LeBron og Durant fengu flest atkvæði / Byrjunarlið Stjörnuleiks NBA klár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2014 09:15 Kevin Durant hjá Oklahoma City Thunder og LeBron James hjá Miami Heat. Vísir/NordicPhotos/Getty Það kom fáum mikið á óvart að það voru Kevin Durant hjá Oklahoma City Thunder og LeBron James hjá Miami Heat sem fengu flest atkvæði í kosningunni fyrir Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta í ár en leikurinn fer fram fram í New Orleans í næsta mánuði. NBA tilkynnti í gær hvaða leikmenn fengu flest atkvæði hjá áhugamönnum um NBA-körfuboltann en þar með var ljóst hvaða fimm leikmenn byrja hjá Austrinu og Vestrinu. Það eru kynslóðarskipti í stjörnuhópnum og í fyrsta sinn frá árinu 2000 eru fjórir leikmenn í fyrsta sinn í hópi þeirra tíu sem fengu flest atkvæði. LeBron James fékk næstflest atkvæði í fyrra á eftir Kobe Bryant en meiðsli og fjarvera Kobe þýddi að James átti greiða leið á toppinn. James, besti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö ár, fékk alls meira en 1,4 milljón atkvæða og var um 20 þúsund atkvæðum á undan næsta manni sem var eins og áður sagði Kevin Durant. LeBron James byrjar því hjá Austurdeildinni ásamt þeim Carmelo Anthony frá New York Knicks, Dwyane Wade frá Miami Heat, Paul George frá Indiana Pacers og Kyrie Irving frá Cleveland Cavaliers. Kevin Durant er í byrjunarliði Vesturdeildarinnar ásamt þeim Blake Griffin frá Los Angeles Clippers, Stephen Curry frá Golden State Warriors, Kevin Love frá Minnesota Timberwolves og þá var hinn meiddi Kobe Bryant einnig kosinn í liðið þrátt fyrir að hafa aðeins leikið sex leiki á tímabilinu.Flest atkvæði í kosningu fyrir Stjörnuleik NBA-deildarinnar 2014:AusturdeildinFramherjar/Miðherjar 1. LeBron James, Miami Heat: 1,416,419 (10. sinn) 2. Paul George, Indiana Pacers: 1,211,318 (2. sinn) 3. Carmelo Anthony, New York Knicks: 935,702 (7. sinn) ---- 4. Roy Hibbert, Indiana Pacers: 524,809 5. Chris Bosh, Miami Heat: 406,867 6. Kevin Garnett, Brooklyn Nets: 209,398 7. Joakim Noah, Chicago Bulls: 181,145 8. Andre Drummond, Detroit Pistons: 163,798 9. Tyson Chandler, New York Knicks: 137,512 10. Luol Deng, Cleveland Cavaliers: 121,754 11. Jeff Green, Boston Celtics: 121,040 12. Carlos Boozer, Chicago Bulls: 103,502 13. David West, Indiana Pacers: 95,363 14. Paul Pierce, Brooklyn Nets: 95,034 15. Josh Smith, Detroit Pistons: 75,433Bakverðir 1. Dwyane Wade, Miami Heat: 929,542 (10. sinn) 2. Kyrie Irving, Cleveland Cavaliers: 860,221 (2. sinn) ---- 3. John Wall, Washington Wizards: 393,129 4. Derrick Rose, Chicago Bulls: 359,546 5. Ray Allen, Miami Heat: 250,909 6. Rajon Rondo, Boston Celtics: 174,654 7. Lance Stephenson, Indiana Pacers: 148,382 8. DeMar DeRozan, Toronto Raptors: 131,228 9. George Hill, Indiana Pacers: 129,533 10. Deron Williams, Brooklyn Nets: 126,423- Vesturdeildin -Framherjar/Miðherjar 1. Kevin Durant, Oklahoma City Thunder: 1,396,294 (5. sinn) 2. Blake Griffin, Los Angeles Clippers: 688,466 (4. sinn) 3. Kevin Love, Minnesota Timberwolves: 661,246 (3. sinn) ---- 4. Dwight Howard, Houston Rockets: 653,318 5. LaMarcus Aldridge, Portland Trail Blazers: 609,172 6. Tim Duncan, San Antonio Spurs: 492,657 7. Anthony Davis, New Orleans Pelicans: 286,247 8. Andre Iguodala, Golden State Warriors: 266,611 9. DeMarcus Cousins, Sacramento Kings: 255,005 10. Pau Gasol, Los Angeles Lakers: 247,323 11. David Lee, David Lee: 232,210 12. Dirk Nowitzki, Dallas Mavericks: 201,873 13. Chandler Parsons, Houston Rockets: 174,512 14. Omer Asik, Houston Rockets: 130,344 15. Andrew Bogut, Golden State Warriors: 127,947Bakverðir 1. Stephen Curry, Golden State Warriors: 1,047,281 (Nýliði) 2. Kobe Bryant, Los Angeles Lakers: 988,884 (16. sinn) ---- 3. Chris Paul, Los Angeles Clippers: 804,309 4. Jeremy Lin, Houston Rockets: 628,818 5. James Harden, Houston Rockets: 470,381 6. Russell Westbrook, Oklahoma City Thunder: 317,338 7. Damian Lillard, Portland Trail Blazers: 280,966 8. Tony Parker, San Antonio Spurs: 258,751 9. Klay Thompson, Golden State Warriors: 162,984 10. Ricky Rubio, Minnesota Timberwolves: 124,230Vísir/NordicPhotos/Getty NBA Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Sport Sundstjarna hættir óvænt 25 ára: „Allir draumarnir rættust“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Grindavík | Tvö taplaus í Kaldalónshöllinni Í beinni: KR - Þór Þ. | Heldur fullkomin byrjun KR áfram? Í beinni: Valur - Ármann | Lið í leit að fyrsta sigri Í beinni: ÍA - Njarðvík | Fagna Skagamenn aftur heima? Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Sjá meira
Það kom fáum mikið á óvart að það voru Kevin Durant hjá Oklahoma City Thunder og LeBron James hjá Miami Heat sem fengu flest atkvæði í kosningunni fyrir Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta í ár en leikurinn fer fram fram í New Orleans í næsta mánuði. NBA tilkynnti í gær hvaða leikmenn fengu flest atkvæði hjá áhugamönnum um NBA-körfuboltann en þar með var ljóst hvaða fimm leikmenn byrja hjá Austrinu og Vestrinu. Það eru kynslóðarskipti í stjörnuhópnum og í fyrsta sinn frá árinu 2000 eru fjórir leikmenn í fyrsta sinn í hópi þeirra tíu sem fengu flest atkvæði. LeBron James fékk næstflest atkvæði í fyrra á eftir Kobe Bryant en meiðsli og fjarvera Kobe þýddi að James átti greiða leið á toppinn. James, besti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö ár, fékk alls meira en 1,4 milljón atkvæða og var um 20 þúsund atkvæðum á undan næsta manni sem var eins og áður sagði Kevin Durant. LeBron James byrjar því hjá Austurdeildinni ásamt þeim Carmelo Anthony frá New York Knicks, Dwyane Wade frá Miami Heat, Paul George frá Indiana Pacers og Kyrie Irving frá Cleveland Cavaliers. Kevin Durant er í byrjunarliði Vesturdeildarinnar ásamt þeim Blake Griffin frá Los Angeles Clippers, Stephen Curry frá Golden State Warriors, Kevin Love frá Minnesota Timberwolves og þá var hinn meiddi Kobe Bryant einnig kosinn í liðið þrátt fyrir að hafa aðeins leikið sex leiki á tímabilinu.Flest atkvæði í kosningu fyrir Stjörnuleik NBA-deildarinnar 2014:AusturdeildinFramherjar/Miðherjar 1. LeBron James, Miami Heat: 1,416,419 (10. sinn) 2. Paul George, Indiana Pacers: 1,211,318 (2. sinn) 3. Carmelo Anthony, New York Knicks: 935,702 (7. sinn) ---- 4. Roy Hibbert, Indiana Pacers: 524,809 5. Chris Bosh, Miami Heat: 406,867 6. Kevin Garnett, Brooklyn Nets: 209,398 7. Joakim Noah, Chicago Bulls: 181,145 8. Andre Drummond, Detroit Pistons: 163,798 9. Tyson Chandler, New York Knicks: 137,512 10. Luol Deng, Cleveland Cavaliers: 121,754 11. Jeff Green, Boston Celtics: 121,040 12. Carlos Boozer, Chicago Bulls: 103,502 13. David West, Indiana Pacers: 95,363 14. Paul Pierce, Brooklyn Nets: 95,034 15. Josh Smith, Detroit Pistons: 75,433Bakverðir 1. Dwyane Wade, Miami Heat: 929,542 (10. sinn) 2. Kyrie Irving, Cleveland Cavaliers: 860,221 (2. sinn) ---- 3. John Wall, Washington Wizards: 393,129 4. Derrick Rose, Chicago Bulls: 359,546 5. Ray Allen, Miami Heat: 250,909 6. Rajon Rondo, Boston Celtics: 174,654 7. Lance Stephenson, Indiana Pacers: 148,382 8. DeMar DeRozan, Toronto Raptors: 131,228 9. George Hill, Indiana Pacers: 129,533 10. Deron Williams, Brooklyn Nets: 126,423- Vesturdeildin -Framherjar/Miðherjar 1. Kevin Durant, Oklahoma City Thunder: 1,396,294 (5. sinn) 2. Blake Griffin, Los Angeles Clippers: 688,466 (4. sinn) 3. Kevin Love, Minnesota Timberwolves: 661,246 (3. sinn) ---- 4. Dwight Howard, Houston Rockets: 653,318 5. LaMarcus Aldridge, Portland Trail Blazers: 609,172 6. Tim Duncan, San Antonio Spurs: 492,657 7. Anthony Davis, New Orleans Pelicans: 286,247 8. Andre Iguodala, Golden State Warriors: 266,611 9. DeMarcus Cousins, Sacramento Kings: 255,005 10. Pau Gasol, Los Angeles Lakers: 247,323 11. David Lee, David Lee: 232,210 12. Dirk Nowitzki, Dallas Mavericks: 201,873 13. Chandler Parsons, Houston Rockets: 174,512 14. Omer Asik, Houston Rockets: 130,344 15. Andrew Bogut, Golden State Warriors: 127,947Bakverðir 1. Stephen Curry, Golden State Warriors: 1,047,281 (Nýliði) 2. Kobe Bryant, Los Angeles Lakers: 988,884 (16. sinn) ---- 3. Chris Paul, Los Angeles Clippers: 804,309 4. Jeremy Lin, Houston Rockets: 628,818 5. James Harden, Houston Rockets: 470,381 6. Russell Westbrook, Oklahoma City Thunder: 317,338 7. Damian Lillard, Portland Trail Blazers: 280,966 8. Tony Parker, San Antonio Spurs: 258,751 9. Klay Thompson, Golden State Warriors: 162,984 10. Ricky Rubio, Minnesota Timberwolves: 124,230Vísir/NordicPhotos/Getty
NBA Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Sport Sundstjarna hættir óvænt 25 ára: „Allir draumarnir rættust“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Grindavík | Tvö taplaus í Kaldalónshöllinni Í beinni: KR - Þór Þ. | Heldur fullkomin byrjun KR áfram? Í beinni: Valur - Ármann | Lið í leit að fyrsta sigri Í beinni: ÍA - Njarðvík | Fagna Skagamenn aftur heima? Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Sjá meira