Ferðaþjónusta stærsta útflutningsatvinnugrein landsins í fyrra Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 7. mars 2014 18:59 Helga Árnadóttir er framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. vísir/pjetur Ferðaþjónusta var stærsta útflutningsatvinnugrein landsins í fyrra en útflutningstekjur af henni voru 26,8 prósent af heild. Er það í fyrsta sinn sem útflutningstekjur ferðaþjónustu eru meiri en útflutningstekjur af sjávarútvegi, en þær námu 26,5 prósentum. Hlutfall ferðaþjónustunnar í útflutningstekjum jókst um rúmlega þrjú prósent milli ára. Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir þetta afar ánægjuleg tíðindi. „Þetta er í takt við það sem við gerðum ráð fyrir,“ segir Helga. „Það var vöxtur í fjölda ferðamanna sem komu í fyrra og ánægjulegt að hann virðist halda áfram.“ Þá segir Helga að tölur janúar- og febrúarmánaðar í ár líti vel út. „Það er gaman að sjá hve mikil fjölgun er á þessum árstíma. Það er ekki langt síðan var lítið um að við sæjum ferðamenn yfir svartasta skammdegið.“ Helga segir stjórnvöld verða að veita atvinnugreininni athygli á við aðrar. „Það vantar rannsóknir á þessari grein eins og öðrum, bæði hvað varðar almennar upplýsingar, til dæmis um fjölda starfandi í greininni, og ekki síður þolmarkarannsóknir. Við verðum að byggja upp innviðina og gera það hratt, enda eigum við mikið inni. Þetta eru sannarlega jákvæð tíðindi en nú reiðir á að ganga í takt.“ Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ofát í fjarvinnu Atvinnulíf Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Sjá meira
Ferðaþjónusta var stærsta útflutningsatvinnugrein landsins í fyrra en útflutningstekjur af henni voru 26,8 prósent af heild. Er það í fyrsta sinn sem útflutningstekjur ferðaþjónustu eru meiri en útflutningstekjur af sjávarútvegi, en þær námu 26,5 prósentum. Hlutfall ferðaþjónustunnar í útflutningstekjum jókst um rúmlega þrjú prósent milli ára. Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir þetta afar ánægjuleg tíðindi. „Þetta er í takt við það sem við gerðum ráð fyrir,“ segir Helga. „Það var vöxtur í fjölda ferðamanna sem komu í fyrra og ánægjulegt að hann virðist halda áfram.“ Þá segir Helga að tölur janúar- og febrúarmánaðar í ár líti vel út. „Það er gaman að sjá hve mikil fjölgun er á þessum árstíma. Það er ekki langt síðan var lítið um að við sæjum ferðamenn yfir svartasta skammdegið.“ Helga segir stjórnvöld verða að veita atvinnugreininni athygli á við aðrar. „Það vantar rannsóknir á þessari grein eins og öðrum, bæði hvað varðar almennar upplýsingar, til dæmis um fjölda starfandi í greininni, og ekki síður þolmarkarannsóknir. Við verðum að byggja upp innviðina og gera það hratt, enda eigum við mikið inni. Þetta eru sannarlega jákvæð tíðindi en nú reiðir á að ganga í takt.“
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ofát í fjarvinnu Atvinnulíf Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Sjá meira