Hagfræðideild Landsbankans gerir ráð fyrir að peningastefnunefnd Seðlabankans (PSÍ) haldi vöxtum bankans óbreyttum á næsta vaxtaákvörðunardegi þann 1. október næstkomandi.
Septembermæling vísitölu neysluverðs kom nokkuð á óvart en vísitalan lækkaði um 0,12% milli mánaða að því er segir í spáni. Líklegt er hins vegar talið að PSÍ horfi framhjá septembermælingu vísitölunnar þar sem lækkunin milli mánaða var fyrst og fremst vegna lækkunar flugfargjalda til útlanda. Sú lækkun skýrist af árstíðarsveiflu, þ.e. aðal sumarleyfistímabil Íslendinga er á enda.
Stýrivaxtaspá Hagsjár má lesa í heild sinni í skjalinu að neðan.
Spá óbreyttum stýrivöxtum
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið

Búast við tveggja milljarða tapi
Viðskipti innlent

„Þær eru bara of dýrar“
Neytendur

Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur
Viðskipti innlent

Orri til liðs við Íslandsbanka
Viðskipti innlent

Samruninn muni taka langan tíma
Viðskipti innlent


Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör
Viðskipti innlent


Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair
Viðskipti innlent

Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði
Viðskipti innlent
Fleiri fréttir
