Frekari vaxtalækkun ræðst af stöðu á vinnumarkaði Jón Hákon Halldórsson skrifar 30. desember 2014 16:25 Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Óvíst er hvort færi gefst á frekari lækkun vaxta Seðlabankans fyrr en dregið hefur úr þeirri óvissu sem nú ríkir á vinnumarkaði Þetta segir í greinargerð Seðlabankans til fjármála- og efnahagsráðherra. Greinargerðin er skrifuð vegna þess að verðbólga fór undir neðri þolmörk Seðlabankans í desember og stendur nú í 0,8 prósentum. Seðlabankinn segir að langvarandi verðhjöðnun sé af margvíslegum ástæðum óæskilegt ástand. Þó svo að mjög litlar líkur séu um þessar mundir á því hér á landi sé það hlutverk peningastefnunnar að beina verðbólgunni í átt að verðbólgumarkmiði. Í þessu samband verði þó að líta til þriggja þátta sem á þessu stigi kalla á varfærin viðbrögð. Í fyrsta lagi að verðbólga sé um þessar mundir verulega undir verðbólgumarkmiði fyrst og fremst vegna lækkunar innflutningsverðs sakir alþjóðlegrar þróunar og tiltölulega stöðugs gengis. Laun hafi hins vegar hækkað að undanförnu töluvert umfram það sem til lengdar samrýmist verðbólgumarkmiðinu. Viðsnúningur í annað hvort erlendri verðbólgu eða gengi krónunnar gæti því aukið verðbólguna umtalsvert á stuttum tíma. Í öðru lagi þá sé stutt síðan verðbólguvæntingar mældust í samræmi við verðbólgumarkmiðið og því hafi ekki mikið reynt á kjölfestu þeirra við markmið. Í þriðja lagi, og síðast en ekki síst, þurfi að horfa til þess óróleika sem gætir á vinnumarkaði og sem gæti leitt til þess að verðbólga ykist hratt á ný óháð þróun erlendrar verðbólgu. Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Atvinnulíf Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Viðskipti innlent „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Viðskipti innlent Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjórinn finnur til ábyrgðar gagnvart starfsfólkinu Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Sjá meira
Óvíst er hvort færi gefst á frekari lækkun vaxta Seðlabankans fyrr en dregið hefur úr þeirri óvissu sem nú ríkir á vinnumarkaði Þetta segir í greinargerð Seðlabankans til fjármála- og efnahagsráðherra. Greinargerðin er skrifuð vegna þess að verðbólga fór undir neðri þolmörk Seðlabankans í desember og stendur nú í 0,8 prósentum. Seðlabankinn segir að langvarandi verðhjöðnun sé af margvíslegum ástæðum óæskilegt ástand. Þó svo að mjög litlar líkur séu um þessar mundir á því hér á landi sé það hlutverk peningastefnunnar að beina verðbólgunni í átt að verðbólgumarkmiði. Í þessu samband verði þó að líta til þriggja þátta sem á þessu stigi kalla á varfærin viðbrögð. Í fyrsta lagi að verðbólga sé um þessar mundir verulega undir verðbólgumarkmiði fyrst og fremst vegna lækkunar innflutningsverðs sakir alþjóðlegrar þróunar og tiltölulega stöðugs gengis. Laun hafi hins vegar hækkað að undanförnu töluvert umfram það sem til lengdar samrýmist verðbólgumarkmiðinu. Viðsnúningur í annað hvort erlendri verðbólgu eða gengi krónunnar gæti því aukið verðbólguna umtalsvert á stuttum tíma. Í öðru lagi þá sé stutt síðan verðbólguvæntingar mældust í samræmi við verðbólgumarkmiðið og því hafi ekki mikið reynt á kjölfestu þeirra við markmið. Í þriðja lagi, og síðast en ekki síst, þurfi að horfa til þess óróleika sem gætir á vinnumarkaði og sem gæti leitt til þess að verðbólga ykist hratt á ný óháð þróun erlendrar verðbólgu.
Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Atvinnulíf Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Viðskipti innlent „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Viðskipti innlent Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjórinn finnur til ábyrgðar gagnvart starfsfólkinu Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Sjá meira