Lífið

Þessi verða fimmtug á árinu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Árið 2014 er svo sannarlega ár stórafmælanna og fagna stjörnur á borð við Russell Crowe, Courteney Cox og Elle Macpherson fimmtugsafmælum á árinu.

Nicolas Cage

Leikarinn verður fimmtugur þann 7. janúar.

Michelle Obama

Forsetafrúin verður fimmtíu ára 17. janúar.

Matt Dillon

Hjartaknúsarinn verður fimmtugur þann 18. febrúar.

Elle Macpherson

Ofurfyrirsætan fagnar fimmtugsafmæli 29. mars.

Russell Crowe

Íslandsvinurinn verður fimmtíu ára 7. apríl.

Courteney Cox

Vinalega leikkonan verður fimmtug þann 15. júní.

Sandra Bullock

Óskarsverðlaunaleikkonan á afmæli 26. júlí.

Keanu Reeves

Meðleikari Söndru í Speed verður líka fimmtugur á árinu, nánar tiltekið 2. september.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.