Þúsund sagt upp hjá Microsoft í Finnlandi Atli Ísleifsson skrifar 16. júlí 2014 09:53 Microsoft keypti finnska fjarskiptafyrirtækið Nokia í vor. Vísir/AFP Bandaríski hugbúnaðarrisinn Microsoft hyggst fækka starfsmönnum sínum sem starfar við rannsóknir og þróun farsíma í Finnlandi um þúsund. Microsoft keypti finnska fjarskiptafyrirtækið Nokia í vor og voru um 25 þúsund fyrrum starfsmenn Nokia sem gengu þá til liðs við Microsoft. Í frétt finnska blaðsins Helsingin Sanomat segir meðal annars að til standi að leggja niður rannsóknar- og þróunardeild fyrirtækisins í Oulu í norðvesturhluta landsins, þar sem um fimm hundruð manns eru við störf. Að sögn Bloomberg er mögulegt að uppsagnir Microsoft í starfsstöðum sínum víða um heim verði fleiri í ár en árið 2009 þegar hugbúnaðarrisinn sagði upp 5.800 manns. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríski hugbúnaðarrisinn Microsoft hyggst fækka starfsmönnum sínum sem starfar við rannsóknir og þróun farsíma í Finnlandi um þúsund. Microsoft keypti finnska fjarskiptafyrirtækið Nokia í vor og voru um 25 þúsund fyrrum starfsmenn Nokia sem gengu þá til liðs við Microsoft. Í frétt finnska blaðsins Helsingin Sanomat segir meðal annars að til standi að leggja niður rannsóknar- og þróunardeild fyrirtækisins í Oulu í norðvesturhluta landsins, þar sem um fimm hundruð manns eru við störf. Að sögn Bloomberg er mögulegt að uppsagnir Microsoft í starfsstöðum sínum víða um heim verði fleiri í ár en árið 2009 þegar hugbúnaðarrisinn sagði upp 5.800 manns.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira