Forsætisráðherra ítrekaði gagnrýni sína á Landsbankann úr ræðustól Alþingis Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. september 2015 16:39 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, spurði Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, út í afstöðu hans til þess að ríkið selji hlut sinn í Landsbankanum á næsta ári. Slíkt er lagt til í fjárlagafrumvarpi næsta árs en Katrín setti fyrirspurnina í samhengi við samþykkt flokksþings Framsóknarflokksins frá því í vor um að Landsbankinn skyldi ekki seldur heldur ætti hann að starfa sem samfélagsbanki. „Þess vegna kom það mér á óvart að í fjárlagafrumvarpinu er gert ráð fyrir því að hlutur í Landsbankanum yrði seldur og þar sér ekki stað þessar samþykktar Framsóknarflokksins,“ sagði Katrín. Hún spurði því hvort að Framsóknarflokkurinn væri því einhuga á bakvið þau áform um að selja hlut í Landsbankanum. Sigmundur Davíð sagði að heimild til að selja hlut í Landsbankanum hefðu verið á fjárlögum samfellt undanfarin 5-6 ár. Því væri ekki verið að setja fram neitt nýtt í fjárlagafrumvarpi næsta árs. Spurningin væri hins vegar hvenær væri rétt að nýta þessa heimild en forsætisráðherra sagði ekki sína skoðun á því. Hann ítrekaði hins vegar gagnrýni sína á Landsbankann: „Ég hef gagnrýnt það að mér hefur ekki þótt Landsbankinn sinna hlutverki sínu sem banki í eigu almennings. Get ég þar nefnt hluti eins og áform um byggingu nýrra höfuðstöðva og það að bankinn ætti að vera meira leiðandi í að bæta þjónustu fyrir viðskiptavini, til dæmis með betri kjörum.“ Þá viðraði Sigmundur Davíð jafnframt þá skoðun sína að bankinn ætti að vera bakhjarl fyrir sparisjóðina í landinu. Tengdar fréttir Hluti Landsbankans einkavæddur á næsta ári Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir að hafin verði vinna við skráningu Landsbankans á markað í vetur og að hlutur í bankanum verði einkavæddur á næsta ári. 2. september 2015 12:00 Telur það ekki samrýmast þjóðarhagsmunum að selja erlendum aðilum bankana "Á einum áratug gæti erlendur kaupandi sogað hundruð milljarða í gjaldeyri út úr hagkerfinu.“ 9. júní 2015 22:18 Sveinn Andri segir hugmyndir Frosta um Landsbankann galnar Sveinn Andri Sveinsson lögmaður segir hugmyndir Frosta Sigurjónssonar þingmanns framsóknarflokksins um að breyta Landsbankanum í samfélagsbanka galnar og merki um pólitíska geðveiki og fortíðarþráhyggju. 13. apríl 2015 11:49 Mest lesið Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Viðskipti erlent Þriðja barnið er æðislegur íshellir Atvinnulíf Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Viðskipti innlent Samræmd upplýsingagjöf um sjálfbærni fyrirtækja Framúrskarandi fyrirtæki Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Viðskipti innlent Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Samstarf Kaupa allt hlutafé í Nóa Síríus og Finnur hættir sem forstjóri Viðskipti innlent Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, spurði Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, út í afstöðu hans til þess að ríkið selji hlut sinn í Landsbankanum á næsta ári. Slíkt er lagt til í fjárlagafrumvarpi næsta árs en Katrín setti fyrirspurnina í samhengi við samþykkt flokksþings Framsóknarflokksins frá því í vor um að Landsbankinn skyldi ekki seldur heldur ætti hann að starfa sem samfélagsbanki. „Þess vegna kom það mér á óvart að í fjárlagafrumvarpinu er gert ráð fyrir því að hlutur í Landsbankanum yrði seldur og þar sér ekki stað þessar samþykktar Framsóknarflokksins,“ sagði Katrín. Hún spurði því hvort að Framsóknarflokkurinn væri því einhuga á bakvið þau áform um að selja hlut í Landsbankanum. Sigmundur Davíð sagði að heimild til að selja hlut í Landsbankanum hefðu verið á fjárlögum samfellt undanfarin 5-6 ár. Því væri ekki verið að setja fram neitt nýtt í fjárlagafrumvarpi næsta árs. Spurningin væri hins vegar hvenær væri rétt að nýta þessa heimild en forsætisráðherra sagði ekki sína skoðun á því. Hann ítrekaði hins vegar gagnrýni sína á Landsbankann: „Ég hef gagnrýnt það að mér hefur ekki þótt Landsbankinn sinna hlutverki sínu sem banki í eigu almennings. Get ég þar nefnt hluti eins og áform um byggingu nýrra höfuðstöðva og það að bankinn ætti að vera meira leiðandi í að bæta þjónustu fyrir viðskiptavini, til dæmis með betri kjörum.“ Þá viðraði Sigmundur Davíð jafnframt þá skoðun sína að bankinn ætti að vera bakhjarl fyrir sparisjóðina í landinu.
Tengdar fréttir Hluti Landsbankans einkavæddur á næsta ári Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir að hafin verði vinna við skráningu Landsbankans á markað í vetur og að hlutur í bankanum verði einkavæddur á næsta ári. 2. september 2015 12:00 Telur það ekki samrýmast þjóðarhagsmunum að selja erlendum aðilum bankana "Á einum áratug gæti erlendur kaupandi sogað hundruð milljarða í gjaldeyri út úr hagkerfinu.“ 9. júní 2015 22:18 Sveinn Andri segir hugmyndir Frosta um Landsbankann galnar Sveinn Andri Sveinsson lögmaður segir hugmyndir Frosta Sigurjónssonar þingmanns framsóknarflokksins um að breyta Landsbankanum í samfélagsbanka galnar og merki um pólitíska geðveiki og fortíðarþráhyggju. 13. apríl 2015 11:49 Mest lesið Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Viðskipti erlent Þriðja barnið er æðislegur íshellir Atvinnulíf Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Viðskipti innlent Samræmd upplýsingagjöf um sjálfbærni fyrirtækja Framúrskarandi fyrirtæki Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Viðskipti innlent Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Samstarf Kaupa allt hlutafé í Nóa Síríus og Finnur hættir sem forstjóri Viðskipti innlent Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Sjá meira
Hluti Landsbankans einkavæddur á næsta ári Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir að hafin verði vinna við skráningu Landsbankans á markað í vetur og að hlutur í bankanum verði einkavæddur á næsta ári. 2. september 2015 12:00
Telur það ekki samrýmast þjóðarhagsmunum að selja erlendum aðilum bankana "Á einum áratug gæti erlendur kaupandi sogað hundruð milljarða í gjaldeyri út úr hagkerfinu.“ 9. júní 2015 22:18
Sveinn Andri segir hugmyndir Frosta um Landsbankann galnar Sveinn Andri Sveinsson lögmaður segir hugmyndir Frosta Sigurjónssonar þingmanns framsóknarflokksins um að breyta Landsbankanum í samfélagsbanka galnar og merki um pólitíska geðveiki og fortíðarþráhyggju. 13. apríl 2015 11:49