Þriðjungur jarðarbúa notar vörur Facebook Samúel Karl Ólason skrifar 24. júlí 2014 16:59 Mark Zuckerberg, stofandi Facebook. Vísir/AFP Verðmæti hlutabréfa Facebook hækkuð um rúm fimm prósent í dag eftir að ársfjórðungsuppgjör þeirra var birt í gær. Uppgjörið var betra en gert hafði verið ráð fyrir og fyrirtækið hagnaðist um nærri því þrjá milljarða dala á þremur mánuðum, sem samsvarar um 350 milljörðum króna. Þá jukust tekjurnar um 61 prósent. Buisness Insider segir frá að 1,3 milljarður manna eru virkir á Facebook. Í heildina eru 2,2 milljarðar sem nota vörur Facebook. 1,3 nota Facebook, 500 milljónir nota WhatsApp, 200 milljónir nota Instagram og 200 milljónir nota Messenger. Það samsvarar tæplega einum þriðja af íbúum jarðarinnar. Þó ert vert að taka fram að margir nota þó mörg forrit eða jafnvel þau öll. Notendafjöldi Facebook jókst um 41 milljón á ársfjórðunginum. Á síðu Buisness Insider er sagt frá því að um 12 milljarðar skilaboða séu send með Facebook á hverjum degi. Einn milljarður er með samfélagsmiðilinn í símanum, 829 milljónir fara á Facebook á hverjum degi og 650 milljónir fara á Facebook í símanum á hverjum degi. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Verðmæti hlutabréfa Facebook hækkuð um rúm fimm prósent í dag eftir að ársfjórðungsuppgjör þeirra var birt í gær. Uppgjörið var betra en gert hafði verið ráð fyrir og fyrirtækið hagnaðist um nærri því þrjá milljarða dala á þremur mánuðum, sem samsvarar um 350 milljörðum króna. Þá jukust tekjurnar um 61 prósent. Buisness Insider segir frá að 1,3 milljarður manna eru virkir á Facebook. Í heildina eru 2,2 milljarðar sem nota vörur Facebook. 1,3 nota Facebook, 500 milljónir nota WhatsApp, 200 milljónir nota Instagram og 200 milljónir nota Messenger. Það samsvarar tæplega einum þriðja af íbúum jarðarinnar. Þó ert vert að taka fram að margir nota þó mörg forrit eða jafnvel þau öll. Notendafjöldi Facebook jókst um 41 milljón á ársfjórðunginum. Á síðu Buisness Insider er sagt frá því að um 12 milljarðar skilaboða séu send með Facebook á hverjum degi. Einn milljarður er með samfélagsmiðilinn í símanum, 829 milljónir fara á Facebook á hverjum degi og 650 milljónir fara á Facebook í símanum á hverjum degi.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira