Icelandair skoðar þotuferðir vegna sólmyrkva Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 24. mars 2014 13:29 Vísir/Getty/Anton Útlit er fyrir að þúsundir erlendra ferðamanna muni leggja leið sína hingað til lands í mars á næsta ári, til að fylgjast með almyrkva sólar. Þegar er uppselt í tvö skemmtiferðaskip, búið er að panta vélar frá Flugfélagi Íslands og Icelandair er að kanna grundvöll þess að senda þotu eða þotur á svæðið, þar sem sólmykrvinn mun sjást best. Almyrkvi verður á tilteknu svæði á milli Íslands og Færeyja klukkan 9:45 þann 20. mars. Að sjónarspilinu loknu munu bæði skemmtiferðarskipin koma til Reykjavíkur og verður það í fyrsta sinn sem að skemmtiferðaskip koma hingað til lands á þessum árstíma að sögn Ágústs Ágústssonar hjá Faxaflóahöfnum. Þegar er ljóst að margir útlendingar muni leggja leið sína hingað til lands að sögn Guðjóns Arngrímssonar upplýsingafulltrúa Icelandair. „Já við erum farnir að vinna með ferðaskrifstofum sem eru farnir að búa til það sem við köllum pakka þar sem að helst er vakin athygli á þessu. Já salan fyrir þetta er komin í gang. Og hótelherbergi kannski líka pöntuð vegna þessa? Já við hugsum nú kannski fyrst og fremst um flugið og við hjá Icelandair við hugsum nú kannski einkum um þetta til að drga athygli að landinu og búa til umræðu um Ísland og það sem hér er í boði fyrir ferðamenn. En síðan erum við að vinna með ferðaskrifstofum sem eru með þá svona pakkaferðir með hóteli og öllu tilheyrandi og hjá Flugfélagi Íslands er verið að leigja út vélar frá Reykjavík og þarna austur fyrir landið þar sem að sólmyrkvinn er algjör og það er verið að skoða það með stærri vélar, þotur sem að færu þá héðan með fólk. En þetta verður líka upplifun hér í Reykjavík, mér er sagt að hér verði 97 prósenta myrkvi, sem þýðir að það dimmir, þetta er á föstudagsmorgni um tíuleytið þannig að það verður upplifun að vera hér bara á þessu svæði. Ég er ekki í nokkrum vafa um að þetta verður gott það er svo gríðarlegur áhugi á stjörnufræði og öllu því sem við kemur himingeimnum þannig að maður sér það strax að það er áhugi á þessu,“ sagði Guðjón í samtali við Bylgjuna. Almyrkvinn mun aðeins standa í tvær mínútur en aðdragandi hans sést mun fyrr og svo tekur hann nokkurn tíma að dvína. Mest lesið Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Sjá meira
Útlit er fyrir að þúsundir erlendra ferðamanna muni leggja leið sína hingað til lands í mars á næsta ári, til að fylgjast með almyrkva sólar. Þegar er uppselt í tvö skemmtiferðaskip, búið er að panta vélar frá Flugfélagi Íslands og Icelandair er að kanna grundvöll þess að senda þotu eða þotur á svæðið, þar sem sólmykrvinn mun sjást best. Almyrkvi verður á tilteknu svæði á milli Íslands og Færeyja klukkan 9:45 þann 20. mars. Að sjónarspilinu loknu munu bæði skemmtiferðarskipin koma til Reykjavíkur og verður það í fyrsta sinn sem að skemmtiferðaskip koma hingað til lands á þessum árstíma að sögn Ágústs Ágústssonar hjá Faxaflóahöfnum. Þegar er ljóst að margir útlendingar muni leggja leið sína hingað til lands að sögn Guðjóns Arngrímssonar upplýsingafulltrúa Icelandair. „Já við erum farnir að vinna með ferðaskrifstofum sem eru farnir að búa til það sem við köllum pakka þar sem að helst er vakin athygli á þessu. Já salan fyrir þetta er komin í gang. Og hótelherbergi kannski líka pöntuð vegna þessa? Já við hugsum nú kannski fyrst og fremst um flugið og við hjá Icelandair við hugsum nú kannski einkum um þetta til að drga athygli að landinu og búa til umræðu um Ísland og það sem hér er í boði fyrir ferðamenn. En síðan erum við að vinna með ferðaskrifstofum sem eru með þá svona pakkaferðir með hóteli og öllu tilheyrandi og hjá Flugfélagi Íslands er verið að leigja út vélar frá Reykjavík og þarna austur fyrir landið þar sem að sólmyrkvinn er algjör og það er verið að skoða það með stærri vélar, þotur sem að færu þá héðan með fólk. En þetta verður líka upplifun hér í Reykjavík, mér er sagt að hér verði 97 prósenta myrkvi, sem þýðir að það dimmir, þetta er á föstudagsmorgni um tíuleytið þannig að það verður upplifun að vera hér bara á þessu svæði. Ég er ekki í nokkrum vafa um að þetta verður gott það er svo gríðarlegur áhugi á stjörnufræði og öllu því sem við kemur himingeimnum þannig að maður sér það strax að það er áhugi á þessu,“ sagði Guðjón í samtali við Bylgjuna. Almyrkvinn mun aðeins standa í tvær mínútur en aðdragandi hans sést mun fyrr og svo tekur hann nokkurn tíma að dvína.
Mest lesið Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Sjá meira