Rolo-smákökur Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. nóvember 2014 17:00 Rolo-smákökur 115 g mjúkt smjör 280 g púðursykur 2 egg 55 g kakó 1/2 tsk lyftiduft 1/4 tsk salt 260 g hveiti Nóg af Rolo Hrærið hveiti, lyftiduft, salt og kakó saman og setjið skálina til hliðar. Blandið sykur og púðursykur saman í annarri skál. Hrærið eggjunum saman við, eitt í einu og blandið því næst þurrefnunum saman við smátt og smátt. Setjið deigið í ísskáp í tvo klukkutíma. Hitið ofninn í 175°C og setjið bökunarpappír á ofnplötur. Gerið kúlur úr deiginu, setjið þær á ofnplöturnar og fletjið með lófanum. Setjið eitt Rolo í miðjuna og klípið í enda deigsins til að hylja nammið. Bakið í fimmtán til tuttugu mínútur.Fengið hér. Smákökur Uppskriftir Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Rolo-smákökur 115 g mjúkt smjör 280 g púðursykur 2 egg 55 g kakó 1/2 tsk lyftiduft 1/4 tsk salt 260 g hveiti Nóg af Rolo Hrærið hveiti, lyftiduft, salt og kakó saman og setjið skálina til hliðar. Blandið sykur og púðursykur saman í annarri skál. Hrærið eggjunum saman við, eitt í einu og blandið því næst þurrefnunum saman við smátt og smátt. Setjið deigið í ísskáp í tvo klukkutíma. Hitið ofninn í 175°C og setjið bökunarpappír á ofnplötur. Gerið kúlur úr deiginu, setjið þær á ofnplöturnar og fletjið með lófanum. Setjið eitt Rolo í miðjuna og klípið í enda deigsins til að hylja nammið. Bakið í fimmtán til tuttugu mínútur.Fengið hér.
Smákökur Uppskriftir Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira