Skotsýning Snorra Steins í Frakklandi | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. nóvember 2014 14:00 Snorri Steinn Guðjónsson er að spila frábærlega í Frakklandi. mynd/sa-hb.com Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi Sélestad í frönsku 1. deildinni í handbolta, hefur skorað nánast að vild það sem af er á tímabilinu. Snorri Steinn hefur spilað sjö leiki á það sem af er og skorað 57 mörk eða 8,14 mörk í leik. Skotnýtingin er heldur ekkert slor eða 61,96 prósent. Einn af bestu leikjum Snorra var fyrr í þessum mánuði þegar hann skoraði tíu mörk og gaf þrjár stoðsendingar á heimavelli í tapleik gegn Pays D'Aix. Brot úr leiknum má sjá hér að neðan, en Snorri fer mikinn á fyrstu mínútum myndbandsins. Hann sést gefa eina glæsilega stoðsendingu eftir að drippla með boltann upp allan völlinn og svo skorar hann tvö stórkostleg mörk fyrir utan punktalínu. Þrátt fyrir frammistöðu Snorra Steins á tímabilinu er liðið í basli í neðri hluta deildarinnar með sex eftir eftir tvo sigra og tvö jafntefli í fyrstu tíu umferðum deildarinnar. Í viðtali á heimasíðu frönsku 1. deildarinnar fagnar Jean-Luc Le Gall, þjálfari Sélestad, sigri á Tremblay í síðustu umferð en segir liðið vera að berjast fyrir lífi sínu. Hann þakkar sigurinn gegn Tremblay frammistöðu alls liðsins, en hann hefur lagt áherslu á að fleiri en Snorri taki ábyrgð inn á vellinum. „Vísvitandi dreifði ég álaginu í leiknum og leyfði Snorra að hvíla þó við stólum á hann. Stundum gerum við of mikið af því án þess að átta okkur á því. Það þurfa allir leikmennirnir að vita að liðið mun vinna leikina saman en ekki einn leikmaður,“ segir þjálfarinn.LNH D1 2014-2015 J09 SELESTAT AIX by SELESTAT_ALSACE_HANDBALL Handbolti Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Það trompast allt þarna“ Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi Sélestad í frönsku 1. deildinni í handbolta, hefur skorað nánast að vild það sem af er á tímabilinu. Snorri Steinn hefur spilað sjö leiki á það sem af er og skorað 57 mörk eða 8,14 mörk í leik. Skotnýtingin er heldur ekkert slor eða 61,96 prósent. Einn af bestu leikjum Snorra var fyrr í þessum mánuði þegar hann skoraði tíu mörk og gaf þrjár stoðsendingar á heimavelli í tapleik gegn Pays D'Aix. Brot úr leiknum má sjá hér að neðan, en Snorri fer mikinn á fyrstu mínútum myndbandsins. Hann sést gefa eina glæsilega stoðsendingu eftir að drippla með boltann upp allan völlinn og svo skorar hann tvö stórkostleg mörk fyrir utan punktalínu. Þrátt fyrir frammistöðu Snorra Steins á tímabilinu er liðið í basli í neðri hluta deildarinnar með sex eftir eftir tvo sigra og tvö jafntefli í fyrstu tíu umferðum deildarinnar. Í viðtali á heimasíðu frönsku 1. deildarinnar fagnar Jean-Luc Le Gall, þjálfari Sélestad, sigri á Tremblay í síðustu umferð en segir liðið vera að berjast fyrir lífi sínu. Hann þakkar sigurinn gegn Tremblay frammistöðu alls liðsins, en hann hefur lagt áherslu á að fleiri en Snorri taki ábyrgð inn á vellinum. „Vísvitandi dreifði ég álaginu í leiknum og leyfði Snorra að hvíla þó við stólum á hann. Stundum gerum við of mikið af því án þess að átta okkur á því. Það þurfa allir leikmennirnir að vita að liðið mun vinna leikina saman en ekki einn leikmaður,“ segir þjálfarinn.LNH D1 2014-2015 J09 SELESTAT AIX by SELESTAT_ALSACE_HANDBALL
Handbolti Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Það trompast allt þarna“ Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira