Guðjón Valur ræðir lífið í Barcelona á EHF TV Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2014 13:30 Guðjón Valur Sigurðsson Skjáskot: EHFTV Guðjón Valur Sigurðsson spilar með Barcelona í Meistaradeildinni í handbolta og íslenski landsliðsfyrirliðinn var tekinn í viðtal á EHF TV eftir flottan leik á móti Flensburg-Handewitt í síðustu umferð. "Mig langaði alltaf að spila á Spáni og ég man vel eftir því þegar þjálfarinn minn Alfreð Gíslason sagði mér árið 2003 að ég yrði að fara einhvern tímann til Spánar að spila," sagði Guðjón Valur í viðtalinu. „Það var alltaf markmiðið mitt að spila á Spáni og ég fékk mitt fyrsta tilboð frá spænsku liði árið 2000 en liðið mitt á Íslandi vildi ekki leyfa mér að fara. Ég elska það að vera á Spáni og langaði að læra tungumálið. Þegar ég fékk tilboðið frá Barcelona þá sagði ég við sjálfan mig að ég yrði að prófa þetta," sagði Guðjón Valur. „Ég elska það að spila með Barcelona og að vera í þessum klúbbi en það þýðir þó ekki að ég hafi ekki kunnað vel mig hjá hinum félögunum sem ég hef spilað með. Ég var í tólf ár í Þýskalandi og kunni tungumálið og að gera allt sjálfur. Núna þarf ég hjálp með minnstu atriði. Þetta er öðruvísi fyrir mig og fjölskyldu mína og eins og er þá treystum við á hjálp frá klúbbnum og liðsfélögunum. Þetta hefur gengið vel hingað til og ég er mjög þakklátur fyrir alla hjálpina sem við höfum fengið," sagði Guðjón Valur. „Barcelona er mjög gott lið en ég var líka í mjög góðu liði þegar ég spilaði með Kiel. Við fórum tvisvar á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar og urðum tvisvar sinnum þýskir meistarar. Þú vinnur ekki deildina í Þýskalandi nema ef að þú ert með virkilega gott lið. Þetta lið sem og Kiel-liðið eru bestu liðin sem ég hef spilað fyrir," sagði Guðjón Valur en það má sjá allt viðtalið með því að smella hér. Handbolti Tengdar fréttir Guðjón Valur: Það skiptir engu máli hvernig við komust á HM Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er gríðarlega ánægður með fréttirnar um að íslenska handboltalandsliðið verði með á HM í Katar í janúar. Framkvæmdastjórn Alþjóðahandboltasambandsins hleypti Íslandi inn bakdyramegin á mótið í kvöld. 21. nóvember 2014 22:07 Guðjón Valur í liði umferðarinnar í Meistaradeildinni Þetta var góð helgi fyrir Guðjón Val Sigurðsson, fyrirliða íslenska handboltalandsliðsins og leikmann spænska stórliðsins Barcelona. Íslenska landsliðið komst inn á HM í Katar á föstudaginn og í morgun var Guðjón Valur síðan valinn í lið umferðarinnar í Meistaradeildinni. 24. nóvember 2014 10:45 Guðjón Valur markahæstur þegar Barcelona tryggði sig inn í 16 liða úrslit Barcelona lagði Flensburg 36-27 í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta á heimavelli í kvöld. Barcelona er efst í riðlinum og öruggt í 16 liða úrslit þó enn séu fjórar umferðir eftir í riðlinum. 23. nóvember 2014 20:29 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson spilar með Barcelona í Meistaradeildinni í handbolta og íslenski landsliðsfyrirliðinn var tekinn í viðtal á EHF TV eftir flottan leik á móti Flensburg-Handewitt í síðustu umferð. "Mig langaði alltaf að spila á Spáni og ég man vel eftir því þegar þjálfarinn minn Alfreð Gíslason sagði mér árið 2003 að ég yrði að fara einhvern tímann til Spánar að spila," sagði Guðjón Valur í viðtalinu. „Það var alltaf markmiðið mitt að spila á Spáni og ég fékk mitt fyrsta tilboð frá spænsku liði árið 2000 en liðið mitt á Íslandi vildi ekki leyfa mér að fara. Ég elska það að vera á Spáni og langaði að læra tungumálið. Þegar ég fékk tilboðið frá Barcelona þá sagði ég við sjálfan mig að ég yrði að prófa þetta," sagði Guðjón Valur. „Ég elska það að spila með Barcelona og að vera í þessum klúbbi en það þýðir þó ekki að ég hafi ekki kunnað vel mig hjá hinum félögunum sem ég hef spilað með. Ég var í tólf ár í Þýskalandi og kunni tungumálið og að gera allt sjálfur. Núna þarf ég hjálp með minnstu atriði. Þetta er öðruvísi fyrir mig og fjölskyldu mína og eins og er þá treystum við á hjálp frá klúbbnum og liðsfélögunum. Þetta hefur gengið vel hingað til og ég er mjög þakklátur fyrir alla hjálpina sem við höfum fengið," sagði Guðjón Valur. „Barcelona er mjög gott lið en ég var líka í mjög góðu liði þegar ég spilaði með Kiel. Við fórum tvisvar á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar og urðum tvisvar sinnum þýskir meistarar. Þú vinnur ekki deildina í Þýskalandi nema ef að þú ert með virkilega gott lið. Þetta lið sem og Kiel-liðið eru bestu liðin sem ég hef spilað fyrir," sagði Guðjón Valur en það má sjá allt viðtalið með því að smella hér.
Handbolti Tengdar fréttir Guðjón Valur: Það skiptir engu máli hvernig við komust á HM Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er gríðarlega ánægður með fréttirnar um að íslenska handboltalandsliðið verði með á HM í Katar í janúar. Framkvæmdastjórn Alþjóðahandboltasambandsins hleypti Íslandi inn bakdyramegin á mótið í kvöld. 21. nóvember 2014 22:07 Guðjón Valur í liði umferðarinnar í Meistaradeildinni Þetta var góð helgi fyrir Guðjón Val Sigurðsson, fyrirliða íslenska handboltalandsliðsins og leikmann spænska stórliðsins Barcelona. Íslenska landsliðið komst inn á HM í Katar á föstudaginn og í morgun var Guðjón Valur síðan valinn í lið umferðarinnar í Meistaradeildinni. 24. nóvember 2014 10:45 Guðjón Valur markahæstur þegar Barcelona tryggði sig inn í 16 liða úrslit Barcelona lagði Flensburg 36-27 í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta á heimavelli í kvöld. Barcelona er efst í riðlinum og öruggt í 16 liða úrslit þó enn séu fjórar umferðir eftir í riðlinum. 23. nóvember 2014 20:29 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira
Guðjón Valur: Það skiptir engu máli hvernig við komust á HM Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er gríðarlega ánægður með fréttirnar um að íslenska handboltalandsliðið verði með á HM í Katar í janúar. Framkvæmdastjórn Alþjóðahandboltasambandsins hleypti Íslandi inn bakdyramegin á mótið í kvöld. 21. nóvember 2014 22:07
Guðjón Valur í liði umferðarinnar í Meistaradeildinni Þetta var góð helgi fyrir Guðjón Val Sigurðsson, fyrirliða íslenska handboltalandsliðsins og leikmann spænska stórliðsins Barcelona. Íslenska landsliðið komst inn á HM í Katar á föstudaginn og í morgun var Guðjón Valur síðan valinn í lið umferðarinnar í Meistaradeildinni. 24. nóvember 2014 10:45
Guðjón Valur markahæstur þegar Barcelona tryggði sig inn í 16 liða úrslit Barcelona lagði Flensburg 36-27 í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta á heimavelli í kvöld. Barcelona er efst í riðlinum og öruggt í 16 liða úrslit þó enn séu fjórar umferðir eftir í riðlinum. 23. nóvember 2014 20:29
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti