Alexander hjá Löwen til 2017 þrátt fyrir gylliboð annarra félaga Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. desember 2014 09:38 Vísir/Getty Alexander Petersson hefur framlengt samning sinn við þýska stórliðið Rhein-Neckar Löwen það var tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. Alexander kom til Löwen frá Füchse Berlin árið 2012 og hefur verið lykilmaður í liðinu síðan þá, þrátt fyrir að hafa glímt við meiðsli síðustu árin. Hann hefur verið heill heilsu í vetur og staðið sig vel. Gamli samningurinn átti að renna út í lok tímabilsins en nú er ljóst að hann verður áfram í herbúðum félagsins til loka tímabilsins 2017. „Það er mikill heiður fyrir mig að fá að spila áfram hjá Löwen. Við erum með frábæran leikmannahóp og erum þess utan góðir vinir utan vallarins. Ég vil endurgjalda það traust sem félagið hefur sýnt mér og vona að við náum góðum árangri saman,“ sagði Alexander í viðtali sem birtist á heimasíðu félagsins. Hann staðfesti að honum hafi boðist að fara til annarra félaga þar sem hærri laun voru í boði. „En mér og fjölskyldu minni líður afskaplega vel á þessu svæði og maður fórnar því ekki svo auðveldlega.“ Þjálfarinn Nikolaj Jacobsen lýsti yfir ánægju sinni með þetta. „Alex er algjör lykilmaður fyrir okkar liði, bæði í vörn og sókn. Hann er þar að auki góður drengur sem býr yfir góðu viðhorfi til íþróttarinnar. Það er mikilvægt fyrir ungu leikmennina okkar að vera með leikmann eins og hann í liðinu.“ Handbolti Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Fleiri fréttir Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Sjá meira
Alexander Petersson hefur framlengt samning sinn við þýska stórliðið Rhein-Neckar Löwen það var tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. Alexander kom til Löwen frá Füchse Berlin árið 2012 og hefur verið lykilmaður í liðinu síðan þá, þrátt fyrir að hafa glímt við meiðsli síðustu árin. Hann hefur verið heill heilsu í vetur og staðið sig vel. Gamli samningurinn átti að renna út í lok tímabilsins en nú er ljóst að hann verður áfram í herbúðum félagsins til loka tímabilsins 2017. „Það er mikill heiður fyrir mig að fá að spila áfram hjá Löwen. Við erum með frábæran leikmannahóp og erum þess utan góðir vinir utan vallarins. Ég vil endurgjalda það traust sem félagið hefur sýnt mér og vona að við náum góðum árangri saman,“ sagði Alexander í viðtali sem birtist á heimasíðu félagsins. Hann staðfesti að honum hafi boðist að fara til annarra félaga þar sem hærri laun voru í boði. „En mér og fjölskyldu minni líður afskaplega vel á þessu svæði og maður fórnar því ekki svo auðveldlega.“ Þjálfarinn Nikolaj Jacobsen lýsti yfir ánægju sinni með þetta. „Alex er algjör lykilmaður fyrir okkar liði, bæði í vörn og sókn. Hann er þar að auki góður drengur sem býr yfir góðu viðhorfi til íþróttarinnar. Það er mikilvægt fyrir ungu leikmennina okkar að vera með leikmann eins og hann í liðinu.“
Handbolti Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Fleiri fréttir Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Sjá meira