Bulls með sigur á Magic eftir þríframlengdan leik Stefán Árni Pálsson skrifar 16. janúar 2014 09:45 Joakim Noah var flottur í liði Bulls í nótt. nordicphotos/getty Chicago Bulls vann frábæran sigur á Orlando Magic, 128-125, eftir þríframlengdan leik í NBA-körfuboltanum í nótt. Eftir venjulegan leiktíma var staðan 101-101 og framlengja þurfti leikinn. Eftir fyrstu framlengingu var staðan aftur jöfn 111-111. Þegar nokkrar sekúndur voru eftir af annarri framlengingu var staðan 119-116 fyrir Bulls. Þá kom í hlut Glen Davis að jafna metin fyrir Orlando Magic þegar hann setti niður þriggja stiga skot. Bulls voru sterkari í þriðju framlengingunni og unnu að lokum þriggja stiga sigur 128-125.Joakim Noah var atkvæðamestur í liði Bulls með 26 stig en Victor Oladipo gerði 35 stig fyrir Orlando Magic.Svipmyndir úr leiknum og fleiri leikjum næturinnar má sjá í myndbandi hér að neðan. Meistararnir í Miami Heat töpuðu sínum þriðja leik í röð í nótt þegar liðið sótti Washington Wizards heim. Leiknum leik með öruggum sigri heimamanna 114-97. LA Lakers tapaði sínum sjötta leik í röð fyrir Phoenix Suns, 121-114. Gerald Green skoraði 28 stig fyrir Suns en hjá Lakers var Pau Gasol atkvæðamestur með 24 stig.Úrslitin næturinnar:LA Clippers – Dallas Mavericks 129-127Boston Celtics - Toronto Raptors 88-83Milwaukee Bucks – Memphis Grizzlies 77-82San Antonio Spurs – Utah Jazz 109-105Portland Trail Blazers - Cleveland Cavaliers 108-96Golden State Warriors – Denver Nuggets 116-123Washington Wizzards - Miami Heat 114-97Phoenix Suns - LA Lakers 121-114Philadelphia 76ers – Charlotte Bobcats 95-92Orlando Magic - Chicago Bulls 125-128New Orleans Pelicans - Houston Rockets 100-103Minnesota Timberwolves – Sacramento Kings 108-111 NBA Mest lesið Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Sjá meira
Chicago Bulls vann frábæran sigur á Orlando Magic, 128-125, eftir þríframlengdan leik í NBA-körfuboltanum í nótt. Eftir venjulegan leiktíma var staðan 101-101 og framlengja þurfti leikinn. Eftir fyrstu framlengingu var staðan aftur jöfn 111-111. Þegar nokkrar sekúndur voru eftir af annarri framlengingu var staðan 119-116 fyrir Bulls. Þá kom í hlut Glen Davis að jafna metin fyrir Orlando Magic þegar hann setti niður þriggja stiga skot. Bulls voru sterkari í þriðju framlengingunni og unnu að lokum þriggja stiga sigur 128-125.Joakim Noah var atkvæðamestur í liði Bulls með 26 stig en Victor Oladipo gerði 35 stig fyrir Orlando Magic.Svipmyndir úr leiknum og fleiri leikjum næturinnar má sjá í myndbandi hér að neðan. Meistararnir í Miami Heat töpuðu sínum þriðja leik í röð í nótt þegar liðið sótti Washington Wizards heim. Leiknum leik með öruggum sigri heimamanna 114-97. LA Lakers tapaði sínum sjötta leik í röð fyrir Phoenix Suns, 121-114. Gerald Green skoraði 28 stig fyrir Suns en hjá Lakers var Pau Gasol atkvæðamestur með 24 stig.Úrslitin næturinnar:LA Clippers – Dallas Mavericks 129-127Boston Celtics - Toronto Raptors 88-83Milwaukee Bucks – Memphis Grizzlies 77-82San Antonio Spurs – Utah Jazz 109-105Portland Trail Blazers - Cleveland Cavaliers 108-96Golden State Warriors – Denver Nuggets 116-123Washington Wizzards - Miami Heat 114-97Phoenix Suns - LA Lakers 121-114Philadelphia 76ers – Charlotte Bobcats 95-92Orlando Magic - Chicago Bulls 125-128New Orleans Pelicans - Houston Rockets 100-103Minnesota Timberwolves – Sacramento Kings 108-111
NBA Mest lesið Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Sjá meira