Snæfell vann ÍR í Hólminum - Grindavík tapaði öðrum leiknum í röð Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. september 2014 21:33 Sigurður Þorvaldsson í leik gegn ÍR á síðustu leiktíð. vísir/stefán Grindavík er búið að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum í Lengjubikar karla í körfubolta, en suðurnesjaliðið lá í valnum gegn Haukum á heimavelli í kvöld, 86-65.Helgi Björn Einarsson skoraði 21 stig og tók átta fráköst fyrir Hauka sem eru búnir að vinna báða sína leiki í A-riðlinum.Kristinn Marinósson bætti við 19 stigum fyrir Haukana, en Magnús Þór Gunnarsson, sem kom frá Keflavík í sumar, var stigahæstur heimamanna með 22 stig. ÓlafurÓlafsson skoraði 19 stig. Stjarnan vann fimmtán stiga sigur á Keflavík í Sláturhúsinu, 85-70, en liðin eru í B-riðli Lengjubikarsins.Marvin Valdimarsson var stigahæstur gestanna með 28 stig og Dagur Kár Jónsson skoraði 22 stig, en í liði heimamanna var Guðmundur Jónsson stigahæstur með 16 stig. Snæfell vann svo tíu stiga sigur á ÍR í Stykkishólmi, 76-66, þar sem SigurðurÞorvaldsson fór mikinn og skoraði 23 stig og tók níu fráköst.Stefán Karel Torfason bauð upp á myndarlega tvennu með 19 stig og 14 fráköst fyrir Hólmara og þá skoraði nýi maðurinn Austin magnus Bracey tólf stig og tók sjö fráköst. Ragnar Örn Bragason var stigahæstur ÍR-inga með tólf stig. Snæfell með tvö stig eftir einn leik, en ÍR-ingar búnir að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum í C-riðlinum.Úrslit og tölfræði kvöldsins:Grindavík-Haukar 85-86 (22-29, 27-15, 19-18, 17-24)Grindavík: Magnús Þór Gunnarsson 22, Ólafur Ólafsson 19, Sigurður Gunnar orsteinsson 12/11 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 9, Daníel Guðni Guðmundsson 9/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 6/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 3, Hilmir Kristjánsson 3, Jens Valgeir Óskarsson 2, Kristófer Breki Gylfason 0, Magnús Már Ellertsson 0, Nökkvi Harðarson 0. Haukar: Helgi Björn Einarsson 21/8 fráköst, Kristinn Marinósson 19/8 fráköst, Hjálmar Stefánsson 17/7 fráköst/5 stoðsendingar, Haukur Óskarsson 11, Emil Barja 11/9 fráköst/7 stoðsendingar, Sigurður Þór Einarsson 5, Brynjar Ólafsson 2, Jón Ólafur Magnússon 0, Alex Óli Ívarsson 0, Ívar Barja 0.Keflavík-Stjarnan 70-85 (16-30, 17-23, 22-12, 15-20)Keflavík: Guðmundur Jónsson 16/6 fráköst, Valur Orri Valsson 15, Þröstur Leó Jóhannsson 14, Reggie Dupree 10, Arnar Freyr Jónsson 6/6 stoðsendingar, Gunnar Einarsson 4, Eysteinn Bjarni Ævarsson 4/4 fráköst, Andrés Kristleifsson 1, Hilmir Gauti Guðjónsson 0, Aron Freyr Kristjánsson 0, Birkir Örn Skúlason 0. Stjarnan: Marvin Valdimarsson 28, Dagur Kár Jónsson 22/5 fráköst, Jarrid Frye 20/10 fráköst/5 stoðsendingar, Ágúst Angantýsson 5/4 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 4, Jón Orri Kristjánsson 3/4 fráköst, Elías Orri Gíslason 3, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Sigurður Dagur Sturluson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Justin Shouse 0, Brynjar Magnús Friðriksson 0.Snæfell-ÍR 76-66 (19-18, 15-6, 18-19, 24-23)Snæfell: Sigurður Á. Þorvaldsson 23/9 fráköst, Stefán Karel Torfason 19/14 fráköst, Austin Magnus Bracey 12/7 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davíðsson 8, Snjólfur Björnsson 6, Sindri Davíðsson 3, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 3, Jóhann Kristófer Sævarsson 2, Jón Páll Gunnarsson 0, Almar Njáll Hinriksson 0, Hafsteinn Helgi Davíðsson 0. ÍR: Ragnar Örn Bragason 12/6 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 12/7 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 12/5 fráköst, Sveinbjörn Claessen 10, Leifur Steinn Arnason 8, Vilhjálmur Theodór Jónsson 7/8 fráköst, Daníel Freyr Friðriksson 3, Birgir Þór Sverrisson 2, Kristófer Fannar Stefánsson 0, Jón Valgeir Tryggvason 0, Stefán Ásgeir Arnarsson 0, Kristján Pétur Andrésson 0/8 fráköst. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn „Það verða breytingar“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Grindavík er búið að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum í Lengjubikar karla í körfubolta, en suðurnesjaliðið lá í valnum gegn Haukum á heimavelli í kvöld, 86-65.Helgi Björn Einarsson skoraði 21 stig og tók átta fráköst fyrir Hauka sem eru búnir að vinna báða sína leiki í A-riðlinum.Kristinn Marinósson bætti við 19 stigum fyrir Haukana, en Magnús Þór Gunnarsson, sem kom frá Keflavík í sumar, var stigahæstur heimamanna með 22 stig. ÓlafurÓlafsson skoraði 19 stig. Stjarnan vann fimmtán stiga sigur á Keflavík í Sláturhúsinu, 85-70, en liðin eru í B-riðli Lengjubikarsins.Marvin Valdimarsson var stigahæstur gestanna með 28 stig og Dagur Kár Jónsson skoraði 22 stig, en í liði heimamanna var Guðmundur Jónsson stigahæstur með 16 stig. Snæfell vann svo tíu stiga sigur á ÍR í Stykkishólmi, 76-66, þar sem SigurðurÞorvaldsson fór mikinn og skoraði 23 stig og tók níu fráköst.Stefán Karel Torfason bauð upp á myndarlega tvennu með 19 stig og 14 fráköst fyrir Hólmara og þá skoraði nýi maðurinn Austin magnus Bracey tólf stig og tók sjö fráköst. Ragnar Örn Bragason var stigahæstur ÍR-inga með tólf stig. Snæfell með tvö stig eftir einn leik, en ÍR-ingar búnir að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum í C-riðlinum.Úrslit og tölfræði kvöldsins:Grindavík-Haukar 85-86 (22-29, 27-15, 19-18, 17-24)Grindavík: Magnús Þór Gunnarsson 22, Ólafur Ólafsson 19, Sigurður Gunnar orsteinsson 12/11 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 9, Daníel Guðni Guðmundsson 9/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 6/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 3, Hilmir Kristjánsson 3, Jens Valgeir Óskarsson 2, Kristófer Breki Gylfason 0, Magnús Már Ellertsson 0, Nökkvi Harðarson 0. Haukar: Helgi Björn Einarsson 21/8 fráköst, Kristinn Marinósson 19/8 fráköst, Hjálmar Stefánsson 17/7 fráköst/5 stoðsendingar, Haukur Óskarsson 11, Emil Barja 11/9 fráköst/7 stoðsendingar, Sigurður Þór Einarsson 5, Brynjar Ólafsson 2, Jón Ólafur Magnússon 0, Alex Óli Ívarsson 0, Ívar Barja 0.Keflavík-Stjarnan 70-85 (16-30, 17-23, 22-12, 15-20)Keflavík: Guðmundur Jónsson 16/6 fráköst, Valur Orri Valsson 15, Þröstur Leó Jóhannsson 14, Reggie Dupree 10, Arnar Freyr Jónsson 6/6 stoðsendingar, Gunnar Einarsson 4, Eysteinn Bjarni Ævarsson 4/4 fráköst, Andrés Kristleifsson 1, Hilmir Gauti Guðjónsson 0, Aron Freyr Kristjánsson 0, Birkir Örn Skúlason 0. Stjarnan: Marvin Valdimarsson 28, Dagur Kár Jónsson 22/5 fráköst, Jarrid Frye 20/10 fráköst/5 stoðsendingar, Ágúst Angantýsson 5/4 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 4, Jón Orri Kristjánsson 3/4 fráköst, Elías Orri Gíslason 3, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Sigurður Dagur Sturluson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Justin Shouse 0, Brynjar Magnús Friðriksson 0.Snæfell-ÍR 76-66 (19-18, 15-6, 18-19, 24-23)Snæfell: Sigurður Á. Þorvaldsson 23/9 fráköst, Stefán Karel Torfason 19/14 fráköst, Austin Magnus Bracey 12/7 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davíðsson 8, Snjólfur Björnsson 6, Sindri Davíðsson 3, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 3, Jóhann Kristófer Sævarsson 2, Jón Páll Gunnarsson 0, Almar Njáll Hinriksson 0, Hafsteinn Helgi Davíðsson 0. ÍR: Ragnar Örn Bragason 12/6 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 12/7 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 12/5 fráköst, Sveinbjörn Claessen 10, Leifur Steinn Arnason 8, Vilhjálmur Theodór Jónsson 7/8 fráköst, Daníel Freyr Friðriksson 3, Birgir Þór Sverrisson 2, Kristófer Fannar Stefánsson 0, Jón Valgeir Tryggvason 0, Stefán Ásgeir Arnarsson 0, Kristján Pétur Andrésson 0/8 fráköst.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn „Það verða breytingar“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira