Guðjón Valur gæti jafnað sögulegt afrek Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2014 00:01 Guðjón Valur fagnar einu marka sinna á EM í Danmörku. Vísir/Daníel Guðjón Valur Sigurðsson á góða möguleika á því að verða markakóngur EM í Danmörku en fyrirliði íslenska landsliðsins hefur skorað 44 mörk í sex leikjum og er með sex marka forskot á næsta mann. Ísland mætir Póllandi í dag í leiknum um fimmta sætið á mótinu en leikurinn fer fram klukkan þrjú að íslenskum tíma. Íslenska liðið hjálpar vonandi fyrirliða sínum að tryggja sér markakóngstitilinn en liðið gæti jafnframt komist í þriðja sinn í hóp fimm bestu liða á EM. Næstu tveir menn á eftir Guðjóni á listanum, þeir Kiril Lazarov frá Makedóníu (38 mörk) og Siarhei Rutenka frá Hvíta-Rússlandi (34 mörk), hafa báðir lokið keppni. Guðjón Valur er síðan með tólf marka forskot á Spánverjann Joan Canellas sem á eftir tvo leiki á mótinu. Annar Spánverji, Víctor Tomás, er síðan fimmtán mörkum á eftir íslenska hornamanninum og danska stórskyttan Mikkel Hansen er síðan í sjötta sætinu sextán mörkum á eftir okkar manni og hann á eftir tvo leiki. Guðjón Valur hefur áður orðið markakóngur á stórmóti en hann varð markahæstur á HM í Þýskalandi árið 2007. Guðjón Valur getur komist í fámennan hóp takist honum að tryggja sér markakóngstitilinn í Danmörku. Það hefur bara einum manni tekist að verða markakóngur á bæði HM og EM og það er Makedóníumaðurinn Kiril Lazarov. Hann varð markahæstur á bæði HM í Króatíu 2009 og á EM í Serbíu 2012. Nú er að sjá hvort Guðjón Valur nær einnig tvennunni um helgina. EM 2014 karla Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Leik lokið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Fleiri fréttir Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson á góða möguleika á því að verða markakóngur EM í Danmörku en fyrirliði íslenska landsliðsins hefur skorað 44 mörk í sex leikjum og er með sex marka forskot á næsta mann. Ísland mætir Póllandi í dag í leiknum um fimmta sætið á mótinu en leikurinn fer fram klukkan þrjú að íslenskum tíma. Íslenska liðið hjálpar vonandi fyrirliða sínum að tryggja sér markakóngstitilinn en liðið gæti jafnframt komist í þriðja sinn í hóp fimm bestu liða á EM. Næstu tveir menn á eftir Guðjóni á listanum, þeir Kiril Lazarov frá Makedóníu (38 mörk) og Siarhei Rutenka frá Hvíta-Rússlandi (34 mörk), hafa báðir lokið keppni. Guðjón Valur er síðan með tólf marka forskot á Spánverjann Joan Canellas sem á eftir tvo leiki á mótinu. Annar Spánverji, Víctor Tomás, er síðan fimmtán mörkum á eftir íslenska hornamanninum og danska stórskyttan Mikkel Hansen er síðan í sjötta sætinu sextán mörkum á eftir okkar manni og hann á eftir tvo leiki. Guðjón Valur hefur áður orðið markakóngur á stórmóti en hann varð markahæstur á HM í Þýskalandi árið 2007. Guðjón Valur getur komist í fámennan hóp takist honum að tryggja sér markakóngstitilinn í Danmörku. Það hefur bara einum manni tekist að verða markakóngur á bæði HM og EM og það er Makedóníumaðurinn Kiril Lazarov. Hann varð markahæstur á bæði HM í Króatíu 2009 og á EM í Serbíu 2012. Nú er að sjá hvort Guðjón Valur nær einnig tvennunni um helgina.
EM 2014 karla Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Leik lokið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Fleiri fréttir Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Sjá meira