Guðjón Valur ræðir lífið í Barcelona á EHF TV Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2014 13:30 Guðjón Valur Sigurðsson Skjáskot: EHFTV Guðjón Valur Sigurðsson spilar með Barcelona í Meistaradeildinni í handbolta og íslenski landsliðsfyrirliðinn var tekinn í viðtal á EHF TV eftir flottan leik á móti Flensburg-Handewitt í síðustu umferð. "Mig langaði alltaf að spila á Spáni og ég man vel eftir því þegar þjálfarinn minn Alfreð Gíslason sagði mér árið 2003 að ég yrði að fara einhvern tímann til Spánar að spila," sagði Guðjón Valur í viðtalinu. „Það var alltaf markmiðið mitt að spila á Spáni og ég fékk mitt fyrsta tilboð frá spænsku liði árið 2000 en liðið mitt á Íslandi vildi ekki leyfa mér að fara. Ég elska það að vera á Spáni og langaði að læra tungumálið. Þegar ég fékk tilboðið frá Barcelona þá sagði ég við sjálfan mig að ég yrði að prófa þetta," sagði Guðjón Valur. „Ég elska það að spila með Barcelona og að vera í þessum klúbbi en það þýðir þó ekki að ég hafi ekki kunnað vel mig hjá hinum félögunum sem ég hef spilað með. Ég var í tólf ár í Þýskalandi og kunni tungumálið og að gera allt sjálfur. Núna þarf ég hjálp með minnstu atriði. Þetta er öðruvísi fyrir mig og fjölskyldu mína og eins og er þá treystum við á hjálp frá klúbbnum og liðsfélögunum. Þetta hefur gengið vel hingað til og ég er mjög þakklátur fyrir alla hjálpina sem við höfum fengið," sagði Guðjón Valur. „Barcelona er mjög gott lið en ég var líka í mjög góðu liði þegar ég spilaði með Kiel. Við fórum tvisvar á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar og urðum tvisvar sinnum þýskir meistarar. Þú vinnur ekki deildina í Þýskalandi nema ef að þú ert með virkilega gott lið. Þetta lið sem og Kiel-liðið eru bestu liðin sem ég hef spilað fyrir," sagði Guðjón Valur en það má sjá allt viðtalið með því að smella hér. Handbolti Tengdar fréttir Guðjón Valur: Það skiptir engu máli hvernig við komust á HM Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er gríðarlega ánægður með fréttirnar um að íslenska handboltalandsliðið verði með á HM í Katar í janúar. Framkvæmdastjórn Alþjóðahandboltasambandsins hleypti Íslandi inn bakdyramegin á mótið í kvöld. 21. nóvember 2014 22:07 Guðjón Valur í liði umferðarinnar í Meistaradeildinni Þetta var góð helgi fyrir Guðjón Val Sigurðsson, fyrirliða íslenska handboltalandsliðsins og leikmann spænska stórliðsins Barcelona. Íslenska landsliðið komst inn á HM í Katar á föstudaginn og í morgun var Guðjón Valur síðan valinn í lið umferðarinnar í Meistaradeildinni. 24. nóvember 2014 10:45 Guðjón Valur markahæstur þegar Barcelona tryggði sig inn í 16 liða úrslit Barcelona lagði Flensburg 36-27 í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta á heimavelli í kvöld. Barcelona er efst í riðlinum og öruggt í 16 liða úrslit þó enn séu fjórar umferðir eftir í riðlinum. 23. nóvember 2014 20:29 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson spilar með Barcelona í Meistaradeildinni í handbolta og íslenski landsliðsfyrirliðinn var tekinn í viðtal á EHF TV eftir flottan leik á móti Flensburg-Handewitt í síðustu umferð. "Mig langaði alltaf að spila á Spáni og ég man vel eftir því þegar þjálfarinn minn Alfreð Gíslason sagði mér árið 2003 að ég yrði að fara einhvern tímann til Spánar að spila," sagði Guðjón Valur í viðtalinu. „Það var alltaf markmiðið mitt að spila á Spáni og ég fékk mitt fyrsta tilboð frá spænsku liði árið 2000 en liðið mitt á Íslandi vildi ekki leyfa mér að fara. Ég elska það að vera á Spáni og langaði að læra tungumálið. Þegar ég fékk tilboðið frá Barcelona þá sagði ég við sjálfan mig að ég yrði að prófa þetta," sagði Guðjón Valur. „Ég elska það að spila með Barcelona og að vera í þessum klúbbi en það þýðir þó ekki að ég hafi ekki kunnað vel mig hjá hinum félögunum sem ég hef spilað með. Ég var í tólf ár í Þýskalandi og kunni tungumálið og að gera allt sjálfur. Núna þarf ég hjálp með minnstu atriði. Þetta er öðruvísi fyrir mig og fjölskyldu mína og eins og er þá treystum við á hjálp frá klúbbnum og liðsfélögunum. Þetta hefur gengið vel hingað til og ég er mjög þakklátur fyrir alla hjálpina sem við höfum fengið," sagði Guðjón Valur. „Barcelona er mjög gott lið en ég var líka í mjög góðu liði þegar ég spilaði með Kiel. Við fórum tvisvar á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar og urðum tvisvar sinnum þýskir meistarar. Þú vinnur ekki deildina í Þýskalandi nema ef að þú ert með virkilega gott lið. Þetta lið sem og Kiel-liðið eru bestu liðin sem ég hef spilað fyrir," sagði Guðjón Valur en það má sjá allt viðtalið með því að smella hér.
Handbolti Tengdar fréttir Guðjón Valur: Það skiptir engu máli hvernig við komust á HM Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er gríðarlega ánægður með fréttirnar um að íslenska handboltalandsliðið verði með á HM í Katar í janúar. Framkvæmdastjórn Alþjóðahandboltasambandsins hleypti Íslandi inn bakdyramegin á mótið í kvöld. 21. nóvember 2014 22:07 Guðjón Valur í liði umferðarinnar í Meistaradeildinni Þetta var góð helgi fyrir Guðjón Val Sigurðsson, fyrirliða íslenska handboltalandsliðsins og leikmann spænska stórliðsins Barcelona. Íslenska landsliðið komst inn á HM í Katar á föstudaginn og í morgun var Guðjón Valur síðan valinn í lið umferðarinnar í Meistaradeildinni. 24. nóvember 2014 10:45 Guðjón Valur markahæstur þegar Barcelona tryggði sig inn í 16 liða úrslit Barcelona lagði Flensburg 36-27 í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta á heimavelli í kvöld. Barcelona er efst í riðlinum og öruggt í 16 liða úrslit þó enn séu fjórar umferðir eftir í riðlinum. 23. nóvember 2014 20:29 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Sjá meira
Guðjón Valur: Það skiptir engu máli hvernig við komust á HM Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er gríðarlega ánægður með fréttirnar um að íslenska handboltalandsliðið verði með á HM í Katar í janúar. Framkvæmdastjórn Alþjóðahandboltasambandsins hleypti Íslandi inn bakdyramegin á mótið í kvöld. 21. nóvember 2014 22:07
Guðjón Valur í liði umferðarinnar í Meistaradeildinni Þetta var góð helgi fyrir Guðjón Val Sigurðsson, fyrirliða íslenska handboltalandsliðsins og leikmann spænska stórliðsins Barcelona. Íslenska landsliðið komst inn á HM í Katar á föstudaginn og í morgun var Guðjón Valur síðan valinn í lið umferðarinnar í Meistaradeildinni. 24. nóvember 2014 10:45
Guðjón Valur markahæstur þegar Barcelona tryggði sig inn í 16 liða úrslit Barcelona lagði Flensburg 36-27 í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta á heimavelli í kvöld. Barcelona er efst í riðlinum og öruggt í 16 liða úrslit þó enn séu fjórar umferðir eftir í riðlinum. 23. nóvember 2014 20:29