Stelpurnar eiga skilið að höllin verði fyllt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. nóvember 2014 06:00 Vísir/Valli „Þetta eru flottar fyrirmyndir sem við eigum. Þrettán leikmenn í landsliðinu spila sem atvinnumenn og ég hvet foreldra til að taka börnin með sér í Laugardalshöllina á sunnudag og hvetja stelpurnar til dáða. Þær eiga það skilið að höllin verði fyllt,“ segir landsliðsþjálfarinn Ágúst Þór Jóhannsson en Ísland vann í gær sannfærandi níu marka sigur á Ítalíu í forkeppni HM 2015. Sigurinn setur stelpurnar í góða stöðu fyrir framhaldið en liðin mætast sem fyrr segir í Laugardalshöllinni á sunnudag. Íslenskur sigur í þeim leik þýðir að stelpurnar þurfa bara eitt stig í leikjunum tveimur gegn Makedóníu í næsta mánuði til að tryggja sér sigur í riðlinum og þar með sæti í umspilskeppninni næsta vor, þar sem það ræðst hvaða lið vinna sér þátttökurétt í úrslitakeppni HM 2015 sem haldin verður í Danmörku. „Við byrjuðum þennan leik af miklum krafti og varnarleikurinn var til fyrirmyndar og markvarslan sömuleiðis,“ sagði Ágúst um sigurinn í gær en Florentina Stanciu fór mikinn í marki Íslands og varði 24 skot. „Það var mikill kraftur í okkur allan leikinn. Við spiluðum á þrettán leikmönnum og héldum uppi hraðanum allar 60 mínúturnar enda vissum við að markatalan gæti skipt máli. Stelpurnar fá því hrós fyrir frábæra frammistöðu enda fer stórsigrum alltaf fækkandi í alþjóðlegum handbolta og það er langt í frá sjálfgefið að fara hingað til Ítalíu og vinna níu marka sigur,“ sagði Ágúst að lokum. Handbolti Tengdar fréttir Ísland í frábærri stöðu eftir sigur á Ítalíu Karen Knútsdóttir skoraði níu mörk í níu marka sigri Íslands á Ítalíu í forkeppni HM 2015. 27. nóvember 2014 18:02 Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira
„Þetta eru flottar fyrirmyndir sem við eigum. Þrettán leikmenn í landsliðinu spila sem atvinnumenn og ég hvet foreldra til að taka börnin með sér í Laugardalshöllina á sunnudag og hvetja stelpurnar til dáða. Þær eiga það skilið að höllin verði fyllt,“ segir landsliðsþjálfarinn Ágúst Þór Jóhannsson en Ísland vann í gær sannfærandi níu marka sigur á Ítalíu í forkeppni HM 2015. Sigurinn setur stelpurnar í góða stöðu fyrir framhaldið en liðin mætast sem fyrr segir í Laugardalshöllinni á sunnudag. Íslenskur sigur í þeim leik þýðir að stelpurnar þurfa bara eitt stig í leikjunum tveimur gegn Makedóníu í næsta mánuði til að tryggja sér sigur í riðlinum og þar með sæti í umspilskeppninni næsta vor, þar sem það ræðst hvaða lið vinna sér þátttökurétt í úrslitakeppni HM 2015 sem haldin verður í Danmörku. „Við byrjuðum þennan leik af miklum krafti og varnarleikurinn var til fyrirmyndar og markvarslan sömuleiðis,“ sagði Ágúst um sigurinn í gær en Florentina Stanciu fór mikinn í marki Íslands og varði 24 skot. „Það var mikill kraftur í okkur allan leikinn. Við spiluðum á þrettán leikmönnum og héldum uppi hraðanum allar 60 mínúturnar enda vissum við að markatalan gæti skipt máli. Stelpurnar fá því hrós fyrir frábæra frammistöðu enda fer stórsigrum alltaf fækkandi í alþjóðlegum handbolta og það er langt í frá sjálfgefið að fara hingað til Ítalíu og vinna níu marka sigur,“ sagði Ágúst að lokum.
Handbolti Tengdar fréttir Ísland í frábærri stöðu eftir sigur á Ítalíu Karen Knútsdóttir skoraði níu mörk í níu marka sigri Íslands á Ítalíu í forkeppni HM 2015. 27. nóvember 2014 18:02 Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira
Ísland í frábærri stöðu eftir sigur á Ítalíu Karen Knútsdóttir skoraði níu mörk í níu marka sigri Íslands á Ítalíu í forkeppni HM 2015. 27. nóvember 2014 18:02