Reyni að hugsa jákvætt Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. febrúar 2014 06:45 Lengi frá. Ólafur Bjarki Ragnarsson sleit krossband í leik. Fréttablaðið/Getty „Þetta var ekki skemmtileg lífsreynsla,“ segir Ólafur Bjarki Ragnarsson, landsliðsmaður í handbolta, við Fréttablaðið en hann sleit krossband í leik með Emsdetten í Íslendingaslag gegn Eisenach í þýsku 1. deildinni í handbolta um síðustu helgi. „Ég var bara sækja á markið og það var ýtt örlítið á bakið á mér en ég fann ekkert fyrir því. Síðan stíg ég í löppina og heyri smellinn og finn hvernig hnéð gefur sig. Krossbandið fór og liðþófinn líka,“ segir Ólafur Bjarki sem drifinn var í aðgerð strax á þriðjudaginn en vanalega er beðið í nokkra daga með slíkt. „Krossbandið var svolítið illa skemmt,“ segir hann. Þeir vildu prófa nýja aðgerð sem þetta sjúkrahús hérna er eitt með. Í henni er sinin ekki tekin. En krossbandið var svo illa farið að það var ekki hægt. Ég hef samt trú á að endurhæfingin verði bara þetta venjulega, svona 7-9 mánuðir.“Verður heima og úti Aðgerðin heppnaðist vel að sögn Ólafs og lá hann fyrir á hóteli sjúkrahússins þegar Fréttablaðið heyrði í honum hljóðið. „Það er bara verið að tríta mann. Ég fæ svo að fara heim á föstudag eða laugardag. Ég fæ meðhöndlun þangað til sem er gott,“ segir hann. Árið 2014 hefur ekki reynst Ólafi gæfuríkt. Þvert á móti. Hann meiddist rétt fyrir EM í Danmörku og nú er þessu tímabili og fyrstu mánuðum þess næsta lokið. Þá er HM í Katar á næsta ári augljóslega í mikilli hættu hjá leikmanninum öfluga. „Þetta er aðeins búið að leggjast á mann. Maður getur ekki forðast svona meiðsli. Nú tekur bara við langur pakki en maður reynir að hugsa jákvætt. Ég er með samning áfram út næsta tímabil þannig maður þarf ekkert að hugsa um það. Það er gott,“ segir Ólafur Bjarki sem stefnir á að stunda endurhæfingu sína úti og hér heima. „Það er ekki það skemmtilegasta að horfa á strákana spila alla þessa leiki og geta ekki verið með. Þá er nú skemmtilegra að koma heim og vera með fjölskyldunni,“ segir Ólafur Bjarki Ragnarsson. Handbolti Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira
„Þetta var ekki skemmtileg lífsreynsla,“ segir Ólafur Bjarki Ragnarsson, landsliðsmaður í handbolta, við Fréttablaðið en hann sleit krossband í leik með Emsdetten í Íslendingaslag gegn Eisenach í þýsku 1. deildinni í handbolta um síðustu helgi. „Ég var bara sækja á markið og það var ýtt örlítið á bakið á mér en ég fann ekkert fyrir því. Síðan stíg ég í löppina og heyri smellinn og finn hvernig hnéð gefur sig. Krossbandið fór og liðþófinn líka,“ segir Ólafur Bjarki sem drifinn var í aðgerð strax á þriðjudaginn en vanalega er beðið í nokkra daga með slíkt. „Krossbandið var svolítið illa skemmt,“ segir hann. Þeir vildu prófa nýja aðgerð sem þetta sjúkrahús hérna er eitt með. Í henni er sinin ekki tekin. En krossbandið var svo illa farið að það var ekki hægt. Ég hef samt trú á að endurhæfingin verði bara þetta venjulega, svona 7-9 mánuðir.“Verður heima og úti Aðgerðin heppnaðist vel að sögn Ólafs og lá hann fyrir á hóteli sjúkrahússins þegar Fréttablaðið heyrði í honum hljóðið. „Það er bara verið að tríta mann. Ég fæ svo að fara heim á föstudag eða laugardag. Ég fæ meðhöndlun þangað til sem er gott,“ segir hann. Árið 2014 hefur ekki reynst Ólafi gæfuríkt. Þvert á móti. Hann meiddist rétt fyrir EM í Danmörku og nú er þessu tímabili og fyrstu mánuðum þess næsta lokið. Þá er HM í Katar á næsta ári augljóslega í mikilli hættu hjá leikmanninum öfluga. „Þetta er aðeins búið að leggjast á mann. Maður getur ekki forðast svona meiðsli. Nú tekur bara við langur pakki en maður reynir að hugsa jákvætt. Ég er með samning áfram út næsta tímabil þannig maður þarf ekkert að hugsa um það. Það er gott,“ segir Ólafur Bjarki sem stefnir á að stunda endurhæfingu sína úti og hér heima. „Það er ekki það skemmtilegasta að horfa á strákana spila alla þessa leiki og geta ekki verið með. Þá er nú skemmtilegra að koma heim og vera með fjölskyldunni,“ segir Ólafur Bjarki Ragnarsson.
Handbolti Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira