Flautukarfa Gibson tryggði sigur á Lakers Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. janúar 2014 09:15 T.J. Gibson í baráttunni í nótt. Vísir/AFP Þótt innan við sekúnda væri eftir á klukkunni tókst Chicaco Bulls að taka innkast og skora sigurkörfuna gegn Los Langeles Lakers í NBA-deildinni í nótt. Framlengja þurfti viðureign stórveldanna í Chicaco þar sem D.J. Augustin fór á kostum og lagði 27 stig í púkkið. Taj Gibson er þó í fyrirsögnum erlendra fjölmiðla enda átti hann skotið sem tryggði sigurinn í þann mund sem flautan gall, 102-100. Miami Heat tapaði nokkuð óvænt á útivelli gegn fjenda sínum úr austri, Atlanta Hawks, 121-114. 30 stig LeBron James dugðu skammt fyrir meistarana. Tíu flottustu tilþrifin í leikjunum í nótt, sem fram fóru á degi Martin Luther King vestanhafs, má sjá í myndbandinu hér að neðan.Úrslit næturinnarAtlanta Hawks 121-114 Miami HeatCharlotte Bobcats 100-95 Toronto RaptorsCleveland Cavaliers 97-102 Dallas MavericksDetroit Pistons 103-112 Los Angeles ClippersMemphis Grizzlies 92-95 New Orleans HornetsNew York Knicks 80-103 New Jersey NetsWashington Wizards 107-99 Philadelphia 76ersChicago Bulls 102-100 L.A. Lakers 100Golden State Warriors 94-102 Indiana PacersHouston Rockets 126-113 Portland Trail Blazers NBA Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sjá meira
Þótt innan við sekúnda væri eftir á klukkunni tókst Chicaco Bulls að taka innkast og skora sigurkörfuna gegn Los Langeles Lakers í NBA-deildinni í nótt. Framlengja þurfti viðureign stórveldanna í Chicaco þar sem D.J. Augustin fór á kostum og lagði 27 stig í púkkið. Taj Gibson er þó í fyrirsögnum erlendra fjölmiðla enda átti hann skotið sem tryggði sigurinn í þann mund sem flautan gall, 102-100. Miami Heat tapaði nokkuð óvænt á útivelli gegn fjenda sínum úr austri, Atlanta Hawks, 121-114. 30 stig LeBron James dugðu skammt fyrir meistarana. Tíu flottustu tilþrifin í leikjunum í nótt, sem fram fóru á degi Martin Luther King vestanhafs, má sjá í myndbandinu hér að neðan.Úrslit næturinnarAtlanta Hawks 121-114 Miami HeatCharlotte Bobcats 100-95 Toronto RaptorsCleveland Cavaliers 97-102 Dallas MavericksDetroit Pistons 103-112 Los Angeles ClippersMemphis Grizzlies 92-95 New Orleans HornetsNew York Knicks 80-103 New Jersey NetsWashington Wizards 107-99 Philadelphia 76ersChicago Bulls 102-100 L.A. Lakers 100Golden State Warriors 94-102 Indiana PacersHouston Rockets 126-113 Portland Trail Blazers
NBA Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sjá meira