Sjötti sigur Cavaliers í röð | Duncan með þrefalda tvennu Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 6. desember 2014 11:00 Allt á uppleið hjá LeBron James og félögum vísir/ap LeBron James fór fyrir Cleveland Cavaliers sem vann sjötta leik sinn í röð í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt þegar liðið lagði Toronto Raptors örugglega 105-91. Ekki eru tvær vikur síðan Raptors skellti Cavaliers og LeBron James lýsti því yfir að lið Cavaliers væri brothætt. Mikið getur gerst á tveimur vikum í NBA og lítur Cavaliers mun betur út nú. Liðið hefur unnið sex leiki í röð. James skoraði 24 stig fyrir Cavaliers, gaf 13 stoðsendingar og tók 7 fráköst. Tristan Thompson skoraði 21 stig og tók 14 fráköst og Kevin Love skoraði 15 stig líkt og Kyrie Irving.Amir Johnson skoraði 27 stig fyrir Raptors og Kyle Lowry 22.Kemba Walker tryggði Charlotte Hornets 103-102 sigur á New York Knicks þegar hann setti niður sniðskot um leið og tíminn rann út. Hornets hafði tapað 10 leikjum í röð. Lítið gengur hjá New York Knicks sem hefur aðeins unnið 4 leiki ot tapað 17. Hornets hefur unnið einum leik meira.Tim Duncan varð í nótt næst elsti leikmaður NBA til að ná þrefaldri tvenna þegar hann skoraði 14 stig, gaf 10 stoðsendingar og tók 10 fráköst í 107-101 sigri meistara San Antonio Spurs á Memphis Grizzlies. Aðeins Karl Malone hefur afrekað þetta eldri að árum.Manu Ginobili var stigahæstur hjá Spurs með 17 stig og Danny Green skoraði 16 stig. Marc Gasol skoraði 28 stig fyrir Grizzlies. Mike Conley skoraði 23 og Tayshaun Prince 20. Houston Rockets marði Minnesota Timberwolves 114-112 í framlengdum leik. James Harden fór á kostum í leiknum og skoraði 38 stig. Shabazz Muhammad skoraði 20 stig fyrir Timberwolves. Ekki var minni spenna þegar Sacramento Kings lagði Indiana Pacers 102-101 í framlengdum leik. Rudy Gay skoraði 27 stig fyrir Kings sem hefur unnið 10 af 19 leikjum sínum.Öll úrslit næturinnar: Charlotte Hornets – New York Knicks 103-102 Philadelphia 76ers – Oklahoma City Thunder 91-103 Washington Wizards – Denver Nuggets 119-89 Boston Celtics – Los Angeles Lakers 113-96 Brooklyn Nets – Atlanta Hawks 75-98 Toronto Raptors – Cleveland Cavaliers 91-105 Memphis Grizzlies – San Antonio Spurs 101-107 Minnesota Timberwolves – Houston Rockets 112-114 Dallas Mavericks – Phoenix Suns 106-118 Milwaukee Bucks – Miami Heat 109-85 Utah Jazz – Orlando Magic 93-98 Sacramento Kings – Indiana Pacers 102-101Þreföld tvenna Tim Duncan: VARIÐ: Walker klárar Knicks: NBA Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Álftanes - Njarðvík | Heimamenn tapað tveimur í röð Körfubolti Fleiri fréttir „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Álftanes - Njarðvík | Heimamenn tapað tveimur í röð Keflavík - Þór Þ. | Stigalausir gestir í Blue-höllinni Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Sjá meira
LeBron James fór fyrir Cleveland Cavaliers sem vann sjötta leik sinn í röð í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt þegar liðið lagði Toronto Raptors örugglega 105-91. Ekki eru tvær vikur síðan Raptors skellti Cavaliers og LeBron James lýsti því yfir að lið Cavaliers væri brothætt. Mikið getur gerst á tveimur vikum í NBA og lítur Cavaliers mun betur út nú. Liðið hefur unnið sex leiki í röð. James skoraði 24 stig fyrir Cavaliers, gaf 13 stoðsendingar og tók 7 fráköst. Tristan Thompson skoraði 21 stig og tók 14 fráköst og Kevin Love skoraði 15 stig líkt og Kyrie Irving.Amir Johnson skoraði 27 stig fyrir Raptors og Kyle Lowry 22.Kemba Walker tryggði Charlotte Hornets 103-102 sigur á New York Knicks þegar hann setti niður sniðskot um leið og tíminn rann út. Hornets hafði tapað 10 leikjum í röð. Lítið gengur hjá New York Knicks sem hefur aðeins unnið 4 leiki ot tapað 17. Hornets hefur unnið einum leik meira.Tim Duncan varð í nótt næst elsti leikmaður NBA til að ná þrefaldri tvenna þegar hann skoraði 14 stig, gaf 10 stoðsendingar og tók 10 fráköst í 107-101 sigri meistara San Antonio Spurs á Memphis Grizzlies. Aðeins Karl Malone hefur afrekað þetta eldri að árum.Manu Ginobili var stigahæstur hjá Spurs með 17 stig og Danny Green skoraði 16 stig. Marc Gasol skoraði 28 stig fyrir Grizzlies. Mike Conley skoraði 23 og Tayshaun Prince 20. Houston Rockets marði Minnesota Timberwolves 114-112 í framlengdum leik. James Harden fór á kostum í leiknum og skoraði 38 stig. Shabazz Muhammad skoraði 20 stig fyrir Timberwolves. Ekki var minni spenna þegar Sacramento Kings lagði Indiana Pacers 102-101 í framlengdum leik. Rudy Gay skoraði 27 stig fyrir Kings sem hefur unnið 10 af 19 leikjum sínum.Öll úrslit næturinnar: Charlotte Hornets – New York Knicks 103-102 Philadelphia 76ers – Oklahoma City Thunder 91-103 Washington Wizards – Denver Nuggets 119-89 Boston Celtics – Los Angeles Lakers 113-96 Brooklyn Nets – Atlanta Hawks 75-98 Toronto Raptors – Cleveland Cavaliers 91-105 Memphis Grizzlies – San Antonio Spurs 101-107 Minnesota Timberwolves – Houston Rockets 112-114 Dallas Mavericks – Phoenix Suns 106-118 Milwaukee Bucks – Miami Heat 109-85 Utah Jazz – Orlando Magic 93-98 Sacramento Kings – Indiana Pacers 102-101Þreföld tvenna Tim Duncan: VARIÐ: Walker klárar Knicks:
NBA Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Álftanes - Njarðvík | Heimamenn tapað tveimur í röð Körfubolti Fleiri fréttir „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Álftanes - Njarðvík | Heimamenn tapað tveimur í röð Keflavík - Þór Þ. | Stigalausir gestir í Blue-höllinni Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Sjá meira