Allir með í Meistaramánuði Rikka skrifar 29. september 2014 13:48 Meistarmánuður hefst formlega á miðvikudaginn næstkomandi en átakið gengur út á að hver og einn setji sér markmið sem viðkomandi ætlar sér að framfylgja út mánuðinn. Markmiðin geta verið eins misjöfn og þau eru mörg, þau geta snúið að mataræði, hreyfingu og bættu lífsmunstri. Einnig geta þau snúist um að rækta betur samböndin við sína nánustu, lifa meira í núinu, minnka farsímanotkun, temja sér jákvæðara hugarfar eða hvað sem er sem að lætur okkur verða aðeins betri útgáfa að okkur sjálfum. Allir geta orðið meistarar í október og hver setur sér markmið á sínum forsendum.Á morgun þriðjudag hefst þáttaröð um Meistaramánuð á Stöð 2. Birta Björnsdóttir hefur að undanförnu sankað að sér hvetjandi og skemmtilegu efni sem tengist meistaramánuðinum á einhvern hátt. Í þættinum verður meðal annars fylgst með verðandi meisturum og þeirra markmiðum sem eru af ýmsum toga. Þátturinn verður á dagskrá á þriðjudagskvöldum í október klukkan 19.20 í opinni dagskrá. Skráðu þig í Meistaramánuð hér. Heilsa Meistaramánuður Tengdar fréttir Skráning í Meistaramánuð hafin! Heilsuvísir hvetur sem flesta til að taka þátt. 23. september 2014 12:00 Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið
Meistarmánuður hefst formlega á miðvikudaginn næstkomandi en átakið gengur út á að hver og einn setji sér markmið sem viðkomandi ætlar sér að framfylgja út mánuðinn. Markmiðin geta verið eins misjöfn og þau eru mörg, þau geta snúið að mataræði, hreyfingu og bættu lífsmunstri. Einnig geta þau snúist um að rækta betur samböndin við sína nánustu, lifa meira í núinu, minnka farsímanotkun, temja sér jákvæðara hugarfar eða hvað sem er sem að lætur okkur verða aðeins betri útgáfa að okkur sjálfum. Allir geta orðið meistarar í október og hver setur sér markmið á sínum forsendum.Á morgun þriðjudag hefst þáttaröð um Meistaramánuð á Stöð 2. Birta Björnsdóttir hefur að undanförnu sankað að sér hvetjandi og skemmtilegu efni sem tengist meistaramánuðinum á einhvern hátt. Í þættinum verður meðal annars fylgst með verðandi meisturum og þeirra markmiðum sem eru af ýmsum toga. Þátturinn verður á dagskrá á þriðjudagskvöldum í október klukkan 19.20 í opinni dagskrá. Skráðu þig í Meistaramánuð hér.
Heilsa Meistaramánuður Tengdar fréttir Skráning í Meistaramánuð hafin! Heilsuvísir hvetur sem flesta til að taka þátt. 23. september 2014 12:00 Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið
Skráning í Meistaramánuð hafin! Heilsuvísir hvetur sem flesta til að taka þátt. 23. september 2014 12:00