Guinness-kaka með viskíkremi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 1. desember 2014 17:00 Guinness-súkkulaðikaka Kakan: 250 g hveiti 120 g kakó 2 tsk matarsódi 220 g sykur 100 g ljós púðursykur 1/2 tsk salt 480 ml Guinness bjór 120 ml olía 1 tsk vanilludropar Krem: 250 g mjúkt smjör 1 tsk vanilludropar 5 bollar flórsykur 2-3 msk viskí 1/2 tsk kakó 1/2 tsk sterkt kaffi Hitið ofninn í 170°C. Smyrjið tvö hringlaga form. Blandið saman hveiti, kakó, matarsóda, salti, sykri og púðursykri. Búið til holu í miðjunni og hellið þar bjór, olíu og vanilludropum. Hrærið þar til blandan er kekkjalaus. Hellið í formin og bakið í 25 til 30 mínútur. Leyfið kökunum að kólna og gerið svo kremið. Hrærið smjör og vanilludropa vel saman. Bætið flórsykrinum varlega saman við. Blandið því næst viskí, kakó og kaffi saman við og þá ætti kremið að vera svipað á bragðið og Baileys. Setjið kremið á annan botninn og setjið svo hinn botninn ofan á. Setjið krem ofan á kökuna og njótið.Fengið hér. Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Guinness-súkkulaðikaka Kakan: 250 g hveiti 120 g kakó 2 tsk matarsódi 220 g sykur 100 g ljós púðursykur 1/2 tsk salt 480 ml Guinness bjór 120 ml olía 1 tsk vanilludropar Krem: 250 g mjúkt smjör 1 tsk vanilludropar 5 bollar flórsykur 2-3 msk viskí 1/2 tsk kakó 1/2 tsk sterkt kaffi Hitið ofninn í 170°C. Smyrjið tvö hringlaga form. Blandið saman hveiti, kakó, matarsóda, salti, sykri og púðursykri. Búið til holu í miðjunni og hellið þar bjór, olíu og vanilludropum. Hrærið þar til blandan er kekkjalaus. Hellið í formin og bakið í 25 til 30 mínútur. Leyfið kökunum að kólna og gerið svo kremið. Hrærið smjör og vanilludropa vel saman. Bætið flórsykrinum varlega saman við. Blandið því næst viskí, kakó og kaffi saman við og þá ætti kremið að vera svipað á bragðið og Baileys. Setjið kremið á annan botninn og setjið svo hinn botninn ofan á. Setjið krem ofan á kökuna og njótið.Fengið hér.
Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira