Fljúgandi þrívíddarprentarar gegn geislavirkni Samúel Karl Ólason skrifar 8. maí 2014 00:19 Mynd/Skjáskot Verkfræðingar í Bretlandi hafa þróað sjálfvirka fljúgandi þrívíddarprentara sem gætu notast til að verja fólk gegn geislavirkum úrgangi. Drónarnir geta prentað slímugu efni utan um hættulega hluti og flogið síðan með þá á örugg svæði. Hönnuðir vélanna vonast til þess að í framtíðinni geti þær prentað hreiður í tré sem geri þeim kleift að endurhlaða rafhlöður sínar. Frá þessu var sagt á vef BBC. Drónarnir eru sjálfvirkir og fljúga eftir gps hnitum og fyrirmynd vélmennanna fljúgandi eru fuglar sem byggja sér hreiður úr munnvatni. Á myndbandi sem verkfræðingahópurinn birti nýverið má sjá dróna með fjóra hreyfla fljúga upp að kassa og sprauta á hann límkenndu efni og fljúga svo burt. Eftir það kemur dróni með sex hreyfla og lendir á kassanum og er þar á meðan límið harðnar. Því næst flýgur hann með kassann á brott. Sérfræðingur sem BBC ræddi við gaf nú ekki mikið út á þrívíddarprentun drónanna, en sagði framtíðarmöguleika vélanna vera mikla og mögulega væri hægt að nota þá til að laga brýr og önnur mannvirki úr lofti. Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verkfræðingar í Bretlandi hafa þróað sjálfvirka fljúgandi þrívíddarprentara sem gætu notast til að verja fólk gegn geislavirkum úrgangi. Drónarnir geta prentað slímugu efni utan um hættulega hluti og flogið síðan með þá á örugg svæði. Hönnuðir vélanna vonast til þess að í framtíðinni geti þær prentað hreiður í tré sem geri þeim kleift að endurhlaða rafhlöður sínar. Frá þessu var sagt á vef BBC. Drónarnir eru sjálfvirkir og fljúga eftir gps hnitum og fyrirmynd vélmennanna fljúgandi eru fuglar sem byggja sér hreiður úr munnvatni. Á myndbandi sem verkfræðingahópurinn birti nýverið má sjá dróna með fjóra hreyfla fljúga upp að kassa og sprauta á hann límkenndu efni og fljúga svo burt. Eftir það kemur dróni með sex hreyfla og lendir á kassanum og er þar á meðan límið harðnar. Því næst flýgur hann með kassann á brott. Sérfræðingur sem BBC ræddi við gaf nú ekki mikið út á þrívíddarprentun drónanna, en sagði framtíðarmöguleika vélanna vera mikla og mögulega væri hægt að nota þá til að laga brýr og önnur mannvirki úr lofti.
Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent