Frumvarp til laga um Fjármálastöðugleikaráð var kynnt á fundi ríkisstjórnarinnar í gærmorgun. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, leggur frumvarpið fram.
Þegar frumvarpið var lagt fram til umsagnar í fyrravor kom fram að það hafi verið unnið af nefnd sem skipuð var af ráðherra í desember 2012.
Nefndinni var falið að gera tillögur um stofnun fjármálastöðugleikaráðs á grundvelli núverandi stofnanauppbyggingar, þar sem tryggð yrði samfella í „eindareftirliti og þjóðhagsvarúðareftirliti.“
Fjármálastöðugleikaráð að líta dagsins ljós
Óli Kristján Ármannsson skrifar

Mest lesið


Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn
Viðskipti innlent

Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn
Atvinnulíf

Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins
Viðskipti innlent

Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova
Viðskipti innlent

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent

Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna
Viðskipti innlent

Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út
Viðskipti innlent


Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent
Viðskipti innlent