Framkvæmdastjóri SeaWorld segir af sér Atli Ísleifsson skrifar 12. desember 2014 09:49 SeaWorld starfrækir ellefu skemmtigarða á heimsvísu. Vísir/AFP Jim Atchison, framkvæmdastjóri bandaríska skemmtigarðakeðjunnar SeaWorld, hefur ákveðið að hætta störfum. SeaWorld hefur mistekist að lokka til sín gesti í kjölfar heimildarmyndarinnar Blackfish sem frumsýnd var á síðasta ári þar sem meðferð SeaWorld á háhyrningum var harðlega gagnrýnd. Forsvarsmenn garðsins greindu frá því í ágúst síðastliðinn að heimildarmyndin hafi skaðað garðinn og hefur gengi hlutabréfa í garðinum fallið um 44 prósent það sem af er ári. Í tilkynningu frá SeaWorld segir að stjórnarformaðurinn David F D'Alessandro muni til bráðabirgða gegna stöðu framkvæmdastjóra og að garðurinn muni halda hagræðingaráformum sínum áfram með það að markmiði að spara 50 milljónir Bandaríkjadala fyrir árslok 2015.Í frétt BBC kemur fram að endurskipulagning rekstrarins muni meðal annars felast í fækkun stöðugilda. SeaWorld starfrækir ellefu skemmtigarða á heimsvísu. Tengdar fréttir Seaworld stórtapar á kvikmyndinni Blackfish Hlutabréf garðsins hafa fallið um 56 prósent frá frumsýningu heimildarmyndarinnar. 14. nóvember 2014 16:06 Átakanlegar háhyrningamyndir frá Sædýrasafninu CNN fjallar um háhyrningaveiðar og birtir áður óséðar myndir frá Sædýrasafninu í Hafnarfirði, af nýveiddum háhyrningum. 2. desember 2014 13:10 Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Telur að litlu hafi munað á tilboðum bankanna Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Jim Atchison, framkvæmdastjóri bandaríska skemmtigarðakeðjunnar SeaWorld, hefur ákveðið að hætta störfum. SeaWorld hefur mistekist að lokka til sín gesti í kjölfar heimildarmyndarinnar Blackfish sem frumsýnd var á síðasta ári þar sem meðferð SeaWorld á háhyrningum var harðlega gagnrýnd. Forsvarsmenn garðsins greindu frá því í ágúst síðastliðinn að heimildarmyndin hafi skaðað garðinn og hefur gengi hlutabréfa í garðinum fallið um 44 prósent það sem af er ári. Í tilkynningu frá SeaWorld segir að stjórnarformaðurinn David F D'Alessandro muni til bráðabirgða gegna stöðu framkvæmdastjóra og að garðurinn muni halda hagræðingaráformum sínum áfram með það að markmiði að spara 50 milljónir Bandaríkjadala fyrir árslok 2015.Í frétt BBC kemur fram að endurskipulagning rekstrarins muni meðal annars felast í fækkun stöðugilda. SeaWorld starfrækir ellefu skemmtigarða á heimsvísu.
Tengdar fréttir Seaworld stórtapar á kvikmyndinni Blackfish Hlutabréf garðsins hafa fallið um 56 prósent frá frumsýningu heimildarmyndarinnar. 14. nóvember 2014 16:06 Átakanlegar háhyrningamyndir frá Sædýrasafninu CNN fjallar um háhyrningaveiðar og birtir áður óséðar myndir frá Sædýrasafninu í Hafnarfirði, af nýveiddum háhyrningum. 2. desember 2014 13:10 Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Telur að litlu hafi munað á tilboðum bankanna Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Seaworld stórtapar á kvikmyndinni Blackfish Hlutabréf garðsins hafa fallið um 56 prósent frá frumsýningu heimildarmyndarinnar. 14. nóvember 2014 16:06
Átakanlegar háhyrningamyndir frá Sædýrasafninu CNN fjallar um háhyrningaveiðar og birtir áður óséðar myndir frá Sædýrasafninu í Hafnarfirði, af nýveiddum háhyrningum. 2. desember 2014 13:10
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent