Jón Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri FL Group, gefur kost á sér í stjórn N1 á hluthafafundi sem fram fer á miðvikudaginn. Jón gaf kost á sér til setu í stjórninni fyrir aðalfund.
Kauphöllin taldi vafa leika á hæfi Jóns til setu í stjórn félaga með skráða fjármálagerninga og dró hann því framboð sitt til baka fyrir síðasta aðalfund félagsins.
Í bréfi til stjórnarformanns vegna framboðsins nú segir Jón að Kauphöllin hafi nú staðfest við mig að hún muni ekki gera athugasemdir við framboð mitt eða setu í stjórn félaga með skráða fjármálagerninga.
Jón Sigurðsson býður sig fram að nýju
Jón Hákon Halldórsson skrifar

Mest lesið

Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar
Viðskipti erlent

Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“
Viðskipti innlent


Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi
Viðskipti innlent

Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum
Viðskipti innlent

Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti
Viðskipti innlent


Forstjóraskipti hjá Ice-Group
Viðskipti innlent

Gengi Play í frjálsu falli
Viðskipti innlent

Hagnaðist um 2,2 billjónir króna
Viðskipti erlent