Engir yfirburðir hjá Vettel í ár Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. mars 2014 06:00 Sebastian Vettel. Vísir/AFP Nýtt tímabil hefst í Formúlunni um helgina og venju samkvæmt hefst tímabilið í Ástralíu. Þjóðverjinn Sebastian Vettel hefur orðið heimsmeistari síðustu fjögur ár og reynir nú að vinna fimmta árið í röð. „Við erum ekki í bestu stöðunni til þess að vinna þessa keppni. Að vinna heimsmeistaratitilinn er allt önnur saga. Þetta verður langt tímabil,“ sagði Vettel í gær en bíllinn hans hjá Red Bull hefur ekki verið sérstaklega sannfærandi síðustu vikur. Vettel hefur haft ótrúlega yfirburði í íþróttinni síðan árið 2010 en nýjar reglubreytingar vekja vonir um að tímabilið í ár verði meira spennandi en síðustu ár. „Árið hefur ekki byrjað vel hjá okkur og það þarf að laga ýmislegt. Við erum ekki heimskir. Vissulega vildum við vera í betri stöðu á þessum tímapunkti en það sitja allir við sama borð. Við munum gera okkar besta um helgina og stefnum að því að mæta enn sterkari til leiks í næstu keppni.“ Formúla Mest lesið Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen Íslenski boltinn Gunnar náði vigt og er klár í bardagann Sport Skoraði í fyrsta landsleiknum Fótbolti Alveg hættur í fýlu við Heimi Fótbolti Jóhann Berg kallaður inn í landsliðið Fótbolti Taldar mun meiri líkur á að Ísland falli niður í C-deild Fótbolti „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Körfubolti Hinrik skoraði í fyrsta landsleik og Ísland skellti Ungverjum Fótbolti Sá Ronaldo í nærbuxum og vildi verða eins Fótbolti Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Nýtt tímabil hefst í Formúlunni um helgina og venju samkvæmt hefst tímabilið í Ástralíu. Þjóðverjinn Sebastian Vettel hefur orðið heimsmeistari síðustu fjögur ár og reynir nú að vinna fimmta árið í röð. „Við erum ekki í bestu stöðunni til þess að vinna þessa keppni. Að vinna heimsmeistaratitilinn er allt önnur saga. Þetta verður langt tímabil,“ sagði Vettel í gær en bíllinn hans hjá Red Bull hefur ekki verið sérstaklega sannfærandi síðustu vikur. Vettel hefur haft ótrúlega yfirburði í íþróttinni síðan árið 2010 en nýjar reglubreytingar vekja vonir um að tímabilið í ár verði meira spennandi en síðustu ár. „Árið hefur ekki byrjað vel hjá okkur og það þarf að laga ýmislegt. Við erum ekki heimskir. Vissulega vildum við vera í betri stöðu á þessum tímapunkti en það sitja allir við sama borð. Við munum gera okkar besta um helgina og stefnum að því að mæta enn sterkari til leiks í næstu keppni.“
Formúla Mest lesið Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen Íslenski boltinn Gunnar náði vigt og er klár í bardagann Sport Skoraði í fyrsta landsleiknum Fótbolti Alveg hættur í fýlu við Heimi Fótbolti Jóhann Berg kallaður inn í landsliðið Fótbolti Taldar mun meiri líkur á að Ísland falli niður í C-deild Fótbolti „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Körfubolti Hinrik skoraði í fyrsta landsleik og Ísland skellti Ungverjum Fótbolti Sá Ronaldo í nærbuxum og vildi verða eins Fótbolti Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira