NBA: Nash snéri aftur en Lakers tapaði sjöunda leiknum í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2014 09:00 Ricky Rubio fer hér framhjá Steve Nash í nótt. Mynd/AP Los Angeles Lakers tapaði enn einum leiknum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Chicago Bulls endaði fimm leikja sigurgöngu Phoenix Suns, Indiana Pacers vann hörkuleik á móti Atlanta og Charlotte Bobcast endaði flotta útileikjaferð á sigri á Golden State Warriors.Kevin Love var með 31 stig og 17 fráköst þegar Minnesota Timberwolves vann 109-99 sigur á Los Angeles Lakers en Lakers-liðið tapaði þarna sjöunda leiknum í röð. Kevin Martin skoraði 14 af 32 stigum sínum á fyrstu tíu mínútunum. Steve Nash (7 stig og 5 stoðsendingar á 25 mínútum) spilaði sinn fyrsta leik síðan 10. nóvember en það dugði ekki Lakers-liðinu. Jodie Meeks og Jordan Hill meiddust báðir snemma í leiknum og þeir Pau Gasol og Kobe Bryant verða líklega báðir frá keppni fram yfir Stjörnuleikinn.Carlos Boozer var með 19 stig og 12 fráköst þegar Chicago Bulls vann 101-92 sigur á Phoenix Suns og endaði fimm leikja sigurgöngu Suns-liðsins. Jimmy Butler og D.J. Augustin voru báðir með 18 stig og Joakim Noah var með 14 stig og 14 fráköst í fyrsta leik eftir brottekstur og stóra sekt á móti Sacramento Kings. Goran Dragic var stigahæstur hjá Phoenix með 24 stig.David West skoraði 22 stig og Paul George var með 18 stig þegar Indiana Pacers vann 89-85 sigur á Atlanta Hawks í hörkuleik. Engum byrjunarliðsliðsmanni hjá Atlanta tókst að komast í tíu stig í leiknum.Al Jefferson skoraði 30 stig og tók 13 fráköst þegar Charlotte Bobcats liðið endaði flotta útileikjaferð með 91-75 sigri á Golden State Warriors.Gerald Henderson skoraði 17 stig fyrir Bobcatsliðið sem vann 3 af 4 leikjum í ferðinni. Stephen Curry var með 17 stig og 11 stoðsendingar fyrir Golden State.Úrslit úr leikjum næturinnar í NBA-deildinni: Atlanta Hawks - Indiana Pacers 85-89 Minnesota Timberwolves - Los Angeles Lakers 109-99 Phoenix Suns - Chicago Bulls 92-101 Golden State Warriors - Charlotte Bobcats 75-91 NBA Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Athlone Town | Þurfa að slá út írsku meistarana Íslenski boltinn Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Sjá meira
Los Angeles Lakers tapaði enn einum leiknum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Chicago Bulls endaði fimm leikja sigurgöngu Phoenix Suns, Indiana Pacers vann hörkuleik á móti Atlanta og Charlotte Bobcast endaði flotta útileikjaferð á sigri á Golden State Warriors.Kevin Love var með 31 stig og 17 fráköst þegar Minnesota Timberwolves vann 109-99 sigur á Los Angeles Lakers en Lakers-liðið tapaði þarna sjöunda leiknum í röð. Kevin Martin skoraði 14 af 32 stigum sínum á fyrstu tíu mínútunum. Steve Nash (7 stig og 5 stoðsendingar á 25 mínútum) spilaði sinn fyrsta leik síðan 10. nóvember en það dugði ekki Lakers-liðinu. Jodie Meeks og Jordan Hill meiddust báðir snemma í leiknum og þeir Pau Gasol og Kobe Bryant verða líklega báðir frá keppni fram yfir Stjörnuleikinn.Carlos Boozer var með 19 stig og 12 fráköst þegar Chicago Bulls vann 101-92 sigur á Phoenix Suns og endaði fimm leikja sigurgöngu Suns-liðsins. Jimmy Butler og D.J. Augustin voru báðir með 18 stig og Joakim Noah var með 14 stig og 14 fráköst í fyrsta leik eftir brottekstur og stóra sekt á móti Sacramento Kings. Goran Dragic var stigahæstur hjá Phoenix með 24 stig.David West skoraði 22 stig og Paul George var með 18 stig þegar Indiana Pacers vann 89-85 sigur á Atlanta Hawks í hörkuleik. Engum byrjunarliðsliðsmanni hjá Atlanta tókst að komast í tíu stig í leiknum.Al Jefferson skoraði 30 stig og tók 13 fráköst þegar Charlotte Bobcats liðið endaði flotta útileikjaferð með 91-75 sigri á Golden State Warriors.Gerald Henderson skoraði 17 stig fyrir Bobcatsliðið sem vann 3 af 4 leikjum í ferðinni. Stephen Curry var með 17 stig og 11 stoðsendingar fyrir Golden State.Úrslit úr leikjum næturinnar í NBA-deildinni: Atlanta Hawks - Indiana Pacers 85-89 Minnesota Timberwolves - Los Angeles Lakers 109-99 Phoenix Suns - Chicago Bulls 92-101 Golden State Warriors - Charlotte Bobcats 75-91
NBA Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Athlone Town | Þurfa að slá út írsku meistarana Íslenski boltinn Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Sjá meira