Opið fyrir tilnefningar til Nexpo-verðlaunanna 22. janúar 2014 16:00 Almenningi gefst nú kostur á að tilnefna það sem þeim hefur þótt skara fram úr á netinu á síðasta ári. Opnað hefur verið fyrir tilnefningar almennings til Nexpo-vefverðlaunanna á slóðinni visir.is/nexpo . Allir áhugamenn um netið á Íslandi eru hvattir til að láta í sér heyra en tilnefningarnar eru öllum opnar. Hægt er að tilnefna það sem vel er gert í nokkrum flokkum eða þeim öllum. Flokkarnir eru Vefur ársins, Herferð ársins, Bjartasta vonin, Vefhetja ársins, Áhrifamesta fyrirtækið/vörumerkið á samskiptamiðli, App ársins og Óhefbundnar auglýsingar. Nexpo-verðlaunahátíðin verður haldin í Bíó Paradís klukkan 19 þann 14. febrúar. Dómnefnd mun fara yfir tilnefningar almennings og velja fimm aðila sem fara áfram í sínum flokki. Þegar dómnefnd hefur lokið störfum verður opnað aftur fyrir kosningu hér á Vísi þar sem hægt verður að kjósa á milli þeirra aðila sem dómnefnd valdi. Nexpo-verðlaunin eru nú veitt fjórða árið í röð. Sá flokkur sem hefur vakið hvað mesta athygli á verðlaunahátíðinni síðustu ár er vefhetja ársins. Stefán Eiríksson lögreglustjóri fékk verðlaunin fyrir árið 2011 og Jón Gnarr fyrir árið 2012. Hér fyrir ofan má sjá myndband frá síðustu verðlaunahátíð með viðtölum við Jón Gnarr og fleiri sigurvegara.Hægt er að taka þátt og senda inn tilnefningar hér á slóðinni visir.is/nexpo. Tengdar fréttir Flick My Life vefsíða ársins - almannatengill tók við verðlaununum Tæplega sautján þúsund manns tóku þátt í atkvæðagreiðslu á Vísir.is vegna Nexpo-verðlaunanna. Flick My Life var kjörinn vefur ársins með 37 prósentum greiddra atkvæða. Leikur ársins var EVE-online og til gamans má geta að Moogies, nýr íslensku tölvuleikur, var kjörið App ársins. 27. janúar 2012 20:59 Jón Gnarr vefhetja ársins á NEXPO Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, var í gær valinn Vefhetja ársins á NEXPO verðlaununum. Að mati valnefndar hefur Jón sýnt einstakt fordæmi varðandi hegðun og notkun á samfélagsmiðlum og raun umbylt þankagangi heillar þjóðar með Facebook síðu sinni. 16. febrúar 2013 13:15 Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Almenningi gefst nú kostur á að tilnefna það sem þeim hefur þótt skara fram úr á netinu á síðasta ári. Opnað hefur verið fyrir tilnefningar almennings til Nexpo-vefverðlaunanna á slóðinni visir.is/nexpo . Allir áhugamenn um netið á Íslandi eru hvattir til að láta í sér heyra en tilnefningarnar eru öllum opnar. Hægt er að tilnefna það sem vel er gert í nokkrum flokkum eða þeim öllum. Flokkarnir eru Vefur ársins, Herferð ársins, Bjartasta vonin, Vefhetja ársins, Áhrifamesta fyrirtækið/vörumerkið á samskiptamiðli, App ársins og Óhefbundnar auglýsingar. Nexpo-verðlaunahátíðin verður haldin í Bíó Paradís klukkan 19 þann 14. febrúar. Dómnefnd mun fara yfir tilnefningar almennings og velja fimm aðila sem fara áfram í sínum flokki. Þegar dómnefnd hefur lokið störfum verður opnað aftur fyrir kosningu hér á Vísi þar sem hægt verður að kjósa á milli þeirra aðila sem dómnefnd valdi. Nexpo-verðlaunin eru nú veitt fjórða árið í röð. Sá flokkur sem hefur vakið hvað mesta athygli á verðlaunahátíðinni síðustu ár er vefhetja ársins. Stefán Eiríksson lögreglustjóri fékk verðlaunin fyrir árið 2011 og Jón Gnarr fyrir árið 2012. Hér fyrir ofan má sjá myndband frá síðustu verðlaunahátíð með viðtölum við Jón Gnarr og fleiri sigurvegara.Hægt er að taka þátt og senda inn tilnefningar hér á slóðinni visir.is/nexpo.
Tengdar fréttir Flick My Life vefsíða ársins - almannatengill tók við verðlaununum Tæplega sautján þúsund manns tóku þátt í atkvæðagreiðslu á Vísir.is vegna Nexpo-verðlaunanna. Flick My Life var kjörinn vefur ársins með 37 prósentum greiddra atkvæða. Leikur ársins var EVE-online og til gamans má geta að Moogies, nýr íslensku tölvuleikur, var kjörið App ársins. 27. janúar 2012 20:59 Jón Gnarr vefhetja ársins á NEXPO Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, var í gær valinn Vefhetja ársins á NEXPO verðlaununum. Að mati valnefndar hefur Jón sýnt einstakt fordæmi varðandi hegðun og notkun á samfélagsmiðlum og raun umbylt þankagangi heillar þjóðar með Facebook síðu sinni. 16. febrúar 2013 13:15 Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Flick My Life vefsíða ársins - almannatengill tók við verðlaununum Tæplega sautján þúsund manns tóku þátt í atkvæðagreiðslu á Vísir.is vegna Nexpo-verðlaunanna. Flick My Life var kjörinn vefur ársins með 37 prósentum greiddra atkvæða. Leikur ársins var EVE-online og til gamans má geta að Moogies, nýr íslensku tölvuleikur, var kjörið App ársins. 27. janúar 2012 20:59
Jón Gnarr vefhetja ársins á NEXPO Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, var í gær valinn Vefhetja ársins á NEXPO verðlaununum. Að mati valnefndar hefur Jón sýnt einstakt fordæmi varðandi hegðun og notkun á samfélagsmiðlum og raun umbylt þankagangi heillar þjóðar með Facebook síðu sinni. 16. febrúar 2013 13:15