vera drukkinn? Facebookþjóðin komst í mikið tilfinningalegt uppnám eftir að Bogi Ágústsson ræddi við Sigurð Einarsson Kaupþingsmann í sjónvarpsfréttum gærkvöldsins. 13. febrúar 2015 10:55
Lögfræðikostnaðurinn nemur rúmum 82 milljónum króna Ríkið greiðir fjórðung af málsvarnarkostnaði Ólafs Ólafssonar 12. febrúar 2015 16:59
Dómur fallinn í Al-Thani málinu: Þungur dómur yfir Hreiðari staðfestur Dómur yfir Sigurði Einarssyni mildaður en dómar Ólafs og Magnúsar þyngdir. 12. febrúar 2015 16:00
Al-Thani álag á vef Hæstaréttar sem liggur niðri Dómar eru birtir á vef Hæstaréttar klukkan 16:30 og hafa greinilega margir ætlað að skoða hann. 12. febrúar 2015 16:56
Al-Thani málið: Fangar afplána fyrr ef dómar eru þungir Páll Egill Winkel fangelsismálastjóri segir að við ákvörðun um í hvaða fangelsi menn afpláni sé tekið tillit til aldurs, kyns og brotaferils fanga. 13. febrúar 2015 00:01