Se & Hör hættir í Svíþjóð Atli Ísleifsson skrifar 13. ágúst 2014 09:49 Se & Hör kom fyrst út árið 1994 með sameinuðingu Hänt i Veckan og Röster i radio-TV. Vísir/AFP Sænska vikuritið Se & Hör hættir nú í haust. Útgáfufyrirtækið Aller Media mun þess í stað endurvekja gamla vörumerkið „Hänt i Veckan“ sem var lagt niður árið 1994. Hänt i Veckan kom út á árunum 1964 til 1994. Að sögn Bo Liljeberg, nýs ritstjóra, er nafnabreytingin liður í að efla fréttaflutning af fræga fólkinu á sænskum markaði. „Lesendur vilja enn meiri og betri fréttir af frægum og við ætlum að gefa þeim það. Við höfum lengi viljað endurvekja nafnið Hänt i Veckan sem er eitt af þekktustu vörumerkjum Svíþjóðar þrátt fyrir að hafa ekki verið á markaði í tuttugu ár,“ segir Liljeberg í samtali við Dagens Media. Hänt i Veckan mun einnig opna nýja vefsíðu, hänt.se. Búist sé við að ný heimasíða verði opnuð og nýja blaðið komi fyrst út í október næstkomandi. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Sænska vikuritið Se & Hör hættir nú í haust. Útgáfufyrirtækið Aller Media mun þess í stað endurvekja gamla vörumerkið „Hänt i Veckan“ sem var lagt niður árið 1994. Hänt i Veckan kom út á árunum 1964 til 1994. Að sögn Bo Liljeberg, nýs ritstjóra, er nafnabreytingin liður í að efla fréttaflutning af fræga fólkinu á sænskum markaði. „Lesendur vilja enn meiri og betri fréttir af frægum og við ætlum að gefa þeim það. Við höfum lengi viljað endurvekja nafnið Hänt i Veckan sem er eitt af þekktustu vörumerkjum Svíþjóðar þrátt fyrir að hafa ekki verið á markaði í tuttugu ár,“ segir Liljeberg í samtali við Dagens Media. Hänt i Veckan mun einnig opna nýja vefsíðu, hänt.se. Búist sé við að ný heimasíða verði opnuð og nýja blaðið komi fyrst út í október næstkomandi.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira