Miða við ársverðbólgu í nýjum lögum Jón Hákon Halldórsson skrifar 24. nóvember 2014 13:15 Bjarni bendir á að mörgum álitamálum sé vísað heim til íslenskra dómstóla. vísir/pjetur „Nú höfum við fengið þetta álit í hendurnar og mörgum af álitaefnunum sem uppi voru í málinu er vísað heim til íslenskra dómstóla,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, aðspurður út í ráðgefandi álit EFTA dómstólsins frá því í morgun. Samkvæmt álitinu var Landsbankanum óheimilt að miða við núll prósent verðbólgu í skilmálum lánasamnings sem gerður var í nóvember 2008. Bjarni sagðist í hádegisfréttum Bylgjunnar telja að túlka megi álitið þannig að það verði íslenskra dómstóla að skera úr um það hvaða áhrif álitið myndi hafa á alla samninga sem voru gerðir eftir að lög um neytendalán voru sett 1994 og miða við núll prósent verðbólgu Lögum um neytendalán hefur verið breytt þannig að ekki er lengur heimilt að miða við núll prósent verðbólgu þegar heildarkostnaður láns og árleg hlutfallstala kostnaðar er reiknuð. Samkvæmt nýju lögunum skal miða við ársverðbólgu. Á þessari stundu er alls óvíst hvaða áhrif ráðgefandi álit EFTA hefur á fasteignaveðlán. Lánasamningurinn sem deilt er um var samningur um verðtryggt neytendalán til fimm ára. Tengdar fréttir Mun hafa fjárhagslegar afleiðingar fyrir bankana Fari íslenskir dómstólar eftir áliti EFTA-dómstólsins mun það hafa áhrif á fjárhagsstöðu bankanna. 24. nóvember 2014 11:10 Segir niðurstöðuna mikinn sigur fyrir íslenska neytendur „Þetta er bara fullnaðarsigur Sævar Jóns í þessu máli." 24. nóvember 2014 10:13 Ríkið hugsanlega skaðabótaskylt vegna verðtryggðu lánanna Landsbankinn lítur svo á að lög um neytendalán séu mjög afdráttarlaus um að ekki beri að taka tillit til breytinga á verðlagi við útreikning á áætluðum kostnaði lántaka þegar verðtryggð lán eru tekin. 24. nóvember 2014 11:48 Máttu ekki miða við núll prósent verðbólgu Þegar lánssamningur er bundinn við vísitölu neysluverðs, samrýmist það ekki tilskipun 87/102/EBE að miðað sé við 0% verðbólgu við útreikning á heildarlántökukostnaði og árlegri hlutfallstölu kostnaðar ef þekkt verðbólgustig á lántökudegi er ekki 0%. Þetta segir í ráðgefandi áliti EFTA- 24. nóvember 2014 08:21 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Ómar nýr framkvæmdastjóri hjá Digido Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Sjá meira
„Nú höfum við fengið þetta álit í hendurnar og mörgum af álitaefnunum sem uppi voru í málinu er vísað heim til íslenskra dómstóla,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, aðspurður út í ráðgefandi álit EFTA dómstólsins frá því í morgun. Samkvæmt álitinu var Landsbankanum óheimilt að miða við núll prósent verðbólgu í skilmálum lánasamnings sem gerður var í nóvember 2008. Bjarni sagðist í hádegisfréttum Bylgjunnar telja að túlka megi álitið þannig að það verði íslenskra dómstóla að skera úr um það hvaða áhrif álitið myndi hafa á alla samninga sem voru gerðir eftir að lög um neytendalán voru sett 1994 og miða við núll prósent verðbólgu Lögum um neytendalán hefur verið breytt þannig að ekki er lengur heimilt að miða við núll prósent verðbólgu þegar heildarkostnaður láns og árleg hlutfallstala kostnaðar er reiknuð. Samkvæmt nýju lögunum skal miða við ársverðbólgu. Á þessari stundu er alls óvíst hvaða áhrif ráðgefandi álit EFTA hefur á fasteignaveðlán. Lánasamningurinn sem deilt er um var samningur um verðtryggt neytendalán til fimm ára.
Tengdar fréttir Mun hafa fjárhagslegar afleiðingar fyrir bankana Fari íslenskir dómstólar eftir áliti EFTA-dómstólsins mun það hafa áhrif á fjárhagsstöðu bankanna. 24. nóvember 2014 11:10 Segir niðurstöðuna mikinn sigur fyrir íslenska neytendur „Þetta er bara fullnaðarsigur Sævar Jóns í þessu máli." 24. nóvember 2014 10:13 Ríkið hugsanlega skaðabótaskylt vegna verðtryggðu lánanna Landsbankinn lítur svo á að lög um neytendalán séu mjög afdráttarlaus um að ekki beri að taka tillit til breytinga á verðlagi við útreikning á áætluðum kostnaði lántaka þegar verðtryggð lán eru tekin. 24. nóvember 2014 11:48 Máttu ekki miða við núll prósent verðbólgu Þegar lánssamningur er bundinn við vísitölu neysluverðs, samrýmist það ekki tilskipun 87/102/EBE að miðað sé við 0% verðbólgu við útreikning á heildarlántökukostnaði og árlegri hlutfallstölu kostnaðar ef þekkt verðbólgustig á lántökudegi er ekki 0%. Þetta segir í ráðgefandi áliti EFTA- 24. nóvember 2014 08:21 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Ómar nýr framkvæmdastjóri hjá Digido Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Sjá meira
Mun hafa fjárhagslegar afleiðingar fyrir bankana Fari íslenskir dómstólar eftir áliti EFTA-dómstólsins mun það hafa áhrif á fjárhagsstöðu bankanna. 24. nóvember 2014 11:10
Segir niðurstöðuna mikinn sigur fyrir íslenska neytendur „Þetta er bara fullnaðarsigur Sævar Jóns í þessu máli." 24. nóvember 2014 10:13
Ríkið hugsanlega skaðabótaskylt vegna verðtryggðu lánanna Landsbankinn lítur svo á að lög um neytendalán séu mjög afdráttarlaus um að ekki beri að taka tillit til breytinga á verðlagi við útreikning á áætluðum kostnaði lántaka þegar verðtryggð lán eru tekin. 24. nóvember 2014 11:48
Máttu ekki miða við núll prósent verðbólgu Þegar lánssamningur er bundinn við vísitölu neysluverðs, samrýmist það ekki tilskipun 87/102/EBE að miðað sé við 0% verðbólgu við útreikning á heildarlántökukostnaði og árlegri hlutfallstölu kostnaðar ef þekkt verðbólgustig á lántökudegi er ekki 0%. Þetta segir í ráðgefandi áliti EFTA- 24. nóvember 2014 08:21